Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SJOFN EGILSDÓTTIR + Sjöfn Egilsdóttir fæddist í Reykja- vík 31. júlí 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 24. növ- ember sfðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholts- kirkju 6. desember. Fregnin af dauða Sjafnar kom svo brátt og óvænt og það er erfitt að sætta sig við þá óréttlátu staðreynd. Fyrir mér hefur Sjöfn verið ímynd hins fullomna æðruleysis, sem kunni að taka lífinu eins og það var. Hún Nóvember er löng- um myrkur og kaldur mánuður, en þeiiri sorg 'og því myrkri sem þyrmdi yfir mig nú í lok nóvember þegar mín kæra föðursystir Sjöfn kvaddi svo skyndilega, fá ekki orð lýst. Fyrir mér var hún kona sem bjó yfir einstökum styrk og ró sem snerti alla sem hún kom í nálægð við. Hún 1 hafði hlýtt hjartalag var ekki að gera veður út af smáhlut- J. Hörður M. Mark- sem vei-mdi djúpt og um, en hafði þó einstakan hæfileika 1 an fæddist í hafði einstakt lag á að að setja sig inn í aðstæður okkar Reykjavík 7. desem- segja mai-gt með Ijúfu hinna. Sjöfn kunni að njóta líðandi ber 1945. Hann lést á émmf ■ S [» F J ' '1^1 augnaráði sínu einu stundar og með besta vini sínum og Sjúkrahúsi Reykja- íSf\s saman. Eg votta Gunn- lífsförunaut, Gunnari Má, lifði hún lífí víkur 24. ágúst síð- ari Má og allri stórfiöl- sínu lifandi. Kærleikur og umhyggja astliðinn og fór útför ' *|1B skyldunni mína dýpstu fyiir hvort öðru einkenndi samband hans fram frá Kross- g. * | samúð. þeirra og hugur minn er hjá Gunnari inum 30. ágúst. Sjöfn var falleg og sem hefur misst svo ótrúlega mikið. j®] sterk kona og hennar Ég er ein af mörgum sem hafa Hinn 7. desember JWm fegurð mun lifa í hjört- fengið að njóta návistar og umhyggju hefði mágur minn og iMp- .. JBb um okkar allra. Ég Sjafnar, sem vinkona elstu dóttur- vinur Hörður M. lllHlB!?**" Æmtá kveð mína elskulegu innar, hennar Brynju minnar. Heim- Markan orðið 54 gam- Sjöfn hér með ]iessum ili þeirra í Urðartúni hefin- jafnan all. Hann lést í sjúkra- orðum, en hlýja hennar staðið mér opið og alltaf hafði Sjöfn húsi Reykjavíkur 24. Sf JBSF 1 og nálægð munu lifa í sterkri minningu. Guð blessi og styrki fjölskylduna á þessari sorgarstund. Soffía Bjamadóttir. Skilafrestur minningargreina EIGI minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. I miðviku- dags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. t Ástkær sonur minn og bróðir okkar, GESTUR GUÐJÓN SIGURBJÖRNSSON, lést miðvikudaginn 8. desember. Hjördís Guðjónsdóttir og systkini. t Alúðarþakkir ötlum þeim, er sýndu okkur hlýju og samúð við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR ELÍNAR MAGNÚSDÓTTUR, Skólavörðustíg 22c, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar 4B, Sjúkrahúsi Reykjavíkur, fyrir góöa umönnun. Skúli Matthíasson, Marta Guðnadóttir, Sólveig Matthíasdóttir, Magnús Matthíasson, Þorbjörg Þorvarðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, bróður og afa, EINARS INGIMARS HELGASONAR, Þórólfsgötu 12a, Borgarnesi. Sérstakar þakkir til starfsfólks A-deildar Sjúkrahúss Akraness. Ingiríður Kristmundsdóttir, Salóme María Einarsdóttir, Kristján Sigurðsson, Helgi Srgurvin Einarsson, Halldóra Guðrún Ólafsdóttir, Jóhann Pálsson, Ólafur Gunnarsson, Inga Jóna Guðlaugsdóttir, Eygió Anna Þorkelsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Ingveldur Einarsdóttir, Jón Einarsson, Kristmundur