Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 31

Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 31 ERLENT Ashcroft áfram gjaldkeri Ihalds- flokksins tengsl við íhaldsflokkinn. Vitað er að margir af æðstu mönnum flokksins óttuðust mjög að langvarandi og harðvítug málaferli Ashcrofts og Tirnes gætu valdið flokknum tjóni sem yrði enn óheppilegra en ella vegna þeirra vandamála sem komið hafa upp í tengslum við Jeffrey Archer. Hann er auðkýfingur eins og Ashcroft en varð nýlega að hætta við framboð til embættis borgarstjóra í London vegna ásakana um að hann hefði fengið vin sinn til að bera ljúg- vitni fyrir um áratug. Eitt af því sem notað hefur verið gegn Ashcroft er að hann hefur verið skráður í Mið-Am- eríkuríkinu Belize þar sem hann er með atvinnurekstur. Hann hyggst nú flytja búferlum til Bretlands og kom- ast þannig hjá því að ný lög, sem nú eru í undirbúningi, geri honum ók- leift að styðja flokk sinn með fé. Peter Stothard hefur beitt sér mjög sjálfur í baráttu blaðsins við- Ashcroft en sagt var í gær að hans af- skipti af sáttargerðinni hefðu ein- göngu verið að samþykkja texta yfirlýsingar um hana sem birt var á forsíðu The Times í gær. Hann sagð- ist þó vera fyllilega sáttur við niður- stöðuna og vísaði eindregið á bug frá- sögnum The Guardian og Stephens Glovers í tímaritinu The Spectator um að starf hans væri í hættu. Full- yrt er að Murdoch hafi sjálfur annast samninga við Ashcroft ásamt rit- stjóra viðskiptablaðsins Sunday Business. Stothard hefur ávallt sagt að blað sitt hafi aldrei fullyrt að Ashcroft hafi verið viðriðinn fíkni- efnasölu, aðeins að nafn hans væri á skrá fíkniefnayfirvalda í Bandaríkj- unum. ÞÝZKI Jafnaðarmanna- flokkurinn (SPD), undir for- ystu Gerhards Schröders kanzlara, tók kipp upp á við í nýrri skoðanakönnun, sem niðurstöður voru birtar úr í gær. Lýstu 36% aðspurðra stuðningi við SPD, en 40% við stjórnarandstöðuflokk Kristi- legra demókrata, CDU. SPD hefur þar með bætt sig um þrjú prósentustig frá því í síð- ustu könnun en CDU tapað 4%. SPD hélt vel heppnað flokksþing í vikunni og CDU á í vandræðum vegna fjármála- hneykslis. Nýtt ríkis- olíufyrirtæki NORSKA ríkisstjórnin hef- ur að öllum líkindum í hyggju að koma á fót nýju ríkisreknu olíufyrirtæki. Að sögn Aíten- posten ganga áformin út á að hið nýja fyrirtæki yfirtaki að minnsta kosti helminginn af eignarhlut norska ríkisins í ol- íu- og gasvinnslu á landgrunni Noregs, sem Statoil fer með eins og er. Holbrooke leitar sátta í Kongó RICHARD Holbrooke, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, var í Úganda í gær í því skyni að reyna að hraða friðarumleit- unum í borgarastríðinu í Lýð- veldinu Kongó. Museveni, for- seti Úganda, sagðist í viðræðum sínum við Holbroo- ke ætla að virða vopnahlé sem samið var um í ágúst sl. milli skæruliða, sem Úgandamenn styðja, og stjórnarhermanna Laurents Kabilas Kongóleið- toga. Má neita að blása í blöðru HÆSTIRÉTTUR Spánar hefur úrskurðað, að akstur undir áhrifum áfengis sé ekki glæpur nema að drykkjan hafi sýnileg áhrif á andlegt og líkamlegt ástand ökumann- sins. Því teljist það heldur ekki glæpur að neita að blása í mælitæki lögreglu, ef ekki sézt á ökumanni að hann sé ölvaður. Þessi röksemda- færsla kom fram í dómi sem birtur var í gær í máli spænsks þingmanns, sem fyr- ir þremur árum var stöðvaður í bíl sínum og beðinn að blása, en neitaði. Honum var leyft að halda áfram för en kærður. Páfí ekki til Iraks JÓHANNES Páll II páfi hefur fallið frá áformum um heimsókn til Iraks á næsta ári, eftir að stjórnvöld í Bag- dad tjáðu fulltrúum Páfagarðs að þær aðstæður sem ríktu í landinu vegna viðskiptabanns Sameinuðu þjóðanna leyfðu ekki viðeigandi skipulag til að af heimsókninni gæti orðið. Joaquin Navarro Valls, tals- maður Páfagarðs, greindi frá þessu í gær. SPD vinsælli London. The Daily Telegraph. DAGBLAÐIÐ The Tirnes hefur dregið til baka ummæli um fíkniefna- sölu sem á sínum tíma ollu því að Miehael Ashcroft, gjaldkeri Ihalds- flokksins, höfðaði mál gegn blaðinu fyrir meiðyrði. Sáttir hafa nú tekist og verður málið látið niður falla. AJlt bendir til þess að Ashcroft haldi gjaldkerastöðunni en bollaleggingar eru í breskum blöðum um að eigandi The Times, Rupert Murdoch, hyggist víkja ritstjóranum, Peter Stothard. I ljós hefur komið að Ashcroft hef- m' gefið milljónir punda í sjóði Ihaldsflokksins og margir hafa sett spumingamerki við réttmæti þess að hann gegni einnig svo mikilvægri stöðu i fjármálum flokksins. Flokks- leiðtoginn William Hague lýsti yfir trausti sínu á honum í gær. The Times hefur lengi haft náin Ótal símar á • • Utborgu.T) við 'þitt hæfi ...og aðerns 1000 kr.s afborgu.n á má-nuði! tricsson Tio veró 19.900 kr. Utborgun 7.900 kr. Fyrir létta útborgun auk 1000 kr. greiðslu á mánuði í 12 mánuði getur þú eignast nýjan og glæsilegan GSM sima frá Símanum GSM. Upphæðin færist á símreikninginn þinn. Hjá okkur nærðu því besta úr símanum þínum: Dreifikerfið Gott GSM samband hjá yfir 95% þjóðarinnar. Reikisamningar við yfir 120 farsímafyrirtæki i rúmlega 60 löndum. Sekúndumæling Þú borgar aðeins fyrir timann sem þú talar. Lægra verð á simtölum úr almenna kerfinu í Símann GSM á dagtaxta. VIT - gerir meira fyrir þig. Komdu í verslanir Símans og skoðaðu úrvalið SÍMINhKSSM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.