Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 33 Juarez-eiturlyfjahringurinn í Mexíkó Teygir starfsemi sína inn fyrir raðir hersins Ciudad Juarez. AP, The Daily Telegraph. Arfur Ceausescus í Rúmeníu Núverandi leiðtogar sakaðir um spillingu Búkarest. AP. Reuters Stuðningsmeim Nicolaes Ceausescus halda á myndum af einræðisherranum fallna í Búkarest. DAGBLAÐ í Mexíkó hélt því fram í vikunni að sex hershöfðingjar og fleiri menn innan Mexíkóhers til- heyrðu eiturlyfjahring kenndum við borgina Ciudad-Juarez. Eiturlyfja- hringurinn er talinn bera ábyi-gð á dauða allt að hundrað manna sem mexíkóskir og bandarískir lögreglu- menn leita nú í fjöldagröfum nálægt landamærum ríkjanna. Juarez-eiturlyfjahringurinn er talinn vera einn öflugasti smygl- hringur í heimi og standa að um helmingi þess kókaíns sem smyglað er til Bandaríkjanna á hverju ári. Dagblaðið La Jornada segir að með- limum hans hafi tekist að komast inn fyrir raðir hersins til að tryggja að starfsemin gæti farið fram án hindr- unar. Samkvæmt frásögn blaðsins eru upplýsingarnar fengnar úr trún- aðarskýrslu sem unnin hefur verið á vegum Fíkniefnaeftirlits Bandaríkj- anna (DEA) og skrifstofu ríkissak- GRÆNLENSKA heimastjórnin ætlar að beita bandarískum fn'versl- unarrökum í kæru á Bandaríkin fyr- ir dómstóli Heimsviðskiptastofnun- arinnar, WTO. Málið snýst um bandarískt innflutningsbann á sel- skinni. Forsenda Bandaríkjastjórn- ar er að selir séu í útrýmingarhættu, en svo er ekki að mati Grænlend- inga. Bannið er því í þeirra augum aðeins fyrirsláttur sem hindrar frjálsa verslun. Formlega geta Grænlendingar ekki lagt fram kæru og Niels Helveg Petersen, utanríkis- ráðherra Dana, hefur tekið hug- myndinni fálega að sögn Politiken. Árið 1972 voru sett í Bandaríkjun- um lög um verndun sjávarspendýra, Marine Mammal Protection Act. sóknara í Mexíkó. Samkvæmt skýrslunni er Juarez-eiturlyfja- hringurinn myndaður úr 400 smærri hópum og af þeim sé 45 stjórnað af hermönnum úr Mexíkóher. Tvö lík til viðbótar fundin Á mánudag fundu rannsóknar- menn tvö lík til viðbótar í fjöldagröf- unum sem uppgötvuðust í síðasta mánuði við fjóra búgarða nálægt landamærum Mexíkó og Bandaríkj- anna. AIls hafa nú fundist líkamsleif- ar átta manna en líkin eru mjög illa farin og er talið munu taka langan tíma að skera úr um af hvaða fólki þau eru. Talið er að meðal þeiira sem grafnir eru í fjöldagröfunum séu bandarískir og kólumbískir þegnar sem hafi verið myrtir af meðlimum Juarez-eiturlyfjahrings- ins til að koma í veg fyrir að þeir ljóstruðu upp um starfsemi hans við yfirvöld. Samkvæmt þeim er bannað að flytja inn allar afurðir sjávarspendýra í út- rýmingarhættu. Grænlendingar benda hins vegar á að skinnið, sem þeir vilja geta flutt út til Bandaríkj- anna, komi ekki frá tegundum í út- rýmingarhættu. Innflutningsbannið stríði því gegn WTO-reglum og verði ekki fallist á grænlensk sjónarmið í Bandaríkjunum muni bannið kært fyrirWTO. Grænlendingar hafa farið fram á það við danska utanríkisráðuneytið að málið verði rekið, en Niels Helveg Petersen utanríkisráðherra hefur ekki tekið undir sjónarmið um