Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ í DAG "| /\r\ÁRA afmæli. Á Xv/V/morgun, sunnu- daginn 12. desember, verð- ur 100 ára Jenný S.Á. Guð- mundsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, (áður búsett á Brekkugötu 25). Hún tekur á móti gestum á afmælis- daginn milli kl. 15 og 17 í sal Félags eldri borgara, Reykjavíkurvegi 50, Hafn- aríirði. Jenný afþakkar gjaíir en þeir sem vilja gleðja hana gætu látið Frí- kirkjuna í Hafnai'firði njóta þess. BRIDS llmsjnn (iuðmuiidur l'áll Arnarsnn í DÆMIGERÐRI hald- þvingun er andstæðingur þvingaður í tveimur litum og þarf auk þess að halda í hálfa fyrirstöðu í þriðja litnum, ef makker hans á að geta varið litinn. En það eru til fleiri afbrigði af haldþvingun. Hér er eitt, þar sem vestur er aðeins þvingaður í „einum og hálf- um lit“. Vestur gefur; allir á hættu. Norður A Á632 ¥ ÁG43 ♦ Á7 *ÁD4 Vestur Austur * DG10954 ¥ 102 ♦ K92 *75 *- ¥ 9876 ♦ D10864 * 10632 Suður * K87 ¥ KD5 * G53 * KG98 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar Dobl Pass 3 grönd Pass 6grönd Allirpass Útspil: Spaðadrottning. Suður á ellefu slagi og gæti reynt við þann tólfta með því að dúkka fyrsta slaginn og treysta á að vestur sé með tígulhjónin með spaðalengdinni. Þá kæmi upp einföld kast- þröng. En í raun er nóg að vestur eigi annan tígul- hónórinn. Suður drepur strax á spaðakóng, tekur fyrst hjörtun og síðan lauf- in: Vcstur * G109 ¥_ ♦ K9 *- Norður * Á63 ¥ - ♦ A7 * — Austur * - ¥ - ♦ D1086 * 10 Suður * 8 ¥ - ♦ G53 * G Vestur þvingast þegar laufgosa er spilað. Ef hann hendir spaða, fer tígull úr borði og sagnhafi fríar spaðaslag. Hendi vestur tígli, kastar sagnhafi spaða úr borði, tekur tígulás og fellir kónginn, og spilar tígli að gosanum. pT/\ÁRA afmæli. Á t) V/ morgun, sunnudag- inn 12. desember, verður fimmtug Esther Óskars- dóttir skrifstofustjóri, Heiðmörk la, Selfossi. Eiginmaður hennar er Sig- urður Jónsson fram- kvæmdastjóri. Þau hjónin taka á móti gestum á heim- ili sínu að Heiðmörk la, frá kl. 10 að morgni afmælis- dagsins. Ljósmynd: Myndás. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. ágúst í ísafjarðar- kirkju af sr. Magnúsi Erl- ingssyni Fríða Rúnarsdótt- ir og Hermann Hermanns- son. Heimili þeirra er að Mjallargötu 1, ísafirði. Ljósmynd: Myndás. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí í Isafjarðar- ldrkju af sr. Magnúsi Erl- ingssyni Friðgerður Ómarsdóttir og Gísli Jón Kristjánsson. Heimili þeirra er að Fagi-aholti 3, Isafirði. Ljósmynd: Myndás. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí í Tunguskógi við Skutulsfjörð af sr. Magnúsi Erlingssyni Emel- ía Þórðardóttir og Einar Yngvason. Heimili þeirra er að Hjallavegi 12, ísa- firði. Með morgunkaffinu * Aster... ... að koma vel fyrir. TM IWo u e P«1.0« ~»ll r**i (c) (080U* AtiQM** Tim—SyM<*W Ég þakka bætiefnunum það að ég er orðinn 103 ára. Ég hef tekið þau daglega siðustu þijú ár. LJOÐABROT JÓLAVÍSUR Nálgast jól, náðar sól himna brá hýi-gar þá. Friðarins konungur, fagur og hár, fæddist, og þerraði mannanna tár, huggaði þjakaða þjóð. Himnum á hefursöng engla fjöld fríð í kvöld, elskunnar faðir því alheimi gaf einn þann er lækkaði vonzkunnar haf, gæddan með gæzkunnar vald. Foldu á fjöldinn nú minnist þín, þengill mær! Lýsi oss dæmið, er léðir oss þú, ljómi það ætíð um mannanna bú, kenni þeim kærleik og frið. Benedikt Gröndal. