Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ
66 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999
«
1
www.mmedia.is/stuss
hrein og fallegjhöhnun
-4
mbl.is
UMRÆÐAN
Umönnunarstarf gefur
68.000 kr. mánaðarlaun
EÐLILEGA eru gerðar miklar
kröfur til hjúkrunarheimila um gæði
í þjónustu, faglegan árangur og fjár-
hagslega skilvirkni.
En þar sem ekki er unnt að fjölga
stöðugildum í umönnun á hjúkrunar-
heimilum þurfa stjórnendur að svara
þessu með því að auka kröfur til þess
starfsfólks sem manna núverandi
stöður.
Það er erfitt að finna haldbær rök
fyrir þeim lágu launum sem stór
hluti starfsmanna á hjúkrunarheim-
ilum tekur við um hver mánaðamót.
I 60% af heildarstöðugildum í um-
önnun á hjúkrunarheimilum eins og
t.d. Eiri eru yfirleitt konur sem eru í
stéttarfélagi Eflingar og eru á aldr-
inum 20-45 ára með börn á framfæri
og oft mikið álag þegar heim er kom-
ið. Þær ganga til starfa þar sem
gerðar eru miklar kröfur til þeirra
um vönduð og örugg vinnubrögð í
umhverfi þar sem mjög alvarlega
veikir einstaklingar þarfnast sam-
felldrar umönnunar en ekki síður
hlýju og umhyggju.
Þessir starfsmenn hafa tiltölulega
lítinn möguleika á að bæta laun sín
sem nokki-u nemur þrátt fyrir þau
umönnunarnámskeið sem þeim bjóð-
ast. Þeir sitja því fastir með sín lágu
laun.
Laun
Það er erfitt að finna
haldbær rök, segir
Birna Kr, Svavarsdótt-
ir, fyrir þeim lágu laun-
um sem stór hluti
starfsmanna á hjúkrun-
r^falleg húígögn ■
V- ff * **|| n Ím/n/9 ili
fyrlr ðll heimili
C\
^' y. ^
.
-
Sófasett Annette 3+1+1, leöur, margir lltlr, aðelns kr. 179.000,- stgr.
SófasettBarbarajlgiltogglæsilegt 3+1+1 kr. 210.000.-stgr.
Hornófl Nlce, leður, kr. 139.000,-stgr. Sófasett 3+1+1, kr. 165.900,-stgr.
Margir lltlr af áklseði og leðrí. Verð m/ áklæðí frá kr. 87.900,-
Optð laugardag frá kl.10- 20 og sunnudag frá kl. 14 -18
Mikið úrval afglæsílegum
borðstofuhúsgögnum frá fyániog ítaliu.
Nýkomið stórkostlegt úml af
eldhúsborðum ogstólum,
einnig glæsilegir sófar og sófasett
ogsófaborð.
HÚSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKURVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI 565 4100
arheimilum tekur við
um hver mánaðamót.
Birna Kr.
Svavarsdóttir
Vert er að hugleiða hvort slík lág-
launastefna valdi því að vinnusið-
ferði hraki. Það má láta sér detta í
hug að starfsmaður með 68.000 kr. á
mánuði í laun finnist sér misboðið og
hugsi kannski ómeðvitandi sem svo
að hann þurfi ekki að sýna vinnu-
staðnum mikla tryggð á móti. Nokk-
uð sem gæti endurspeglast í tíðum
veikindarfjarvistum og því að hann
er fljótur að segja upp ef annað starf
býðst, fyrir kannski 5.000 kr. hærri
laun á mánuði enda er svo komið að
hjúkrunarheimilin eru á engan hátt
fær um að keppa við aðra vinnustaði
svo sem skyndibitastaði og verslanir
svo dæmi sé tekið. Leiða má líkum
að því að þetta ástand auki álag á þá
starfsmenn sem halda tryggð við
vinnustað sinn og hafa færri fjarvist-
ir.
Þetta er einn mesti vandi hjúkrun-
arheimila í dag því þessi tíðu starfs-
mannaskipti og fjarvistir kosta mikl-
ar fjárhæðir sem betur væru komnar
í þjónustu við heimilisfólk hjúkrun-
arheimilanna og betri laun starfs-
manna.
Höfundur er íijúkrunartörstjóri á
hjúkrunarheimilinu Eiri.
BIODROGA
snyrtivörur
*Q-10*
húðkremið
Bankastræti 3, sfmi 551 3635.
Póstkröfusendum
mbl.is