Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 49 FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Tankan-skýrslunnar beðið Norsk-sænsk togstreita vegna Telia Telenor magnast Sænskar kröfur um að Hermansen segi af sér Kaupmannahöfn. Morgunbladið. • FTSE100 vísitalan I London hækk- aöi um 58,7 punkta í gær eöa 0,88% í 6.739,5 stig . I París lækkaði CAC 40 vísitalan um 1,22%. í Frankfurt lækk- aði Xetra Dax vísitalan um 20,16 punkta eða um 0,33%. Aftur á móti var um mikla hækkun að ræða í Hol- landi eftir aö fregnir bárust af hlut- deild KPN Telecom í aö ná yfirráðum yfir þýska fjarskiptafyrirtækinu E-Plus. Vísitala framleiösluverðs í Banda- ríkjunum hækkaði um 0,2% í nóvem- ber og var samkvæmt væntingum. Hækkunin er aðallega rakin til olíu- hækkana en að olíuhækkunum und- anskildum er ekki um mikinn verð- bólguþrýsting aö ræða í Banda- rikjunum. Bandaríkjadollar styrktist eftir að tilkynninguna og fór hæst í 1,01 á móti evrunni. Evran hafði hins vegar náö fyrri styrk á móti dollar, 1,015, ílok dags. Tankan skýrslan um japanskt efna- hagslíf verður birt aðfararnótt mánu- dags. Mun hún væntanlega hafa mikil áhrif á þróun jensins næstu vikur. Búist er við því aö niðurstaða skýrsl- unnarsýni auknatrú ájapönsku efna- hagslífi einkum vegna aukins útfiutn- ings. Fyrirfram er búist við því að vísitalan fari í -12 úr -22 frá því í síð- ustu skýrslu og ætti það aö styrkja jenið enn frekar. Jenið er sem stendur í 102,3 á móti Bandaríkjadollar. „ÞETTA er búið - leggið á,“ var fyr- irsögnin í Aftonbladet í gær eftir að upp úr sauð milli norskra og sænskra stjórnvalda vegna Telia Telenor. í Dagens Industri var sagt að það væri tími til að Hermansen hætti. Tilefnið var staðsetning fars- ímadeildar hins nýja fyrirtækis, en orsökin er togstreita innan fyrirtæk- isins, sem virðist blossa upp við hvert nýtt skref. Tormod Hermans- en framkvæmdastjóri var ekki myrkur í máli er hann sagði ákvörð- un stjórnar fyrirtækisins marklausa. Af hálfu Svía var látið í veðri vaka að framkvæmdastjórinn gæti ekki blandað sér í stjómarákvarðanir. Norskir fjölmiðlar einbeita sér að málinu fremur en fordæmingum og norski samgönguráðherrann tekur undir sjónarmið Hermansens. Það dró svo ekki úr fjölmiðlaáhuganum að Hermansen gekk í skrokk á norskum blaðamanni þegar sem mest gekk á. Norsk sjónarmið byggð á misskildum samningi? Á tíu tíma stjórnarfundi Telia Tel- enor á fimmtudaginn, þar sem ganga átti frá staðsetningu einstak- ra deilda fyrirtækisins, varð stað- setning farsímadeildar fyrirtækisins ákaft deiluefni. Fyrirfram höfðu sænskir fjölmiðlar almennt talið eðlilegt að deildin yrði staðsett í Stokkhólmi í ljósi sterkrar stöðu Svía á þessu sviði. Það varð einnig ofan á í stjórninni, en aðeins með því að sænski stjórnarformaðurinn Jan Áke Kark lagði sitt lóð á vogarskál- ina. Norsku stjómarmennirnir voru allir á móti, en þeir sænsku með. Þessi skipting þýddi ekki aðeins að fai'símadeildin yrði í Stokkhólmi, heldur einnig að Svíar hrepptu sex af ellefu deildum og því einnig fleiri en Norðmenn. Það sem vekur formlega reiði Norðmanna og að þeirra mati rétt- láta reiði er að allir norsku stjórnar- mennirnir vora á móti því að fars; ímadeildin yrði í Stokkhólmi. I fyrstu