Morgunblaðið - 28.04.2000, Side 31

Morgunblaðið - 28.04.2000, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 31 Heimildarmynd um Sverri Sigurðsson listaverkasafnara Merkur o g smekkvís safnari Sverrir Sigurðsson listaverkasafhari. Á SUNNUDAGSKVÖLD verður sýnd í ríkissjónvarpinu ný heimild- aiTnynd um Sverri Sigurðsson lista- verkasafnara. Leikstjóri er Hildur Snjólaug Bruun, en hún er einnig höfundur handrits. Hugmyndina að myndinni átti faðir hennar, Knútur Bruun, en hann er framleiðandi hennar ásamt Sveini Sveinssyni. Sveinn sá einnig um kvikmyndatök- ur ásamt Agli Aðalsteinssyni, en klippingu annaðist Þuríður Einar- sdóttir. I myndinni eru jafnframt nokkur merkileg myndbrot úr kvik- myndum sem Sverrir tók sjálfur, svo sem á ferðalagi með Ásmundi Sveinssyni og af Þorvaldi Skúlasyni listmálara við vinnu sína. Knútur Bruun sagði í samtali við Morgunblaðið að í gegnum störf sín við gallerí og höfundarréttar- mál myndlistarmanna í gegnum ár- in hefði Sverrir Sigurðsson verið sá maður sem hann rakst oftast á. „Ég hef nú kynnst honum býsna vel,“ segir Knútur, ,-,Sverrir er ákaflega merkur og smekkvís safn- ari og hefur nánast alla tíð, ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Guð- mundsdóttur, safnað list sem fáir höfðu áhuga á, á því tímabili. Nú er hann orðinn níræður og er enn að safna verkum eftir það fólk sem honum finnst gera best í nútíman- um. Það er auðvitað mjög merki- legt að maðurinn skuli ekki eldast burt frá þessu, heldur sýknt og hei- lagt halda áfram að safna því besta sem verið er að gera.“ Orlagavaldurinn er Þorvaldur Skúlason „Sverrir byrjar að safna svona í KVIKMYNDIR Háskólabfú og B í ú h ö 11 i n MISSION TO MARS ★ % Leikstjóri: Brian De Palma. Hand- rit: John Thomas, Graham Yost og Jim Thomas. Aðalhlutverk: Gary Sinise, Tim Robbins, Don Cheadler, Connie Nielsen, Jerry ÓConnell og Armin Mueller Stahl. Tónlist: Ennio Morricone. Touchstone 2000. ÉG VERÐ að segja að þetta er með furðulegri myndum sem ég hef séð. Hún er einhvern veginn engan veginn. Áhorfendur eru kynntir fyr- ir hópi geimfara sem er á leið til Mars. Eitthvað fer úrskeiðis og þá er næsti hópur sendur til bjargar, og kemst hann að leyndarmálinu stóra sem mannkynið hefur lengi velt fyrir sér. (Samt ekki hvort guð sé til.). Hugmyndin sjálf er ekkert verri en gengur og gerist í spennutryllum og vísindaskáldsögum, en úrvinnsla hugmyndarinnar er hin furðuleg- asta og myndin fellur um sig sjálfa. Hópur handritshöfunda kom að skrifum myndarinnar og það kann yfirleitt aldrei góðru lukku að stýra, myndin verður ópersónuleg og óhnitmiðuð. Það á við í þessu tilfelli og vel það. Höfundar virðast ekki geta ákveðið hvort um drama eða vísindaskáldskap sé að ræða, og í stað þess að sameina þessar teg- undir með ágætum árangri, verður myndin hvorki né. kringum 1930,“ segir Knútur, „og umgengst íslenska listamenn mjög mikið. Órlagavaldurinn er Þorvald- ur Skúlason og kynni hans af þeim merka listmálara, en þeir verða miklir vinir. Sverrii’ er auðvitað vel- gjörðamaður Þorvaldar, útvegar honum húsnæði og kaupir af honum verk þegar fáir aðrir höfðu áhuga. Sverrir verður einnig góður vinur annarra myndlistarmanna svo sem Ásmundar Sveinssonar, Sigurjóns Ólafssonar, Gunnlaugs Schevings og Karls Kvarans. I gegnum þá kynnist hann þessari óhlutbundnu list sem listunnendur, aðrir en hann, voru svo hræddir við. Þessi persónulegu kynni hans þroskuðu smekk hans ákaflega mikið og höfðu áhrif á söfnunina hjá hon- um.“ Megináherslan er á þroska safnarans Hildur Snjólaug, leikstjóri mynd- arinnar, segir að hún hafí vitað af Sverri frá því hún var unglingur, því hún hafí alla tíð alist upp við myndlist. „Mér fannst hann mjög áhugaverður, kannski fyrst og fremst vegna þess að megnið af hans safni er frá mínu uppáhald- stímabili í myndlistinni," segir hún. „En megin áhersla heimildarmynd- arinnar er á þroska safnarans, sem í rauninni gæti verið hver sem er,“ heldur Hildur áfram. „Það sem okkur þótti svo merkilegt við Sverri er að hann er búinn að safna í rúm sextíu ár og hefur alltaf verið ákaflega hugaður sem safnari, allt- af safnað samtímalist. Þess má geta að í kringum ’42 voru þessir málar- Atriði sem gætu orðið spennandi verða þar af leiðandi langdregin og allt