Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 78
 78 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Hundalíf Ljóska Ferdinand Smáfólk THE TEACHER PIDN'T . LIKE MY REPORT.. _ I HAVE A SNEAKIN6 T WHY 5U5PICION 5HE TH0U6HT / DO YOU IT L0A5 DUM5.. J THINK s~7f---^ V THAT? Kennarinn var ekki hrifinn af ritgerðinni minni. Ég hef þessa undarlegu Af hveiju tilfinningu að hún haldi heldurðu að hún sé heimskuleg. það? Hún sagði hana heimskulega. k BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík ® Sími 569 1100 # Símbréf 569 1329 Gæsir Víkings Guðmundssonar á Grænhóli. Eyjabakkar og annað gróðurlendi Frá Víkingi Guðmundssyni: FRÁ því segir í Brennu-Njálssögu að Njáll á Bergþórshvoli „lét aka skarni á hóla, því þar yrði taða betri en annarsstaðar". Allt frá þeirri tíð hafa menn verið minntir á þá staðreynd, að efni sem líkam- ar manna og dýra losa sig við, eru nytsamleg jarðargróðri, en hæpin not af þeim annars staðar. Eg er orðinn gamall maður, en þegar ég var ungur voru fiskimið í Faxaflóa mjög rómuð. Það er lítið um þau talað nú til dags, en ýmis- legt annað sem rekur þar á fjörur meira rætt. Ég ól upp nokkrar gæsir síðast- liðið sumar. Þær þurftu að hafa nokkurt frjálsræði og eltu mig gjarnan heim að bæ og vildu þá vera í garðinum við húsið. Rann- fangslubbi var þar undir vegg, heldur ótótlegur og tóku gæsirnar sér náttstað undir honum og skitu þar ótæpilega. Að nokkrum tíma liðnum var rannfangið alþakið gul- um blómum og mjög svo fjarska- fagurt. Kemur mér því ekki á óvart þótt gæsabyggðir geti verið blómlegar. Upp komu deilur um Blöndulón- ið þegar þar átti að virkja. Meðal annars voru menn uggandi um fuglalífið á Auðkúluheiðinni. Ég átti leið um Blönduós síðastliðið SLIM-LINE dömubuxur frá gardeuF Qfuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 haust og sá þá þar á túnum og í görðum þá mestu mergð af gæsum sem ég hef augum litið. Ekki bendir það til þess að uppeldis- stöðvar á Auðkúluheiðinni séu al- veg fyrir bí. Umræður manna varðandi Eyja- bakka hafa gengið út á að sökkva eigi hálendi Islands norðan Vatna- jökuls. Svona draugasögur ætti fólk með heilbrigða skynsemi ekki að láta bjóða sér. Þessi pollur á að verða rúmir fjörutíu ferkílómetrar, eða álíka og endi Eyjafjarðar inn- an Svalbarðseyrar. Gróðurinn sem færi undir vatn er ræktaður upp af gæsunum og þær munu rækta upp í kringum það lón sem þarna kæmi. Lítið þið bara á eyjar og fuglabjörg. Hreindýr hafa nóg graslendi annarsstaðar en þar sem þessi pollur kemur og þeirra kjör- lendi er ekki háð grasvexti, en frekar skófum og fjallagrösum. Þetta dýraríki sem þarna er, er fyrst og fremst háð friði og næði fyrir skotveiðimönnum og flæking- um, en þó getur það frekar sætt sig við þá síðarnefndu ef hóf er á. En svo eru alltaf til menn sem eru á móti öllum framförum sem koma öðrum en þeim sjálfum að gagni. VÍKINGUR GUÐMUNDSSON, Grænhóli, 603 Akureyri Verkbókhald KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.