Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ 4 LAUGÁRDAGUR 11. DESEMBER 1999 1 Ljíft 03 Utt -í sUh sykjnrs... ... þewrfyú þairftqð f><*ss<* u/t>ft>4 kiióin eÓ<* vernd.it tennur/utr. : JJwsM* ‘'ÍllvSS 'Hm <,cnd.u tö(vuf>ósttí( novus@islandia.is 03 f«Íu (júffer\3«r «i>*tís- 03 k.ökuuf>pskriftir sendar f>ér <?í kostnnÍnrUusu. GÓÐU KAUPIN GÆÐAVORUNA NÆRFÖT OG BOLl HÖFUM VERID í F LUM STÆRÐUM OG Gi IRODDI í 37 ÁR VEGN; ISLENSKT MAL Framhald bréfs Jóns Aðal- steins Jónssonar: „Rétt er það, að flestir segja í:sland, ekki ísdand. Hins vegar er síðari framburðurinn til, en mun mállýzkubundinn. Svo sagði a.m.k. Björn Guð- finnsson á sínum tíma. Mun þess framburðar einkum hafa gætt hér sunnanlands á rann- sóknartíma B.G. milli 1940- 50, og nánar tiltekið ekki sízt í sýslu forfeðra minna, V- Skaftafellssýslu. Ég þekkti þjóðkunnan mann úr þeirri sýslu, er mælti svo. Ég hygg, að RUV eigi rödd hans í safni sínu, þar sem þetta kemur fram. Sjálfur segi ég I:slend- ingur, og svo sögðu a.m.k. for- eldrar mínir einnig. Þriðja orðmyndin, sem þú tekur fyrir, Fáskrúðsfjörður, fellur ekki undir þá reglu, sem hér hefur verið rætt um. Ef við tökum aðeins fyrri sam- setningarliðinn, Fáskrúð, hlýtur á-ið samkv. reglu B.G. um langt sérhljóð í lok fyrri hluta samsetts orðs að vera langt: Fá:skrúð, sbr. orð eins og í:tak, bú:bót og fá:kænn. Um þann framburð, sem þú nefnir svo, Fáskrúðsfjörður, hef ég engar heimildir. Vel má vera, að hann sé mállýzku- bundinn þarna fyrir austan á svipaðan hátt og áður segir um ís:land fyrir í:sland og kemur einnig fram í fram- burði fleiri orða. í framhaldi af því, sem ég segi hér um mállýzkubundinn framburð, vil ég geta þess, að ég þekki dæmi um slíkan framburð í sambandi við lengd hljóða í samsetningum orða. B.G. tekur fram, að sér- hljóð í fyrri hluta samsetts orðs haldi alltaf lengd sinni, þegar hann endar á p, t, k og s. Dæmi: ta:prekstur, a:tlæti, ta:ksótt, í:sfiskur. Hér eru sérhljóðin löng, en samhljóðin stutt. Ég þekki hins vegar vel mállýzkubundinn framburð í þessum orðum, þ.e. stutt sér- hljóð í stað langs og langt samhljóð í stað stutts: tap- :rekstur, atdæti, tak:sótt og ís:fiskur, sbr. líka dæmið um Isdand hér á undan. Umsjónarmaður Gísli Jónsson 1035. þáttur Ég vildi benda þér á þessar reglur í framhaldi af skrifum þínum, en ekki efa ég, að þú kannast við þær. En ég mæli eindregið gegn framburði eins og Sa:mskip, svo sem áð- ur segir. Því miður er á stundum heldur leitt að heyra ágæta upplesara koma fram fyrir al- þjóð og misþyrma lestri sínum með ofvöndun, eins og ég vil kalla það, og brjóta þá um leið aldagamlar reglur um íslenzk- an framburð. Stundum má í útvarpsfréttum heyra talað um he:rforingja, he:rflugvél, he:rskip í stað eðlilegs fram- burðar: her(:)foringi, her(:) flugvél, her(:)skip o.s.frv. Eitt dæmi enn. Vi:nátta heitir það, og enginn hrekkur þar við. Svo heitir aftur vin(:)skapur, ekki vknskapur, svo sem heyra má í „ofvönduðum" upplestri. Ég hef í áranna rás skrifað ýmislegt hjá mér af þessu tagi. Bödvaldur var ein- hvern tímann sagt í útvarpi fyrir bölvaldur, fo:rseti fyrir forseti, fja:rstæða fyrir fjar- stæða. Þannig gæti ég haldið lengi áfram. Því miður er heldur óhægt um vik fyrir mig að ræða almennt um málfar í mínum þröngu pistlum. Vel má samt vera, að ég geri það einhvern tímann. Að sjálfsögðu veit ég þú virðir þá stafsetningu, sem ég nota. Hún er ekki sú stafsetn- ing, sem Magnús Torfi læddi inn í mál okkar, illu heilli. Því að síður nota ég þá kommu- setningu, sem hann tók upp og Vilhjálmur á Brekku reyndi svolítið að lappa upp á nokkru síðar. Síðan þá hefur allt farið úr böndunum og það svo, að mér er á stundum þraut að lesa greinar sumra manna. Mál er að linni, en ég vona að þú áttir þig á því, sem ég hef hér verið að segja. Þú ræður, hvernig þú ferð með þetta í þætti þínum, en við verðum alltaf að hafa það, sem sannara reynist, bæði í hljóð- fræði sem öðru. Bestu kveðjur.“ ★ Ég þakka skólabróður mín- um J.A.J. þetta vandaða og góða bréf. Ég veit að efni það, sem hann fjallar mest um, orkar tvímælis, og því komst ég svo varlega að orði sem hann tók upp eftir mér: Mér þykir nauðsynlegt og svo framvegis. Þarna var ég fyrst og fremst að áminna sjálfan mig um að halda framburði mínum, með löngu a í Sam- skip, löngu í í ísland og löngu á í Fáskrúðsfjörður. En mér þykir ekki nauðsynlegt að all- ir Islendingar beri eins fram. Ég ætlast t.d. ekki til þess að Sunnlendingar beri fram eins og Norðlendingar. Ég hef alltaf mælt með því að við varðveittum þann litla mállýskumun sem til er með þjóðinni, að svo miklu leyti sem hann er leifar sameigin- legs framburðar að fornu. Ég man vel meginreglur þær sem við J.A.J. vorum látnir læra fyrir svo sem hálfri öld. En undantekning- ar eru frá öllum reglum. Eg sæti þeim dómi að framburð- ur minn beri keim af ofvönd- un, en líklega breytist hann ekki héðan í frá, því að seint (=seinlegt) er að kenna göml- um hundi að sitja. Ég kveð svo Jón Aðalstein með virktum og þakka honum greinargóða fræðslu í hljóð- fræði. ★ Hlymrekur handan kvað: Mælti Hlégestur (hann er nú dáinn) við haugbúsfélaga sinn Þráin: „Eg leyfði mér gort, ef gæti ég ort jafngóðar vísur og Káinn.“ Og enn kvað hann: Ekki gerði því Guðmundur skóna, að með göngstrum hann formerkti tróna í Seattle Wash. eins og ófallinn foss, Fransmanninn Benedikt kóna. ★ Auk þess er frá því að segja, að „öðruvísi blómabúð" þarfnast framhalds (öðruvísi en hvað), en sérstæð blóma- búð stendur hjálparlaust. . ■ Natuzíd Við bjóðum nú ótrulegt úrval af vönduðum borðstofuhúsgögnum á góðu verði frá hinu heimsþekkta fyrirtæki Skovby Full búð afnýjum vörum ■ ; \ A || * 1 M ** .. / 1 ■ $ á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.