Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR11. DESEMBER 1999 2S ERLENT Reuters Sixtusarkapellan opnuð á ný Fréttamenn dást að verkum eftir listamennina Botticelli, Ghira- landaio og Rosselli í gær þegar Sixtusarkapellan í Róm var opnuð á ný. Listaverkin eru freskur frá 15. öld. Unnið hefur að hreinsun verkanna og í sumum tilfellum endurgerð í um 20 ár. Mjög hefur þó verið umdeilt hvort rétt hafi verið staðið að verki þar sem lista- verkin hafa sum breyst mjög á undanförnum öldum og upp- runalega myndin því afar ólík því sem margir þekkja úr listaverka- bókum. ISDN símtæki Handfrjáls sími, tengi fyrir höfuðheyrnartól, , fyrir grunntengingu ISDN eða S0 braut. '** á ISDN mótald V.24 tölvutengíng, gagnaflutningur á B4kbit/e, síminn á tölvuskjáínn og Internettengingar ISDN ferjald Tengi fyrír fax, þráðlauaan eða venjulegan síma eða símsvara - gömlu taakín nýtast áfram. Ttogl fyrír bð(uðh«yroartál V. 24 tölvutangi % Ttngi íyrir vtnjultg timUtkí 22.S88W Slöumúla 37-108 Reykjavík S. 588-2800 - Fax 588-2801 Ólík áhrif fóstra á verðandi mæður Meyjarnar valda morgunógleði London. Daily Telegraph. SVO virðist sem eitthvað sé til í þeim forna fróðleik, að unnt sé að sjá það á konu hvort hún gengur með dreng eða stúlku. Hippokrates hinn gríski sagði, að kona, sem gengi með stúlku- barn, væri föl álitum, en sú, sem bæri sveinbarn undir belti, væri rjóð og sælleg. Vísindamenn við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi segja, að hugsanlega sé þetta ekki al- veg út í bláinn því rannsóknir sýni, að morgunógleði sé nokkru algengari hjá konum, sem ganga með meybarn, en þeim, sem eiga von á dreng. SJÓMANNAALMANAK SKERPLU 2000 J0LAGJ0F SJ0MANNSINS Bók allra áhugamanna um skip, báta og sjávarútveg 896 bls. af fróðleik • 900 íitmyndir af skipum GOTT VERÐ 3.480 SUÐURLANDSBRAUT I0 • I08 REYKJAVÍK • SÍMI 5Í8-I225 • BRÉfSfrS SM-I2M SkCfpld Ljósmyndanámskeið fylgir hverri myndavéf Canon IXUS II ■ gjafaöskju • Alsjálfvirk APS myndavél •Möguleiki á þremur myndastærðum •Sjálfvirkur fókus og auðveld filmulsetning •23-46mm rafdrlfin linsa með Ijósopi 4,2-5,6 •Lágmarksfjarlægð frá myndefnj er aðeins 0,45m •Fimm mismunandi flassstillingar j •Fílmuskipti möguleg í miðri filmu •Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd ^ Canon IXUS L-1 • Alsjálfvirk APS myndavél •Möguleiki á þremur myndastærðum »26mm rafdrifin linsa með Ijósopi 2,8 • Sjálfvirkur fókus’ og auðveld filmuísetning • Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45m • Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd • Sjálfvirkt innbyggt flass • Fáanleg í gjafakassa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.