mála- rekstur. Meðan það deilumál er óút- kljáð geta Grænlendingar því ekkert aðhafst. EINRÆÐISHERRANUM Nicolae Ceausescu var steypt í Rúmeníu fyr- ir áratug en einn þátturinn í arfinum er að almenningur vantreystir vald- höfum, einnig lýðræðislega kjörnum. Börn þeirra eru sem fyrr talin mis- nota aðstöðu sína en nú er munurinn sá að fjölmiðlar hlífa þeim ekki held- ur krefjast svara. Börn kommúnistaleiðtoganna hik- uðu ekki við að notfæra sér ætterni. Sonur Ceausescus, Nicu, sem lést úr skorpulifur fyrir þrem ánim, var t.d. alræmdur fyrir að eiga rándýra glæsivagna, stunda svall og kvenna- far. Einnig var fullyrt að hann hefði orðið konu að bana en ekki verið ákærður. Og sú tilfinning hefur lifað áfram meðal nýrra valdhafa að þeir og skylduliðið eigi að vera hafið yfir gagnrýni. Dragos Constantinescu, 32 ára gamall sonur Emils Constantinescus forseta, hefur nú verið sakaður um að eiga aðild að vopnabraski, fíkni- efnasölu og morði á þrem Kúrdum. Hann neitar öllum ásökunum og seg- ist ekki stunda nein viðskipti heldur þiggja laun fyrir að stjóma stofnun sem annast munaðarleysingja. „Dragos Constantinescu segist lifa á 3,5 milljónum leia (um 14 þús- und krónum),“ sagði blaðið National í fyrirsögn og tortryggnin leyndi sér ekki. En börn valdastéttarinnar eru nú farin að svara fyrir sig með mála- ferlum og forsetasonurinn vann ný- lega mál gegn þjóðernissinnanum Corneliu Vadim Tudor sem sagði Dragos hafa stundað umfangsmikið sígai-ettusmygi. Sumir benda á að fjölmiðlarnir séu ekki allir vandir að virðingu sinni og stundum geti ásakanirnar verið liður í pólitískri bai-áttu. En viðbrögð Radu Vasile forsætisráðherra voru dæmigerð fyrir þá sem eiga erfitt með að skilja nýja tíma. Þingið spurði ráðherrann hvernig 21 árs gamall sonur hans hefði efni á að aka Chrysler-bíl sem kostaði um 770 milljónir leia eða 35-föld venju- leg árslaun í landinu. Vasile svaraði eftir um það bil mánuð því til að hann hefði bílinn á kaupleigu og hefði lán- að syninum hann. Ráðherrann var greinilega ósáttur og sagðist ekki geta farið í meiðyrða- mál vegna þess að hann „hefði ákaf- lega lítinn tíma aflögu sem forsætis- ráðherra". Blaðamenn sögð Vasile margsinnis hafa neitað að segja meira um uppruna bílsins. Grænlendingar íhuga mál- sókn gegn Bandaríkjunum Kaupniannahöfn. Morgunblaðið. HITACHI • Slípirokkur • Lipur og léttur • Fyrir iðnaðarmarminn • Spindillæsing • 550w, 115mm Jólaverð 4.895 kr. E5I HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Jólaskór á krakka Teg. 103100. Litir: Svart, grátt Stærðir: 28-34 kr. 3.990 35-39 kr. 4.5 500 Teg. 203233. Litur: Svart Stærðir: 28-34 kr. 4.500 35-39 kr. 4.900 Teg. 102061. Litur: Svart Stærðir: 28-34 kr. 3.490 35-39 kr. 3.990 Teg. 203199. Litur: Svart Stærðir: 28-34 kr. 3.990 35-39 kr. 4.500 Opið í dag kl. 10-22. Opið sunnudag 12. des. kl. 13-18. SKÓVERSLUN KÓPAV0GS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 554 1754 ■o o- w -i u> m z o Teg. 102062. Litur: Svart Stærðir: 28-34 kr. 3.490 35-39 kr. 3.990 Stretch-stígvél Stærðir: 30-39 Litur: Svart Verð 4.900-5.500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.