Einarsson, Guðmundur Ingi Einarsson, Helga Helgadóttir, Davíð Helgason og barnabörn tíma og pláss fyrir mig og aðra vini barna sinna. Eftir að ég stofnaði mína eigin fjölskyldu tókst Sjöfn á sinn einstaka, hógværa hátt að inn- lima okkur öll í sinn rúmgóða um- hyggjuhring. Páskadagsmorgunn í Urðartúni hélt áfram að vera há- punktur páskanna fyrir mig og mína fjölskyldu á meðan við bjuggum á Islandi. Yfir heitu súkkulaði og ný- steiktum pönnukökum var gott að staldra við og njóta friðar og rósemd- ar Sjafnar og Gunnars Más í Urðar- túni. Sjöfn skilur eftir sig stórt tóma- rúm sem seint eða aldrei mun íyllast, þó lífssýn hennar og kærleikur end- urspeglist á margan hátt í bömum hennar fimm, Brynju, Hauki, Soffíu, Agli og Herði. Við sem urðum þess aðnjótandi að kynnast henni höfum fengið dýrmætan fjársjóð af góðum rúinningum af einstakri konu. Ykkar barnanna, tengdabarna, barnabarna, bræðra og ekki síst Gunnars, er söknuðurinn mestur og til ykkar sendum við okkar allra bestu kveðjur á erfiðum tímum. Frið- ur sé með minningu einstakrar konu. Guðbjörg, Gunnar og böm í Ósló. HORÐUR M. MARKAN ágúst sl. eftir hetju- lega baráttu við krabbamein. Við sem vorum svo lánsöm að fá að vera samferða Herði á ferðalagi lífsins getum verið þakklát fyrir að fá að hafa kynnst góðum dreng. Hjá fjölskyldu Isabellu og Harðar höf- um við ísfirðingar álltaf átt notalegt skjól þegar við höfum þurft að sinna erindum okkar í höfuðborginni. Eldhúsborðið þeirra virðist gætt þeim töframætti að geta stækkað þegar einhver bætist í hópinn. Reyndar eru eldhúsborð hjá góðu fólki gædd þessum eiginleikum og skiptir engu máli hversu stór þessi borð eru í raunveruleikanum. Þau stækka í réttu hlutfalli við hjarta- gæsku heimilisfólksins. Sama máli gegnir um börnin á heimilinu, þau eru alltaf fús að ganga úr rúmi fyrir gesti að gömlum íslenskum sið. Nú er eitt sæti autt við eldhúsborðið hjá þessari góðu fjölskyldu og verð- ur aldrei skipað á sama hátt og áð- ur. En húsbóndinn hefur skilið eftir dýrmætan auð sem hann miðlaði úr þessu sæti. Þetta sæti var á einhvern hátt táknrænt fyrir lífsstíl Harðar. Hann átti sitt fasta sæti við eldhúsborðið og sinnti sínum dag- legu störfum þar á sinn yfirvegaða hátt. Þar sat hann og vann í heimilisbókhaldinu, las dagblöðin, tók upp póstinn, fletti upp í Biblíunni, skrifaði ljóð og gerði við ýmsa smá- hluti sem voru úr lagi gengnir. Þó glatt væri á hjalla og mikill gauragangur í eldhús- inu eins og alltaf er á þessum bæ sinnti Hörður sínum störfum mitt í hringiðunni. Hann þurfti ekki ró til að vinna sín verk, hann fann hana í sínum bein- um. Alltaf iðinn við kolann, hann Hörður. Ur þessu sæti gaf hann börnum sínum það veganesti sem hverju barni er svo nauðsynlegt að hafa með í farangrinum út í lífið. Meðal þeirra heilræða sem hann setti í nestispakka barna sinna var: „Verið alltaf heiðarleg við ykkur sjálf.