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc^ BOGAMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú átt auðvelt með að vinna aðra á þitt band og þarft sjaldan að láta sverfa til stáls. Hrútur (21. mars -19. apríl) -i* Ekki er allt tekið út með sældinni en þú verður að halda þetta út og getur það ef þú ýtir engu undir teppið heldur horfist í augu við hlut- ina. Naut (20. apiíl - 20. maí) Meðan vinnufélagarnir eru enn að velta hlutunum fyrir sér hefur þú þegar tekið ákvörðun. Sýndu öðrum þá tillitssemi sem þarf. Tvíburar (21.maí-20.júní) oA Þú stendur frammi fyrir kröfum um aukna ábyrgð en ert eitthvað tvístígandi. Láttu slag standa því þú hef- ur alla burði til þess að taka þetta að þér. Krabbi (21. júní - 22. júll) Það getur eitt og annað farið úrskeiðis þegar menn tala ekki hreint út um hlutina. Vertu því skorinorður við aðra og þá léttist andrúms- loftið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þér líði frábærlega skaltu láta það eiga sig að upplýsa aðra um hvað veldur því. Stundum virkar það al- veg öfugt að ætla sér að hafa áhrif á aðra. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®SL Skoðanú' þínar hafa vakið nokkra andstöðu sem þú þarft að taka tillit til og yfir- vinna með fullri sanngirni. Taktu þér bara góðan tíma til þess. Vog m (23. sept. - 22. október) 4* 4* Áður en þú heldur lengra skaltu íhuga hvers vegna hlutimir hafa farið á skjön að undanförnu. Ástæðan liggur nær en þig kann að gruna. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóvember) Þú vilt hafa skipulag á öllum hlutum og það er útaf íyrir sig ágætt en mátt ekki lenda í þeim ógöngum að þér verði ekkert úr verki. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) SLr Loksins er allt komið í þann farveg sem þú vildir og þú sérð árangur erfiðis þíns. Eitthvað verður samt til þess að gleðja þig ennþá meir. Steingeit (22. des. -19. janúar) ámr Menn láta eitt og annað flakka í einkasamtölum sem á ekkert erindi við aðra. Haltu slíkum hlutum hjá þér hver sem í hlut á. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) QSxá Þótt þér hafi alltaf fundist óþarfi að undirbúa ræður þínar veltur allt á því núna að þú setjir mál þitt vel fram svo tekið verði mark á þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eigirðu í erfiðleikum með verkefni þitt skaltu hafa sam- band við einhvern sem getur hjálpað þér. Það getur skipt sköpum varðandi útkomuna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 553 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 81 r Frábærir Isamkvæmiskjólar og dragtir til sölu eða leigu, í öllum stærðum. Ath! eitt í nr. Fataleiga Garðabæjar Simi 565 6680 Opið 9-16, lou. 10-12 Gíróseölar liggja frammi í SUum bSnkum, sparisjöðum og á pósthúsum. Þú getur þakkað fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von Jólagjafír fyrír bútasaumskonur: Bútapakkar, bækur, sníð, verkfærí, gjafabréf og fleíra. JVIRKA -4 Vy. Mörkin 3, sími 568 7477 Húsgögn, Tiffany - lampar; glös og gjafavara. Þú finnur það hjá Fornleifi. Laugavegi 20b, sími 551 9130. DDnfilpur DarneDlpur Flíspeusur Buxur Peysur port liliir l og Sport ehf. - Reykjavíkurvegi 60 - Stmar 555-2887 og 555-4487
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.