Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 4l VIKU m 'A dl sérríedik 'A dl balsamicedik 'A dl. koníak 1 dl madeira ____________ ___________Ví-I I kálfggsoá___________ 100-200 g hreindýraafskurður og bein _____________1 lárviðarlauf___________ 'A búnt ferkst timian _____________2 msk. smjör_____________ salt og pipar Aðferð: Skallottlaukurinn og svepp- irnir eru svitaðir af í potti. Edikinu helt yfir og soðið niður í kjarna, eða þar til aðeins laukur og sveppir eru eftir í pottinum. Núna fer koníakið út í og gert alveg eins og með edik- ið, þá Madeira og soðið niður um %. Kálfasoðið er næst í pottinn ásamt hreindýrabeinum, (afskurði sem bú- ið er að brúna vel á pönnu áður) timjan og lárviðarlaufí. Látið suðu koma upp og sjóðið við vægan hita í ulþ.b. 30 mín. Sigtið sósuna í gegn- um fínt sigti og byrjið að sjóða nið- ur til að fá meiri kraft og bragð, sjóðið niður um allt að % eða enn neðar. Bætið nú við smjörinu, kryddið til með salti og pipar og sigtið aftur. Þeir sem nota vatn og kraft þurfa að bæta smjörbollu í sósuna til að hún fái rétta áferð. Kálfasoðið þykknar eftir því sem það er soðið meira niður og gefur sósunni mikla fyllingu. ■ i ■ ■■ m m ppippiii Soð-sósa 2 kg niðursöguS kálfabein 1 laukur flysjaður og saxaður 2 gulrætur flysjaðar og saxaðar 1 sellerístilkur saxaður 1 blaðlaukur saxaður 100 g sveppaafgangar 1/2 hvítlaukur þverskorinn br,l ,2 msk. tómat púrra 1 búnt saxaðir steinseljustilkar ________3-4 greinor timian____ __________1 lárviðarlauf______ _______2 bollar þurrt hvítvín_ _________1 bolli Madeira_____ 5-6 lítrar vatn Byrjið að brúna kálfabeinin í ofni við 200 C í u.þ.b. 45 mín.-14 klst. eða allt þar til þau eru gullbrún. I soðpotti: Steikið allt grænmeti rólegar þar til það byrjar að brúnast, bætið við tómatkrafti og hrærið stanslaust í með sleif. Hellið áfenginu í pottinn og sjóðið niður um % Þegar beinin eru tilbúin úr ofninum, færið þau yfír á eldhúspappír og þurrkið vel af alla fitu. Blandið þeim saman við græn- metið og hellið köldu vatninu yfir. Þegar vatnið sýður fleytið óhreinindi af yfirborðinu og bætið timian og lárviðarlaufi í pottinn. Sjóðið mjög rólega í u.þ.b. 4-5 klst. án þess að hafa lok á pottinum svo fljóti yfir beinin. Þar á eftir sigtið bein og gærnmeti frá í gegnum fínt sigti og fleytið vel og vandlega af alla fitu og óhreinindi í lokin. wmmmmmmmMmmmmmmmmMm Sykurgljáðar kartöflur 3 bökunarkartölfur 1 Vi msk smjör 1 br,1,2 msk sykur 1 /3 dl rjómi salt Kartöflurnar eru flysjaðar og svo skomar í jafna teninga, 1 sm á kant. Því næst eru þær soðnar mátulega og þerraðar áður en kartöflurnar eru gljáðar á pönnu í smjöri og sykri þar til fallega gylltar. Loks er rjómanum hellt yfir og soðið þar til kartöfluten- ingarnir hafa á sér fallega kara- mellu. Rauðrófumauk: 200-300 gr. ferskar rauðrófur 2 msk smjör salt Rauðrófurnar eru flysjaðar og skomar í hæfílega jafnstóra bita. Þær eru soðnar í vatni þann tíma sem þarf til að verða mjúkar í gegn. Sigtið allt