Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 lesið ollt um Whot Betomes Of The Broken Heorted (eitt sinn striðsmenn 2) ó www.stjornubio.is Her er komið sjaifstætt framhald myndarinnar Eitt sinn stríðsmenn. Frá sama höfundi og með sömu leikurum. Kröftug, óvægin, raunsæ, spennandi og gefur fyrri myndinni ekkert eftir. Eitt sinn stríðsmenn 2 er stórmynd sem allir hafa beðið eftir og verða að sjá. rjXTj MAGNÁÐ DIGITAL ,V BIO B /DD/ Sl\íl í*4 íiiumt MORRISON SINN STRÍDSMENN 2 MAGNAÐ FRAMHALD MYNDARINNAR ONCEWERE WARRIORS MARRISON FORD SCOTT THOMAS Synd kl. 6.10 og 8.30. B. i. 12 85 ALVÖRU BIÚ! ™ STAFRÆIMT ____________ HLJÓDKERFI í ThTX ni i unn cni imni ■ ■ « ~ — — OLLUM SOLUM! James Bond er mættur I sinni stærstu mynd hingað till Pierœ Brosnan, Robert Cartyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörtega ómissandi mynd. Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.30. laugarasbio ***1-21Í* Dv Kvikmyjhdir.is 'ATlA W W • / S Mb! ÓFE Hausverku Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.15. b.i. is. Pr.eiskemmtileg og hressileg gamanmynd fyr.r hressa stráka og hressar stelpur. ATH’ Bokin, Spegill, spegill... sem myndin er byggð á er komin í allar bókaverslanir. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 3. sr „Um landið á lyfjum" Quarashi- . bræður gægj- ast á skjáinn I kvöld verður frumsýnd ný mynd um hljómsveit- ina Quarashi á Skjá 1. Dóra Ósk Halldórsdóttir rann á ljúfa kaffilykt í Vesturbænum og endaði fyr- ir framan sjónvarpstækið í góðum félagsskap. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Á myndinni eru frá vinstri: Elsa Maria, Sölvi Blöndal, Sólveig Hauks- dóttir, mamma Sölva, Ragnar Bragason, Hrannar Ólafsson, Gaukur Úlf- arsson leikstjóri, Viggó Karl Jóhannsson og Steinar Fjeldsted. EFTIR að hafa barist í gegn- um þúsund skópör var lagt í stigann og runnið á hlátra- sköll sem bárust að ofan. Sölvi Blöndal trommuleikari Quarashi býður blaðamann velkominn og í eldhúsinu sitja tveir meðlimir hljómsveitarinnar ásamt vinum og vandamönnum í sannkallaðri jóla- stemmningu. Appelsína á borðinu er þakin negulnöglum og ilmurinn frá kaffikönnunni engu líkur. Sölvi ber sig fagmannlega við hússtörfm enda merktur tákni dyggða hins um- hyggjusama húsfreys: heimilislegri eldhússvuntu. Tveir Hafnfirðingar, týndir í miðbænum, létu bíða eftir sér svo áður en forskot er tekið á sæluna er spjallað um heima og geima. Við hlið appelsínunnar skrautlegu er nýjasta plata Rage Against the Machine svona til að minna menn á að vera ekki með neitt skens, heldur tala um það sem máli skiptir. Og ekkert vantar upp á það því grasrótarsamtök, byltingar og fleiri brýn málefni ber á góma á meðan beðið er eftir týndu Hafn- firðingunum. Leikstjóri heimildarmyndarinnar um Quarashi er Gaukur Ulfarsson og er þetta fyrsta mynd hans og ber hún nafnið „Um landið á lyíjum". Hann viðurkennii- að hafa lagt þá fé- laga í einelti svo mánuðum skipti og áður en sest var við klippiborðið hafi hann haft úr 25 klukkustunda efni að moða. „Þetta var algjör hrærigrautur og ég fór til London til að klippa mynd- ina og fékk snillinginn og róleg- heitamanninn Sigvalda J. Kárason til að klippa með mér.“ Fiðlarinn í úlpunni Eins og fram kemur í myndinni, sem Gaukur segir vera heimildar- mynd á mörkum draums og veru, er Sölvi laginn í eldhúsinu og reiðir gjarnan fram dásamlega rétti fyrir aðra hljómsveitarmeðlimi. Einnig kemur fram að hann er yngsti og ferskasti liðsmaður sinfóníuhljóm- sveitarinnar sem æfir gjarnan í ná- grenninu í stóiu kvikmyndahúsi sem minnir á útdregna myndavél frá alda öðli. Skynsamlega klæddur í hlýná úlpu gengur þessi sérlegi áhugamaður um klassíska tónlist dag hvern með fiðlutöskuna til æf- inga á meðan aðrir félagar hans úr rappsveitinni dunda sér við önnur, og oft á tíðum dularfull, áhugamál. Eigum við að koma að slá? Steini, rapparinn með djúpu bar- ítón-röddina, slettir stundum ótæpi- lega erlendum málum, enda maður sigldur. Hann hefur komist að sann- leika hins fornkveðna að heilbrigð sál búi í hraustum líkama. Og ekki er verið að velta þeim sannindum fyrir sér uppi í sófa heldur brett upp á ermarnar og tekið til höndum. Vopnaður borðtennisspaða sýnir Steini að nú mega menn fara að vara sig á þeim vettvangi enda kappinn snar í snúningum svo af ber. í rappinu er hann náttúrulega þrælæfður í því að gefa boltann til Höskuldar og eins og heyrist eru sendingar Steina stöðgt að verða þéttari. Ertu með einhvern uppsteyt? Þegar hér er komið sögu fara málin að versna enda benda heim- ildir myndarinnarinnar á þá svaka- legu staðreynd að Björn Ingimund- arson skífuskratsari sveitarinnar er farinn að hanga á Hlemmi. Þar hangir hann heilu og hálfu daganlF^ og heldur saklausum strætófarþeg- um í stöðugum ótta, enda skín æðið úr hverju augnatilliti Björns og þurfa vinir hans iðulega að draga hann með illu af þessu stærsta bið- skýli borgarinnar af einskærri til- litssemi við íbúa bæjarins. Á hátta- lagi Bjarnar má ráða að ekki er hún betri músin sem læðist en sú sem stekkur. Algjörir hálfvitar! Ekki er staðan betri hjá Höskuldi sem fór ekki á fætur þá sex mánuði sem Gaukur eltist við þá félaga, nema þegar hann er uppi á sviði rappandi sinni björtu tenórröddu. En í viðtölunum sem binn fróðleiks*- fúsi leikstjóri á við manninn í mynd- inni liggur hann bara eins og hver önnur klessa uppi í rúmi og svarar öllum spurningum með skætingi. Ollu sem vinir hans í hljómsveitinni segja hafnar hann með þunga og segir félaga sína bara algjöra hálf- vita sem ekkert viti í sinn haus. Rödd hans er rödd þess sem hefur gefist upp á veröldinni og sér ekkert nema dauða og djöful í hverju horni. En hvað um vináttuna? Manni er spurn: Er hægt að koma svona fram við vini sína? í»í**«í ■ ■ Harrison FORD Kristin Saj'JT THOMAS li'jjas Jjjjoiy .vlijj iOJ □□[cxjlbyI AKurevri • www.ncll.is.'borqjíbio SiMBlifllw aáfBlflÍM J4MBl^ aifllll Keflavik - simi 421 1170 MfcMÖ THX www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.