Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 86
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ >risajólapakkar< FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Jim Smart Borgardætur voru komnar í stuð á æfingu með undirleikurunum. Dásemdarjóla- stemmning I KVOLD halda Borgardætur tón- leika í Kaffileikhúsinu sem hefjast kl. 21. Söngtríóið skipa Berglind Björk Jónasdóttir, Ellen Kristjáns- dóttir og Andrea Gylfadóttir. Með þeim spila Eyþór Gunnarsson píanó- leikari og raddþjálfari stúlknanna frá upphafi, Þórður Högnason bassaleikari og Björgvin Ploder á trommur. Gömul og ný jólalög „Við ætlum að syngja lög af eldri plötum okkar, og svo jólalög sem við höfum látið þýða fyrir plötu sem kemur út fyrir næstu jól,“ segir Berglind Björk. „Við höfum verið að æfa í desember og forum svo í hljóð- ver milli jóla og nýárs til að taka upp jólaplötu mitt í jólastemmningu en ekki í ágúst einsog oftast. Friðrik Erlingsson hefur þýtt og samið fyrir okkur texta við lög sem Andrews systur sungu, Bing Crosby og fleiri söngvarar frá þessu tímabili sem við höfum verið að vinna með. Þetta eru þekkt og óþekkt jólalög, og einnig falleg lög sem við höfum breytt í jóla- lög með nýjum texta.“ Geggjað að syngja fyrir Hillary „Borgardætur tóku sér þriggja ára frí, en svo komumst við aftur í stuð þegar við sungum fyrir Hillai-y um daginn. Það var geggjað og varð kveikjan að því að drífa í jólaplöt- unni.“ - Hvað sunguð þið fyrir hana ? „Við sungum þrjú lög; Frelsi ég finn, sem hún raulaði með okkur á ensku, Ég man hana mömmu og Svo sannarlega." - Hverju mega góðir gestir búast við í Kaffileikhúsinu? „Þeir mega búast við dásemdar jólastemmningu og öðrum dásam- legheitum eins og okkar er von og vísa,“ segir Berglind Björk hlæjandi að lokum. Eagles slá Jackson við HLJÓMSVEITIN Eagles virðist ætla að sigla öruggri siglingu inn í næsta árþúsund með söluhæstu breiðskífu aldarinnar í Banda- ríkjunum. Er það safnskífa sveitar- innar „The Eagles, Their Greatest Hits 1971-1975“ sem gefin var út árið 1976. Hljómsveitin var heiðruð í vikunni fyrir að eiga mest seldu breiðskífa aldarinnar. Meðlimir sveitarinnar Glenn Frey, Don Hen- ley, Don Felder, Joe Walsh og Timothy B. Schmit tóku við viður- kenningunni og fluttu óvænt lagið „Tequila Sunrise". Frey sagði sveit- ina hafa selt 26,6 milljónir eintaka af breiðski'funni í Bandaríkjunum á meðan Michael Jackson hefði selt 25,2 milljónir. „Þegar Michael Jackson sér þetta í sjónvarpinu á hann vísast eftir að gera sér ferð og kaupa eina og hálfa milljón eintaka af Thriller," sagði Frey. Borgardætur syngja jólalög Torfærubretti Ný tegund bretta fyrir þá sem vilja komast lengra ÍWI Æfingapúöar í úrvali Mity Goose 16”bamahjól Jólaverð kr. 10.396,- Lil’Goose 12”bamahjól Jólaverö kr. 7.993,- Endalaust úrval jólagjafa Cá? fyrir þá sem vilja hreyfa sig! FITNlESS likamsrœkt og fjallcthjól 0 A PJT;TtJRSSÖN «*!11 l'axitft’tii / Sítni !>700 20(1 www.gnp.it FIÖRÐUR - tnióbæ Hafnatjjardar Jólasveinar spila í dag kl 14-15:30 H ER R A HAFNARFJÖRÐUR “S 565 0073 AnaS •B 565 7100 »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.