Morgunblaðið - 11.12.1999, Side 29

Morgunblaðið - 11.12.1999, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR11. DESEMBER 1999 2S ERLENT Reuters Sixtusarkapellan opnuð á ný Fréttamenn dást að verkum eftir listamennina Botticelli, Ghira- landaio og Rosselli í gær þegar Sixtusarkapellan í Róm var opnuð á ný. Listaverkin eru freskur frá 15. öld. Unnið hefur að hreinsun verkanna og í sumum tilfellum endurgerð í um 20 ár. Mjög hefur þó verið umdeilt hvort rétt hafi verið staðið að verki þar sem lista- verkin hafa sum breyst mjög á undanförnum öldum og upp- runalega myndin því afar ólík því sem margir þekkja úr listaverka- bókum. ISDN símtæki Handfrjáls sími, tengi fyrir höfuðheyrnartól, , fyrir grunntengingu ISDN eða S0 braut. '** á ISDN mótald V.24 tölvutengíng, gagnaflutningur á B4kbit/e, síminn á tölvuskjáínn og Internettengingar ISDN ferjald Tengi fyrír fax, þráðlauaan eða venjulegan síma eða símsvara - gömlu taakín nýtast áfram. Ttogl fyrír bð(uðh«yroartál V. 24 tölvutangi % Ttngi íyrir vtnjultg timUtkí 22.S88W Slöumúla 37-108 Reykjavík S. 588-2800 - Fax 588-2801 Ólík áhrif fóstra á verðandi mæður Meyjarnar valda morgunógleði London. Daily Telegraph. SVO virðist sem eitthvað sé til í þeim forna fróðleik, að unnt sé að sjá það á konu hvort hún gengur með dreng eða stúlku. Hippokrates hinn gríski sagði, að kona, sem gengi með stúlku- barn, væri föl álitum, en sú, sem bæri sveinbarn undir belti, væri rjóð og sælleg. Vísindamenn við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi segja, að hugsanlega sé þetta ekki al- veg út í bláinn því rannsóknir sýni, að morgunógleði sé nokkru algengari hjá konum, sem ganga með meybarn, en þeim, sem eiga von á dreng. SJÓMANNAALMANAK SKERPLU 2000 J0LAGJ0F SJ0MANNSINS Bók allra áhugamanna um skip, báta og sjávarútveg 896 bls. af fróðleik • 900 íitmyndir af skipum GOTT VERÐ 3.480 SUÐURLANDSBRAUT I0 • I08 REYKJAVÍK • SÍMI 5Í8-I225 • BRÉfSfrS SM-I2M SkCfpld Ljósmyndanámskeið fylgir hverri myndavéf Canon IXUS II ■ gjafaöskju • Alsjálfvirk APS myndavél •Möguleiki á þremur myndastærðum •Sjálfvirkur fókus og auðveld filmulsetning •23-46mm rafdrlfin linsa með Ijósopi 4,2-5,6 •Lágmarksfjarlægð frá myndefnj er aðeins 0,45m •Fimm mismunandi flassstillingar j •Fílmuskipti möguleg í miðri filmu •Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd ^ Canon IXUS L-1 • Alsjálfvirk APS myndavél •Möguleiki á þremur myndastærðum »26mm rafdrifin linsa með Ijósopi 2,8 • Sjálfvirkur fókus’ og auðveld filmuísetning • Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45m • Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd • Sjálfvirkt innbyggt flass • Fáanleg í gjafakassa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.