vatn frá og látið drjúpa vel af þeim og maukið í matvinnslu- vél. Færið maukið yfir í pott og á vægan hita. Leyfið öllum vökva að gufa upp svo maukið verði hæfilega þykkt til að hægt sé að móta það. Bætið nú smjörinu við og kryddið til með salti. Hrærið allan tímann í með sleif. __ Haustlúðursveppir 30 g haustlúðursveppir (trompet) ___________þurrkaðir________ 1 msk smjör Leggið sveppina í vatn í minnst 2 klst. helst yfir nótt. Skolið þá vel, nokkram sinnum í köldu vatni svo allur sandur fari örugglega burt. Snyrtið sveppina til og skerið niður að eigin ósk. Velgið þá upp í smjör- inu á pönnu, kryddið með salti og berið fram. Image skemiil Microvin áklæði 24.900 kr. Margir litir Image Microvin áklæði 69.900 kr. Margir litir Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 Ohningi íenning.isi ►snoAKoer Jolagjof ferSamannsíRs Vandað kortasett Máls og menningar er glæsileg gjöf handa íslenskum A ferðalöngum. íslandskort þessi ' hlutu nýlega alþjóðlegu verðlaunin • Besti kortaflokkur heims 1999- Verð í öskju 4.500.- Laugavegi 18 • Sími 515 2500 • Síðumúla 7 • Sími 510 2500 LJOÐ I LYKKJUM Prjónabók eftir Solveigu Hisdal Bókin er einstakt listaverk. Skemmtileg blanda af gullfalleg- um nútíma prjónafiíkum, upp- skriftum og Ijóðum frá Noregi. ,,Hér er um listaverk að ræða. Litadýrðin er stórkost- leg. Ljósmyndirnar lifandi og hönnunin hreinasta snilld.“ Húsfreyjan. FORLAG HY SMURBRAUÐS- BÓKIN eftir Idu og Miu Davidsen Bók sem hefur vakið geysilega mikla athygli að undanförnu. Var á metsölulista Morgunblaðsins fyrir októbermánuð. í Smurbrauðsbókinni eru 110 aðgengileg- ar smurbrauðsuppskriftir. Vigdís Finn- bogadóttir og Marentza Poulsen skrifa formála og inngang. -Jótabókin í ár Stöð 2 _Bók sem bragð er af“ RÚV Ida Davíd&en cs Mia Davidðen Smurbrauðóbókin bcsiv venKkiniK iMwntK ijCLSKyiovKsxn Bókaflokkurinn Heilbrigt viðhorf HEILSA KARLA eftir Joe Armstrong Magnús Scheving skrifar formáia. Siimir kariar geta verið miög áb/rgtr á ýmsum sriðum tii.er- unmar, e*i gjörsamlega kærulausir Ibagar kemur aó þeirra eigin heiisu. ■ Nssari bák er ætfaó að bméa kðrtom á að þeir þurfa að haga að heilsunni. Bókin hentar reí fyrír *æów, eigiíikoflar, dætar, systar og aðta sem standa naest karf* BREYTINGA- SKEIÐIÐ eftir Ruth Appleby „Þetta er bók sem ég held að sé nauðsynleg fyrir allar konur eldri en 40 ára að lesa.“ Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir. SPEGILL - SPEGILL Ungiingabók eftir Chloé Reyban Bráðskemratileg unglingabók. „Þýðtngin eftirtektarverð, nálgast tungumá! unglinga í dag a skemmtilegan hátt“ Mósaik - Sjónvarpsð Kvikmyndin Spegill - spegill, sem fengið hefur frábæra dóma, er sýnd í Stjörnubíói um þessar mundir. spegili-spegil FORLAG Ármúla 29,108 Reykjavík, sími 568 7054/898 7054, fax 568 7053. Email: pilot@islandia.is Rentemestervej 2, DK-2400, Kobenhavn, Denmark, sími 3581 3500/2615 4188, Fax 3581 3700, Email: sigrunh@post.tele.dk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.