var bent á að samkvæmt samningi norsku og sænsku stjórn- arinnar um samranann er þar tekið fram að tillögur, sem aðeins séu studdar af fulltráum annai's landsins nái ekki í gegn. í samtali við Aftenposten segir hins vegar Tore Bráthen, prófessor við Verslunarháskólann, að þetta ákvæði eigi við hluthafa, ekki stjórn- ina. Ekki sé hægt að taka ákvörðun, sem aðeins sé studd af sænskum hluthöfum. Hér sé hins vegar um stjórnarákvörðun að ræða og hún standist allar reglur. Svíar argir í garð Norðmanna Með því að Kark lagði sitt atkvæði á vogarskálina kom einmitt upp sú staða að Kark greiddi atkvæði gegn tillögu, sem HeiTnansen lagði til. Það espar Norðmenn enn frekar, því þegar Kark var skipaður var látið i veðri vaka að hann ætti að verða nokkurs konar „frakki" á Hennans- en, rétt eins og tíðkast í fótbolta, þegar maður er sendur á mann. Hennansen sagði eftir stjórnarfund- inn að fyrirtækið gæti ekki búið við stjórn, sem starfaði eins og stjórn Telia Telenor hefði gert með þessari ákvörðun. Á röksemdir Norðmanna um ógilda stjórnará- kvörðun vilja Svíar hins vegar ekki hlusta. Kark segir ákvörðun stjórn- arinnar standast og í sama streng taka Björn Rosengren atvinnuráð- herra og sænskir fjölmiðlar, sem fjölluðu um málið í gær af miklum hita. Fyrirsögn Svenska Dagbladet var að norskur kröfur stefndu samruna fyrirtækjanna í hættu og fleiri fyrir- sagnir lýstu lítilli hrifningu í garð Norðmanna. I grein í blaðinu í gær segir að Norðmenn hafi grætt mest á samrunanum, því trá Svía sé að Telia sé vanmetið. Ef sænska stjórnin hefði selt ein- hverja prósentutugi af sínum hluta hefði mátt sannreyna verðmæti fyr- irtækisins og líklega hefði norska stjórnin þágert það sama. Það hefði líka komið í veg fyrir átök landanna á milli um samrunann, en þetta hefði ekki orðið því Göran Persson, for- sætisráðherra Svía,hefði ekki viljað láta málið til sín taka. Slagsmál og taugaspenna En það var ekki aðeins þetta upp- hlaup, sem var fréttaefni. Þegar Hermansen gekk inn í stjórnarráðs- bygginguna eftir stjórnarfundinn var hann talandi í farsíma. Þá kom að honum ungur fréttamaður norská útvarpsins og réttir að honum hljóð- nema, um leið og hann spyr hann álits á staðsetningu farsímadeildar- innar. Af því sem síðan gerðist fer tvennum sögum. Hermansen segist ekki hafa þekkt fréttamanninn, sem hafi ekki kynnt sig og ekki líkst fréttamanni, svo hann hafi álitið hann eiturlyfjaneytenda, sem væri að ógna sér með hnífi. Hann hafi því stuggað við honum og sparkað á eft- ir honum. Fréttamaðurinn segir hins vegar að þeir Heimansen þekkr ist vel og heilsist á förnum vegi, enda hafi hann oft rætt við hann. Hermansen hafi þrifið hljóðnemann, barið sig í bringuna, spýtt í hnefana og sagt: „Nú skal ég lemja þig.