Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ Hekla Björk LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 27 Ný pökkunarvél NÝ íslensk krukkupökkunarvél í pökkunarlínunni KS frá Vélahönn- un ehf., af gerðinni KS-400, var af- hent kaupanda sínum nýlega. Vélin pakkar 10 kavíarkrukkum samtím- is í þar til gerðar tveggja krukkna öskjur og er afkastageta hennar um 6000 krukkur á klukkustund. Einn- ig er hægt með smá breytingum að pakka ýmsum stærðum af krukkum í margar aðrar öskjugerðir. Við vél- ina er notuð amerísk límburðarvél. Vélin er hönnuð af Alexander Sigurðssyni fyrir Vélahönnun ehf., en Vélahönnun ehf. býður aðilum í sjávarútvegi og öðrum iðngreinum að sérhanna fyrir þá vélar og tæki. Vélin er smíðuð af Tækni-Stáli ehf., fyrirtæki, sem stundar aðhliða véla- og járnsmíðaþjónustu í Garðabæ Á verkstæði Tækni-Stáls ehf. starfa með föður sínum, Hilmar, Ingvar, Magnús og Jón Ómar Erlingssynir. Á verkstæði Tækni-Stáls ehf. er nú verið að ljúka við að smíða sjálf- virka tunnuþvottavél fyrir Véla- hönnun ehf. en eigandi hennar er Bakkavör ehf. í Reykjanesbæ. aw Síðustu ár hefur skátahreyfingin seit sígrœn eðaltré, í hæsta gœðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimiii. t* 10 ára ábyrgð ». Eldtraust 12 stœrðir, 90 - 500 cm Þarfekki að vökva <•*. Stálfótur fylgir >*■ íslenskar ieiðbeiningar Ekkert barr að ryksuga »- Traustur söluaðili <•*- Truflar ekki stofublómin i* Skynsamleg fjárfesting Bandalag ísienskra skáta ... UTRAS... Volvo V40 skutbíllinn veitir svigrúm til athafna og útivistar. Farangursrýmið er aðgengilegt, notadrjúgt og öruggt. Farangur má skorða tryggilega með sérstöku öryggis- belti eða netpoka. Auðvelt er að breyta aftursætunum í farangursrými og þegar bakið á framsætinu er fellt niður verður rýmið 2,7 metrar frá skuthlera að mælaborði. Með sérhönnuðum búnaði frá Volvo má auka flutningsgetuna enn frekar. Volvo V40 bíður öruggar laúsnir fyrir allar helstu tegundir flutnings, Brimborg Akureyri Tiyggvabraut 5 • Akureyri Sími 462 2700 B r i m b o r g svo sem skíði, reiðhjól og seglbretti. Vélarafl Volvo V40 er allt að 200 hestöflum og togkrafturinn er mikill, jafnvel þótt bíllinn sé fullhlaðinn. Hann getur dregið 1.400 kg með króki sem auðvelt er að koma fyrir eða fjarlægja eftir þörfum. Sjálfvirk hleðslu- jöfnun sér öl þess að fjöðrunin lagar sig að þyngdinni og veghæðin helst óbreytt. ABS læsivarðir hemlar og DSA spólvöm gera akstur að vetrarlagi auðveldari og öruggari. (> brimborg Blley Búðareyri 33 • Reyðarfirði Sími 474 1453 Betri bllasalan Hrísmýri 2a • Selfossi Sími 482 3100 Bllasalan Bflavlk Holtsgötu 54 • Reykianesbæ Sími 421 7800 VOLVO S40/V40 Upplifðu hann í reynsluakstri Tvisturinn Faxastrá 36 • Vestmannaeyium Sími 481 3141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.