“ Oft kom það fyrir að við ísfirð- ingarnir kæmum suður í óburstuð- um skóm eins og títt er um marga íslendinga. Þá gátum við átt von á að finna skótauið okkar nýburstað í forstofunni daginn eftir enda gekk Hörður sjálfur alltaf í vel burstuð- um skóm hvort sem um var að ræða vinnuskó eða spariskó. Fjölskyldu Harðar voru gefin mikil verðmæti með því að fá að hafa hann sem heimilisfóður. Þessi verðmæti hefur hann skilið eftir handa þeim sem voru honum svo kær. Elsku Isabella systir, Pétur, Kar- lotta og ísabella María. Guð gefi ykkur styrk í þessaii miklu sorg. Bryndís Friðgeirsdóttir. STEFAN STEFÁNSSON + Stefán Stefáns- son fæddist á Kröggólfsstöðum í Ölfushreppi 24. jan- úar 1902. Hann lést á Sólvangi í Hafnar- firði 1. desember síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Frí- kirkjunni í Hafnar- fírði 9. desember. Síðasta daginn sem afi Stefán lifði, leit hann út um gluggann í herbergi sínu á Sól- vangi og sá alla þá birtu sem stafaði frá hvers konar jólaskreytingum sem prýða Hafn- arfjörð nú fyrir jólin. Honum varð að orði: „Alveg er það ótrúlegt hvað eytt er miklu rafmagni í jóla- ljós, er þetta ekki al- gjör óþarfi?“ Þessi setning segir kannski meira en mörg orð um viðhorf afa til lífsins; nægju- semi var eitt aðal- smerkja hans, en um leið stuðningur við ná- ungann á öllum svið- um, og gilti þá einu hvort um var að ræða ættingja eða óskylda. Hann var einn þeirra sem áttu bágt með að neita ef til hans var leitað. Þær voru margar vinnustundirnar hans í híbýlum Birting afmælis- og minningargreina MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjóm blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Um hvern látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar grein- ar um fólk sem er 70 ára og eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir ásamt mynd í Dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprent- uninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS-textaskrár. Þá eru ritvinnslukerfin Word og Wordperfect einnig auðveld í úrvinnslu. barna, barnabarna og annarra, og aldrei var minnst á greiðslu fyrir þá vinnu; jafnvel ekki fyrir útlögðu efni. Afi hóf störf í Trésmiðjunni Dverg í Hafnarfirði árið 1924, sem trésmíðalærlingur. Ekki sá hann nokkra ástæðu til þess að skipta um vinnu á starfsævinni, heldur lauk henni á sama stað, tæplega 60 árum síðar. Allan þennan tíma gekk hann nokkrum sinnum á dag milli heimilis og vinnu, einnig á kvöldin, því lok vinnudagsins mið- aði hann sjaldnast við klukkuna, eins og nú tíðkast. Það voru verk- efnin sem réðu. Að vísu átti afi bíl í félagi við annan í skamman tíma, seldi hann upp úr 1930, hefur lík- lega ekki talið nokkra þörf fyrir slíkan munað. Meðal fyrstu minninga minna um afa voru heimsóknir mínar snemma að morgni í eldhúsið hjá honum og ömmu, þar var gjarnan skilinn eftir handa litlum snáða dá- lítill afgangur af hafragraut morg- unsins, með hveitiklíði og nokkrum rúsínum, hreinasta sælgæti. Tíðar heimsóknir í Dverg eru einnig meðal minninganna, enda voru við- tökur þar yfirleitt þannig að út var farið með útsagaðan bíl eða bílhjól. Afi gætti þess þó vandlega að ekki væri farið of nálægt tækjum og tól- um. Trésmíðar voru lífsstarf afa, eins og áður sagði, en tómstundum, sem voru fáar, eyddi hann þó að hluta til í lestur góðra bóka. Ég hygg að þjóðlegur fróðleikur hafi verið í mestu uppáhaldi hjá honum, auk ævisagna. Afi missti konu sína, Þórunni ív- arsdóttur, árið 1967, allt of snemma á lífsleiðinni, og má nú telja afkomendur þeirra í tugum. Með afa er genginn vandaður, réttsýnn og heiðarlegur einstakl- ingur, sem hefur skilað löngu lífs- starfi, alltaf sáttur við sjálfan sig og náungann. Það er kostur að hafa alist upp með og fylgt slíkum samferðamanni. Við Guðrún og börnin okkar þökkum samfylgdina. Guðmundur Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.