“ Hvað sem gerðist er atburðurinn álitinn til marks um spenntar taugar Hermansen. Heimansen harmaði í gær at- burðinn og norska útvarpið sagði nauðsyn á að fréttamenn fengju að sinna starfi sínu, en um leið yrði að bera virðingu fyrir þeim sem við væri átt. -----♦♦♦------- Kaupþings- sjóður fær fjórar stjörnur hjá Micropal GLOBAL Equity Class, alþjóðleg- ur hlutabréfasjóður í stýi'ingu Kaupþings fær fjórar stjörnur hjá Micropal-matsfyrirtækinu. Microp- al er í eigu Standards & Poor’s og metur árangur 38.000 verðbréfa-' sjóða. I fréttatilkynningu frá Kaupþingi kemur fram að Global Equity Class hafí verið í stýi'ingu hjá Kaupþingi í þrjú ár og á þeim tíma hefur hækk- un sjóðsins verið 67,9% í dollurum. „Á síðustu sex mánuðum hefur Global Equity Class náð 28% hækk- un en sambærilegir sjóðir hafa náð 14,9% hækkun. Stærð Global Equity Class er nú 109,4 milljónir dollara en meðal stærð sambærilegra sjóða er 97,6 milljónir dollara." Að sögn Per Henje, sjóðsstjóra Global Equity Class, sýnir árangur sjóðsins að rekstur erlendra verð- bréfasjóða á Islandi eigi sér mikla framtíð. Per sagði að Kaupþing ætti góða samvinnu við mörg erlend verðbréfafyrirtæki og með tilkomu nýrrar fjarskiptatækni skipti engu máli hvort verðbréfafyrirtæki vær^i í Reykjavík eða í New York. GENGISSKRANING Nr. 232 10. desember 1999 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72,28000 72,68000 72,80000 Sterlp. 117,32000 117,94000 116,73000 Kan. dollari 48,93000 49,25000 49,50000 Dönsk kr. 9,86800 9,92400 9,90400 Norsk kr. 9,05000 9,10200 9,08300 Sænsk kr. 8,56800 8,61800 8,58700 Finn. mark 12,34190 12,41870 12,39350 Fr. franki 11,18700 11,25660 11,23370 Belg.franki 1,81900 1,83040 1,82670 Sv. franki 45,92000 46,18000 45,97000 Holl. gyllini 33,29910 33,50650 33,43820 Þýskt mark 37,51940 37,75300 37,67610 ít. líra 0,03790 0,03814 0,03806 Austurr. sch. 5,33280 5,36600 5,35510 Port. escudo 0,36610 0,36830 0,36750 Sp. peseti 0,44100 0,44380 0,44290 Jap. jen 0,70590 0,71050 0,71400 írskt pund 93,17530 93,75550 93,56450 SDR (Sérst.) 99,41000 100,01000 99,99000 Evra 73,38000 73,84000 73,69000 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 29. nóvember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIOLA Reuter, 10. desember Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST USDollar 1.014 1.0223 1.0114 Japanskt jen 103.87 104.84 103.59 Sterlingspund 0.6243 0.6288 0.6232 Sv. Franki 1.5976 1.5997 1.5969 Dönsk kr. 7.4403 7.4407 7.439 Grísk drakma 329.21 329.6 328.26 Norsk kr. 8.108 8.1275 8.1025 Sænsk kr. 8.5742 8.5805 8.56 Ástral. dollari 1.5933 1.6076 1.5914 Kanada dollari 1.4993 1.5073 1.4951 Hong K. dollari 7.8838 7.94 7.8705 Rússnesk rúbla 27.3 27.47 27.2275 Singap. dollari 1.7008 1.7144 1.6969 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.12.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 21 21 21 97 2.037 Lúða 625 295 384 189 72.525 Skarkoli 191 182 184 2.476 455.757 Sólkoli 425 425 425 97 41.225 Ufsi 61 61 61 122 7.442 Ýsa 143 143 143 41 5.863 Samtals 194 3.022 584.849 FAXAMARKAÐURINN Karfi 101 101 101 117 11.817 Langa 112 84 94 84 7.870 Langlúra 106 106 106 100 10.600 Lúða 385 305 324 402 130.055 Skarkoli 202 178 200 1.438 288.233 Steinbítur 170 104 137 299 40.957 Sólkoli 255 232 234 67 15.705 Tindaskata 5 5 5 241 1.205 Ufsi 57 40 51 446 22.786 Undirmálsfiskur 105 89 100 355 35.404 Ýsa 154 126 137 2.596 355.989 Þorskur 208 120 177 7.521 1.331.969 Samtals 165 13.666 2.252.590 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 130 126 126 290 36.647 Karfi 61 56 60 4.754 285.525 Keila 69 42 63 260 16.286 Langa 110 96 105 368 38.662 Lúða 550 300 359 113 40.595 Skarkoli 232 120 218 450 98.024 Skrápflúra 45 