Morgunblaðið - 25.01.2000, Page 68

Morgunblaðið - 25.01.2000, Page 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 'l---------------------------- HASKÓLABIÓ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 Wwwk RásZ SV MBL Kvikmyndirjs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. FYfílR 990 PUNKTA FefíOU i BÍÓ .W__I3ai SU7mííMi ' NÝTT OG BETRA'^H FmUlBIQ Alfabakka S, simi 5S7 8900 og 5S7 3905 FÓR BEINT Á TOPPINN í USA $1.000.000 EACH Sex einstaklingar eiga fjioguleika á að eignast eina miiljón' dollaraiiver!... ...Það eina sem þau þurfa -Cúfc ' að gera er :: að iifa af nóttina... PP. ._ * !r lCON iiiIÍ HAUNTED HJLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.B.i.t6. á i V4I l ' M'l Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. ATH. fríkort giídir ekki á pessa mynd Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.10. bi 12. m_________ Sýnd kl. 5 og 7. www.samfilm.is Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. | (sl. tal. ■ ■ ■■LHlLi.lÁk K Reuters Anette Bening og' Kevin Spacey í American Beauty en hún var valin, ásamt Toy Story 2, besta myndin á Golden Globe-verðlaunahátíðinni. Golden Globe-verólaunin afhent Fegurð, leikföng, grín og alvara j GOLDEN Globe-verðlaunin, sem eru veitt fyrir kvikmyndir og sjón- varpsefni, voru afhent í kvikmynda- borginni Los Angeles síðast- liðinn sunnudag og er það í 57. skipti sem verðlaunin eru afhent. Vandamála- fjölskyldur uppskáru mest úr báðum flokk- um. Kvikmyndin „American Beauty“ var valin besta kvik- myndin sem fellur ekki undir flokk gaman- eða söngvamynda. Með aðal- hlutverkin í myndinni fara Kevin Spacey og Annette Ben- ing og fjailar hún um hjón sem lifa í ástlausu hjónabandi ' og eiga dóttur sem hatar þau heitt og innilega. Þegar eig- inmaður- inn tekur máiin í sín- ar hendur breytist vmislegt hjá fjöl- skyldunni. „American Beauty" þótti fá mesta sam- """’^keppni frá myndunum Kynnar á verð- launahátíðinni voru ekki af verri endanum og hór sést einn þeirra, fyrir- sætan Ciaudia Schiffer, í sínu finasta pússi. ,The Insider" og spennumyndinni „The Talented Mr. Ripley", en hún skaut þeim báð- um ref fyrir rass og þykir nú afar lildeg til stórræða á Oskar- sverðlaunahátíðinni í mars. Tölvut- eiknimyndin „Toy Story 2“ var val- in besta gamanmyndin, en hún er ein af aðsóknarmestu myndum vest- anhafs á siðasta ári. Allt um móður mína, kvikmynd spænska leikstjórans Pedro Almodovar, var valin besta erlenda myndin. Eftir afhendinguna sagði Almodovar að honum þætti vænt um að myndin vekti allstaðar sömu viðbrögðin. Hann sagði að það væri sama hvar hún væri sýnd, fólk gréti og skellti upp- úr á sömu stöðum. Flestu verðlaunin íyrir sjónvarpsþætti fengu þætt- irnir „The Soranos" og „Sex in the City“. Verðlaun fyrir besia leik í dramatfskri kvikmynd fékk Denzel Washington fyrir túlkun sína á hnefa- leikamanninum Rubin Carter í myndinni „The Hurricane“ og sagði Washington við það tæki- færi að „ástin væri sterk- ari en hatrið“, en það hefði einmitt verið boð- skapur myndarinnar um Carter, sem var ranglega dæmdur fyrir þrjá morð um miðjan sjöunda ára- tuginn. Það var síðan grínarinn Jim Carrey sem hlaut verðlaunin fyrir besta leik í aðaihiutverki í gamanmynd fyrir túikun sína á Andy Kaufman í mynd Milos Forman, „Man on the Moon“. Carrey, sem rnargir höfðu veðjað á að fengi Óskarsverðlaun í fyrra fyr- ir túlkun sína á sjénvarpshetjunni Truman, fór því heim með önnur Globe-verðlaunin sín í röð. Tom Cruise sest her asamt leikkonunni Char- lize Theron, en Cruise hlaut verðlaun fyrir besta leik karlmanns 1' aukahlutverki. Söng- og leikkonan Courtney Love mætti í glæsilegum kvöldkjól, en hún var ein þeirra sem kynnti verðlauna- hafa á hátíðinni. Það héldu margir að Haley Joel Osment myndi fara heim með styttu 1' farteskinu fyrir leik sinn í Sjötta skilningarvitinu. Verðlaunin fyrir besta leik leik- kvenna í aðalhlutverki fengu þær Hilary Swank fyrir frammistöðu sína í hlutverki hins sannsögulega Brandon Teena í „Boy’s Don’t Cry“ og breska gamanleikkonan Janet McTeer fyrir Ieik sinn í myndinni „Tumbleweeds“, en þau verðlaun þóttu koma talsvert á óvart, en í sama flokki voru þær Julianne Moore („An Ideal Husband“) og Jul- ia Roberts („Notting Hill“) m.a. og eru þær báðar mun þekktari vest- anhafs en McTeer, þó hún hafi ný- lega unnið þekktustu leiklistar- Jim Carrey með verðlaun sem hann fékk sem besti karlleikari í aðalhiutverki í gamanmynd. verðlaun Broadway, Tony-verð- launin, fyrir túlkun sína á Néru í Brúðuheimili Ibsens. Tom Cruise hlaut verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir hlut- verk sitt í „Magnolias”, en í sama flokki var litli drengurinn Haley Joel Osment, sem margir höfðu spáð vinningi fyrir leik sinn í Sjötta skilningarvitinu. Angelina Jolie fór heim með verðlaunin fyrir besta leik kvenna í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í „Girl, Interrupted", en þar fór hún með sigurorð af leik- konum á borð við Cameron Diaz og Catherine Keener (báðar fyrir hlut,- verk í „Being John Malkovich") og Chloe Sevigny fyrir hlutverk sitt í „Boys Don’t Cry“, en Sevigny hafði þótt afai- sigurstrangleg fyrirfram. Golden Globe-verðlaunin eru veitt af samtökum erlendra frétt- aritara í Holly wood og þykja þau oft gefa vísbendingu um hverjir hreppa Óskarsverðlaunahnossið í mars og þykir verðlaunaspekúlönt- un þar vestra afar lfldegt að Jim Carrey fái Óskarinn fyrir besta leik eftir tvo mánuði. Einnig telja sömu fræðingar að myndin „ American Beauty“ sé Ifldeg til að vinna Óska- rinn fyrir bestu mynd, en það vakti Spænski lcikstjóriim Pedro Almaldovar og leikkonan Penel- ope Cruz fóru með verðiaun. Hilary Swank fékk verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Boys Don’t Cry“. Denzel Washington var aisæll með verðlaunastyttuna sína. þó athygli á hátíðinni að myndimar „Being John Malkovich" og „Man on the Moon“ skyldu ekki vinna til verðlaunaen margir spá þeim vel- gengni á Óskarsverðlaunahátíðinni. I fyrra hlaut Gwyneth Paltrow Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Ástföngnum Shakespeare eftir að hafa hlotið Globe-verðlaunin fyrir sama hlutverk, en aðrir vinnings- hafar á Golden Globe-hátíðinni í fyrra komust ekki á verðlaunapalia á Óskarsverðlaunahátfðinni þannig að allt getur gerst. Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða til- kynntar 15. febrúar næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.