Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 UMRÆÐAN Mágsemdir og röksemdir ÞAÐ getur verið óskemmtilegt að taka þátt í opinberri um- ræðu í samfélagi þar sem hefndarskylda á sér langa hefð. I ný- legri Lesbókargrein (Rabb, 27.11. 1999) gerði ég að umtalsefni þá óumdeildu reglu að maður skuli teljast sak- laus unz sekt hans er sönnuð. Dró ég í efa nokkrar ályktanir sem af henni hafa verið dregnar, þar á meðal í tengslum við kynferð- isafbrotamál sem mikið hefur verið rætt að undanförnu. Jafnframt gagnrýndi ég verjanda ákærða í málinu fyrir hra- Dómar Mikilvægt er í umræðu af þessu tagi, segir Vilhjálmur Árnason, að leitast við að skýra þær meginreglur sem þar ættu að vera til viðmiðunar. kyrði í garð þeirra dómara sem kom- ust að annarri niðurstöðu en hann í þessu erfíða máli. Lögmaðurinn hef- ur síðan beðizt afsök- unar á ummælum sín- um og átti því erfitt um vik að svara grein minni. Fram á ritvöllinn geystist aftur á móti mágur lögmannsins, Baldur Pálsson, kerfís- fræðingur, og sakaði mig um að vilja bola starfsbróður mínum úr embætti (Mbl. 3.12. 1999). Eini fóturinn íyrir þessari ásökun sem finna mætti í grein minni er að ég segi sak- leysisregluna („maður skal teljast saklaus unz sekt hans er sönnuð“) ekki nægja eina sér sem röksemd gegn því að embættismaður, sem gegnir mikil- vægu trúnaðarstarfi í umboði al- mennings, segi af sér sé hann borinn þungum rökstuddum sökum. Þar Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiöst. Eiðstorgi, sími 552 3970. með fullyrði ég vitaskuld ekki að ásökun á hendur manni sé fullnægj- andi ástæða fyrir því að hann segi upp starfi sínu, hvað þá að honum sé bolað úr embætti. Það er einföld rök- villa að álykta svo. Hér þarf að meta hvert tilvik sérstaklega, og ljóst er að mikilvægur munur er á máli bisk- ups fyrir nokkrum árum og máli pró- fessorsins núna. Athygli mín beind- ist að reglunni, mikilvægi hennar og takmörkunum, en ekki að einstökum persónum. Mikilvægt er í umræðu af þessu tagi að leitast við að skýra þær meginreglur sem þar ættu að vera til viðmiðunar. Það verður að gera burtséð frá því hver á í hlut. Eg tel það alltént ekki vera hlutverk pró- fessora að hlaða þagnarmúr um við- kvæm málefni þótt starfsbróðir eigi í hlut. Höfundur er prófessor í heimspeki við Háskóla Islands. Gjðfin hennar ml % \ ■■ C" W' Má Kringlunni, Ér%. sími 553 7355. Vilhjálmur Árnason Hörkuspennandi, söguleg skáldsaga er greinir frá ævi og örlögum Charles-Henris Sansons, böðuls Parísarborgar, sem uppi var á einhverjum mestu umbrotatímum Frakklands, fyrir og um stjórnarbyltinguna 1789. Sagan gerir frábær skil bæði takmarkalítilli grimmd mannskepnunnar og þeim eldheitu tilfinningum, ást og hatri, sem tvær manneskjur geta borið hvor til annarrar. Jafnframt veitir hún innsýn í þjóðfélag á barmi borgarastyrjaldar og hvernig byltingin mikla í Frakklandi endaði með því að eta börnin sín. Hún fjallar ekki bara um vöðva en þú vcröur stcrkuri Hún fjallar ekki bara um heilsuna cn þér mun líöo bctur Hún fjallar um lífið og þitt veröur aldrei samt aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.