45 45 172 7.740 Steinbítur 170 90 99 510 50.587 Sólkoli 475 255 413 53 21.875 Ufsi 63 36 61 2.684 163.939 Undirmálsfiskur 219 190 205 1.540 315.746 Ýsa 169 70 140 2.876 403.215 Þorskur 185 124 172 13.816 2.371.378 Samtals 138 27.886 3.850.220 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 40 40 40 34 1.360 Skarkoli 195 195 195 20 3.900 Skötuselur 200 200 200 34 6.800 Steinbítur 116 116 116 26 3.016 Sólkoli 500 500 500 38 19.000 Ufsi 60 44 49 20 976 Samtals 204 172 35.052 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 95 95 95 82 7.790 Blálanga 65 65 65 425 27.625 Hrogn 35 35 35 25 875 Karfi 73 50 68 6.552 446.322 Keila 45 45 45 62 2.790 Langa 85 20 77 891 68.910 Langiúra 50 50 50 2.953 147.650 Lúða 855 66 445 576 256.522 Sandkoli 81 80 80 4.838 389.411 Skarkoli 169 169 169 517 87.373 Skata 200 200 200 14 2.800 Skrápflúra 75 75 75 900 67.500 Steinbítur 120 81 99 807 79.724 Sólkoli 290 290 290 61 17.690 Ufsi 74 61 69 5.645 388.150 Undirmálsfiskur 109 109 109 800 87.200 Ýsa 164 130 151 4.501 679.516 Þorskur 187 132 165 8.732 1.438.510 Samtals 109 38.381 4.196.357 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA l Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinb/hlýri 75 75 75 9 675 Undirmálsfiskur 108 108 108 516 55.728 Ýsa 116 116 116 65 7.540 Samtals 108 590 63.943 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 69 67 67 1.508 101.051 Langa 126 84 122 335 40.867 Skötuselur 360 360 360 75 27.000 Ufsi 68 55 64 1.368 87.976 Þorskur 150 150 150 131 19.650 Samtals 81 3.417 276.544 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 84 84 84 83 6.972 Hrogn 75 75 75 13 975 Langa 20 20 20 3 60 Lúða 300 300 300 4 1.200 Lýsa 40 40 40 17 680 Skarkoli 169 169 169 1 169 Steinbítur 60 60 60 3 180 Ufsi 51 51 51 35 1.785 Ýsa 134 134 134 11 1.474 Samtals 79 170 13.495 HÖFN Karfi 63 63 63 111 6.993 Keila 41 41 41 13 533 Lúöa 215 215 215 2 430 Lýsa 10 10 10 8 80 Skarkoli 176 176 176 34 5.984 Skötuselur 300 300 300 3 900 Ufsi 61 61 61 29 1.769 Ýsa 131 126 130 429 55.890 Samtals 115 629 72.579 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 81 81 81 400 32.400 Keila 69 42 49 163 8.060 Langa 96 50 60 62 3.744 Undirmálsfiskur 125 125 125 4.020 502.500 Ýsa 130 118 128 94 12.040 Þorskur 150 148 149 317 47.217 Samtals 120 5.056 605.962 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 215 215 215 11 2.365 Samtals 215 11 2.365 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.12.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hzsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tiiboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 100.000 118,00 110,00 118,00 150.000 338.785 109,00 120,07 120,39 Ýsa 100.000 83,00 82,50 84,00 295.100 50.000 79,47 84,00 82,93 Ufsi 1.500 37,99 0 0 38,06 Karfi 41,80 42,10 92.000 30.069 41,77 42,10 42,16 Steinbítur 36,00 0 4.290 36,00 33,56 Grálúða * 95,00 50.000 0 95,00 105,06 Skarkoli 110,51 9.000 0 110,51 109,81 Þykkvalúra 89,00 0 451 89,00 89,50 Langlúra 200 40,02 0 0 40,02 Sandkoli 500 22,52 22,50 0 19.500 22,50 22,52 Síld 200.000 5,00 0 0 5,00 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 62.736 20,00 35,00 35,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.