Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ _________________________LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 65 UMRÆÐAN verð aðeins kr. www.tunga.is Jafnréttis- stefna SUS AÐ UNDANFÖRNU hefur tals- vert verið rætt í fjölmiðlum um unga sjálfstæðismenn og stefnu þeirra í jafnréttismálum. Ymissa rangtúlk- ana hefur þar gætt og dæmi um að víðtækar og vafasamar ályktanir hafi verið dregnar af ummælum fá- einna af þeim átta þúsund félags- mönnum sem aðild eiga að samtök- um ungra sjálfstæðismanna. Stefna samtakanna birtist skýrt í jafnréttis- ályktun síðasta SUS-þings, sem var haldið síðastliðið haust og á fimmta hundrað ungir sjálfstæðismenn sóttu. I tilefni umræðunnar þykir okkur þarft að rifja í stuttu máli upp lykilatriði ályktunarinnar. Ojöfnuður er staðreynd Frelsi og sjálfstæði einstaklinga er megininntakið í stefnu Sjálfstæð- isflokksins. Hver og einn á að hafa Jafnrétti Heilbrigt samfélag byggist á því, segja Arna Hauksdóttir og Ingvi Hrafn Qskarsson, að fólk sé metið að verð- leikum en ekki á grund- velli kynferðis, litarhátt- ar, eða trúar. frelsi til þess að velja sér starf og vettvang eftir því sem hugur og hæfileikar standa til. Óumdeilt er að kvenfólk stendur að mörgum leyti höllum fæti í ís- lensku samfélagi, þótt með réttu megi segja að margt hafi breyst til hins betra á liðnum árum. Þessum ójöfnuði valda margvíslegar ástæð- ur, bæði félagslegar og lagalegar. Stefna SUS í jafnréttismálum miðar að því að tryggja að allir hafi jöfn tækifæri, óháð kynferði. En hvernig verður því markmiði náð? Jafn réttur til fæðingarorlofs SUS hefur ítrekað ályktað um að báðir foreldrar skuli njóta sama lagalega réttar til fæðingarorlofs, enda er óeðlilegt að mismuna kynj- unum, eins og nú er gert. Núgildandi ALHLIÐA TOLVUKERFI HUGBUNAÐUR FYRIR WINDOWS Verkbókhald H KERFISÞRÓUN HF. I Fákafeni 11 • Simi 568 8055 U www.islandia.is/kerfisthroun Fyrirtækið ÚTGÁFA Á ÍSLENSKU telur að bókaverð sé of hátt löggjöf hvetur til þess að konur taki fæðingarorlof í ríkara mæli en karl- menn, og ýtir því undir úrelt viðhorf um hlutverk kvenna og kyndir undir þá lífseigu ranghugmynd að konur séu dýrari starfskraftur en karlar. Slík löggjöf vinnur beinlínis gegn hagsmunum kvenna og verður því að breyta. Launamunurinn Ályktun SUS bendir á að áhrifa- ríkasta leiðin til að útrýma launa- muni kynjanna er að efla markaðskerfí og einkaframtak og flýta einkavæðingu ríkisfyr- irtækja, þar sem Ijóst er að eftir því sem at- vinnurekandi hefur rík- ari hagsmuni af því að ráða rétta starfskraft- inn er tryggara að sá hæfasti verði fyrir val- inu, óháð kynferði. A frjálsum markaði hlýt- ur verð vinnunnar að ráðast af hæfileikum og frammistöðu launþeg- ans. Það þjónar ekki Arna hagsmunum fyi-irtækja Hauksdóttir að fæla burtu hæfan starfskraft með því að bjóða honum lægri laun, einungis vegna kynferðis. SUS leggur áherslu á að þetta séu Ingvi Hrafn Oskarsson þær leiðir sem beri að fara til að ná fram jafnrétti en varar við að ríkis- valdið gangi of langt í lagasetningu. Því hafnar SUS leiðum eins og já- kvæðri mismunun og kynjakvótum í stjórnmálum. SUS telur þessi úr- ræði bæði óréttlát og ekki til þess fallin að bæta stöðu kvenna til lang* frama. Slíkar aðgerðir vinni beinlínis"*' gegn því markmiði jafnréttisbarátt- unnar að fólk verði ekki dregið í dilka eftir kynferði. Það eru alröng skilaboð til kvenna að þær geti ekki náð árangri í frjálsri samkeppni, heldur þurfi þær til þess sérstaka að- stoð. Heilbrigt samfélag byggist á því að fólk sé metið að verðleikum en ekki á grundvelli kynferðis, litar- háttar eða trúar. Til að bæta stöðu kvenna verður að byggja á þeim grundvelli, því frelsi er jafnrétti í reynd. ------------------------------------—--'“> - Höfundar eiga sæti ístjórn Sam- bands ungra sjálfstæðismanna. Sófasett á jolaverði! Y , i //s; * m mm •” t. ■ V I' - •.«, tf. j . íí js. verð aðeins kr. 225.000 Litir: %/ Brúnt, grænt, blátt Stærð: 225x260 cm ^ með iólaleík Komdu í verslun okkar að Smiðjuvegi 6 d og settu nafnið þitt í Gullpottinn okkar og þú gætir unnið glæsilegt borðstofusett fyrir jólin! Kauptu einn og fáðu tvo! Vandaðir borðstofustólar með áklæði. Yngdu upp borstofuna! Stóllinn ehf. Smidjuvegi 6d - Sími 554-4544 Veður og færð á Netinu /g> mbl.is -/\LLTAf= eiTTH\SAÐ A/ÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.