Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 71*
MESSUR
messa þriðjudag og miðvikudag.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu-
dag kl. 17.
BOLUNGARVÍK: Sunnudag messa
kl. 16.
FLATEYRI: Laugardag messa kl.
18.
SÚÐAVÍK: Mánudag kl. 9.30.
SUÐUREYRI: Messa föstudag kl.
18.30.
ÞINGEYRI: Engin messa mánudag.
AKUREYRI, Péturskapella: Laug-
ard: 18. des: Messa kl. 18. Sunnud:
19. des.: Messa kl. 11.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMIL-
IÐ: Samkoma á morgun kl. 15.
REYNIVALLAPRESTAKALL:
Fólkvangur á Kjalarnesi:
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Gideonfélagar kynna
starf sitt. Ræðumaður Geir Jón Þór-
isson, forseti Gideonfélagsins.
Prestur sr. Kristín Þórunn Tómas-
dóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar.
Organisti Jónas Þórá'. Barnastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þor-
steinsson.
H AFN ARF J ARÐ ARKIRK J A:
Sunnudagaskólar í Hvaleyrarskóla
og Strandbergi kl. 11. 85 ára afmæl-
ishátíð. Jólavaka við kertaljós kl.
20.30 ræðumaður dr. Gunnar Krist-
jánsson, prófastur. Tónlistarflytj-
endur: Átta manna strengjasveit.
Konsertmeistari Lin Wei. Barna- og
unglingakór kirkjunnar. Stjórnandi
Hrafnhildur Blomsterberg. Kór
H afnarfj ar ðai'kirkj u. Stj órnandi
Natalia Chow. Samkvæmi í Hásöl-
um eftir vökuna.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kór Víðistaðasóknar syngur. Org-
anisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði:
VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Flataskóli kem-
ur í heimsókn og tekur þátt í guðs-
þjónustunni. Sunnudagaskólinn,
eldri og yngri deildir, á sama tíma.
Skólakórinn syngur við athöfnina.
Organisti Jóhaqnn Baldvinsson.
Mætum vel og fögnum komu
frelsarans. Prestarnir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Munið
kirkjuskólann laugardag 11. des. kl.
11 í Stóru-Vogaskóla.
BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 13 í tónlistarstofu
íþróttahússins. Rúta ekur hringinn
á undan og eftir. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Kl. 11
sunnudag, jólastund barnanna.
Helgileikur um jólaguðspjallið. Tek-
ið er á móti söfnunarbaukum fyrir
Hjálparstofnun kirkjunnar. Kl. 20
aðventuhátíð kirkjunnar. Fjölbreytt
dagski-á í tali og tónum með þátt-
töku barna, unglinga og fullorðinna.
Helgileikur fenningarbarna. Sókn-
arprestur les jólasögu. Kór Grinda-
víkurkirkju syngur. Stjórnandi dr.
Fyrirtækið
ÚTGÁFA Á ÍSLENSKU
telur að bókaverð sé of hátt
www.tunga.is
Fríkirkjan í
Reykjavík
Sunnudagaskólinn kl. 11.00,
sá síöasti fyrir jól, i umsjón
safnaöarprests, Konníar og
Hrafnhildar.
Guðsþjónusta kl. 14.00
Frímúrarakórinn syngur og leiöir
almennan safnaðarsöng.
Organisti Helgi Bragason.
Allir hjartanlega velkomnir
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson
Jólafundur Bræðrafélagsins verður
laugardaginn 11. des. kl. 11.00
fyrir bræður og gesti.
Fjölbreytt dagskrá.
Tónlist, söngur, hugvekja og
happdrætti.
72
1 s
30 M GC ffiíl QQ fflB [
Q0L
jmSémáíu
Guðmundur Emilsson. Söngtríó úr
söngdeild Tónlistarskólans skipað
Matthildi Magnúsdóttur, Petru Rós
Ólafsdóttur og Sigríði Önnu Ólafs-
dóttur. Stúlknakór kirkjunnar syng-
ur undir stjórn Vilborgar Sigurjóns-
dóttur. Óðinn Arnberg, söngnemi
söngdeildar Tónlistarskólans, syng-
ur einsöng. Flaututríó nemenda
Tónlistarskólans, Dagný Erla Vil-
bergsdóttir, Elva Rut Sigmarsdóttir
og Þórkatla Siv Albertsdóttir. Tónl-
istarnemi Erla Rut Jónsdóttir leik-
ur á píanó. Jólaball foreldramorgn-
anna þriðjud. 14. des. kl. 10.
Sóknarnefnd og sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðventutón-
leikar kl. 20. Ungir og aldnir leggja
til efni af ýmsum toga.
HVALSNESSÓKN: Safnaðarheimil-
ið í Sandgerði. Aðventutónleikar kl.
17. Ungir og aldnir leggja til efni af
ýmsum toga.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að-
ventukvöld sunnudag kl. 20.30. Að-
alræðu kvöldsins flytur Kristín Þór-
unn Tómasdóttir, héraðsprestur.
Nemendur úr Tónlistarskóla Reykj-
anesbæjar koma fram. Eldey, kór
félags eldri borgara á Suðurnesjum,
syngur undir stjórn Agota Joó.
Fermingarbörn sýna helgileik.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir
stjórn Steinars Guðmundssonar
organista. Allir hjartanlega vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Sunnudagaskóli kl. 11. Fermingar-
börn aðstoða við brúðuleikhús. For-
eldrar hvattir til að mæta með börn-
um sínum og taka þátt í starfinu
með börnum. Baldur Rafn Sigurðs-
son.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 og fer hann fram í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá
Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík
kl. 10.45.
SELFOSSKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Hádegisbæn-
ir með tíðagjörð kl. 12.10 alla virka
daga, að frátöldum mánudegi. Aft-
ansöngur á aðventu fimmtudaga kl.
18.10 með þátttöku unglingakórsins.
Samvera 10-12 ára æskulýðs kl.
16.30 miðvikudaga. Sóknarprestur.
Jólatónleikai- kóranna og lúðra-
sveita sunnudag kl. 16 og kl. 20.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Fjölskyldug-
uðsþjónusta kl. 14. Unglingakór
kirkjunnar syngur með. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og for-
eldra þeirra. Aðventutónleikar
Kirkjukórs Akraness kl. 20. Fjöl-
mennum. Sóknai'prestur.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.15. Messa í.
Borgarneskirkju kl. 14, guðsþjón-"'-
usta á Dvalai'heimili aldraðra kl.
15.30. Helgistund í Borgarneskirkju
þriðjudag kil. 18.30.
NORÐFJAÐRARKIRKJA: Jólast-
und barnastarfsins kl. 11. Bama- og
fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni.
Lokastund barnastarfsins fyrir jól.
Helgileikur og hátíðarstund. Barna-
kórinn aðstoðar. Sigurður Rúnar
Ragnarsson.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 11. Kór Grunn-
skólans í heimsókn. Mán.: Kyi-rðar-
stund kl. 18. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Aðventust-"
und barnanna kl. 14. Sóknarprestur.
50 5ongvarA25Á4r^>gteiki5í^a'"Helgu Möiler
Dreifingaraðili: Skífan
Fæst um land allt