tilfinningalegt raunsæi verður að væmnum klisjum og dýpt í pers- ónunum hverfandi. Mörg atriðin voru hreinlega óviðeigandi í fram- vindu sögunnar og gerðu myndina enn langdregnari. Ég get ekki minnst ógrátandi á samtölin sem eru stirðbusalegt upp- lýsingaflæði til áhorfenda þar sem persónurnar segja hver annarri eitthvað sem þær vita þegar. Þann- ig brjóta höfundar fyrstu regluna um hvernig á ekki að skrifa samtöl. Af þessum orsökum er upphafsat- riði myndarinnar svo neyðarlegt að afgangurinn verður hátíð á að horfa. Fínn hópur leikara prýðir þessa mynd og hann stendur sig ágætlega svo framast sem honum er unnt, en þetta hefur ekki verið auðvelt. Ég verð samt að viðurkenna að mér fannst gaman að horfa á sum atriðin í geimnum, en fékk hins veg- ar oft svimatilfinningu í atriðunum sem gerðust innanborðs. Eitthvað fannst mér glitta þarna í 2001 og fleiri geimmyndir, og það er ekki hægt að segja að Brian DePalma hafí hér reynt að fara ótroðnar slóð- ii’. Tónlist hins alkunna Ennio Morricone var æði misjöfn; stund- um snilldarleg og stundum óviðeig- andi. Ef handritshöfundarnir vita ekki hvert þeir eru að fara, er ekki nema von að allt þetta annars ágæta kvik- myndagerðarfólk verði ruglað í rím- inu og haldi hvert í sína áttina. Hildur Loftsdóttir ar sem hann hafði áhuga á nánast fordæmdir þegar Jónas frá Hriflu fór að vera með læti yfir listinni." Hugrekki Sverris er mjög merkilegt „Mér þótti þetta hugrekki Sverr- is og Ingibjargar konu hans svo merkilegt," segir Hildur, „því nú kemur hann úr allt öðru umhverfi en listamennirnir. Hann er sjálfur iðnrekandi og var í allt öðrum fé- lagsskap áður. Við reynum í mynd- inni að rekja hvernig Sverrir lærir í gegnum tíðina, þá sérstaklega af JÓNAS Ingimundarson píanóleikari var meðal áheyrenda í Metropolitan- óperunni í New York þegar Kristinn Sigmundsson bassasöngvari þreytti þar frumraun sína á þriðjudag- skvöldið í hlutverki Hundings í Val- kyrjunum úr Niflungahring Wagn- ers. „Hann var náttúrulega frábær - eins og við var að búast,“ segir Jón- as, aðspurður um frammistöðu Kristins. „Annars á ég erfitt með að tjá mig um það, því það er eins og að tala um sjálfan sig þegar ég tala um Kristin," heldur hann áfram og vísar til náins samstarfs síns við söngvar- ann til margra ára. „Þetta gekk mjög vel og var öllum til sóma. Kristinn hefur orðað það þannig að hann sé eini íslendingur- inn sem hefur drepið Domingo á sviði - og ég er eiginlega alveg viss um að það sé rétt hjá honum!“ Jónas segh’ það líka hafa verið sér- Þorvaldi, og lætur sig engu varða hvað umhverfinu finnst. En vinum hans fannst hann auðvitað hálf- klikkaður að vera að eyða pening- um í þessi „klessuverk“. Eftir að hafa gert Sverri skil, fór ég að ræða við fleiri og þá kom ýmislegt í ljós. M.a. er rætt er við myndlistar- mennina Georg Guðna og Guðrúnu Einarsdóttur sem bæði eru miklir vinir Sverris. En Sverrir hefur allt- af ferðast með samtímanum, ekki síður núna þótt hann sé níræður, svo hann nær til margra kynslóða," segir Hildur Snjólaug Bruun. lega gaman að fylgjast með hljóm- sveitarstjóranum, James Levine, í gryfjunni. „Hann er ótrúlegur mað- ur,“ segir Jónas. ------------------ Nýjar hljómplötur • SNERTING er með raftónlist eft- ir Jóhannes SnoiTason og hefur að geyma átta lög. Tónlistin er blanda af ýmsum tónlistai’stefnum. Hljóð- færin, sem leikið er á eru gítar, hljóðgervlar (analog og digital), hljóðnemar, hljóðsarpar og ýmiss konar slagverkshljóðfæri auk hljóð- breyta. Höfundurinn sér um allan hljóðfæraleik sjálfur. Utgefandi er Jóhannes Snorra- son en Skífan sér um dreifingu. Upptökur fóru fram íHljóðheim- um. Verð: 2.178 kr. MYNDLISTASKOLINN THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART í REYKJAVÍK HRINGBRAUT 121 • 107 REYKJAVÍK • SÍMI 551 1990 Vor- og sumarnámskeið 2000 Námskeið í fullorðinsdeildum 15. - 30. maí. Módelteikning-byrjendur, módelteikning-frh., málun-frh., vatnslitir, leir. Kennt verður á mán., þri. og fim. kl. 17:30 - 21:00. Alls 40 kennslustundir. Vikunámskeið í barna-og ungiingadeildum verða 5.- 9., 13.-16., 19.- 23. og 26.- 30. júní. Kennt á hverjum degi. Alls 20 kennslustundir. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu skólans. Opnunartími mán.- fös. 14-17. Einhvern veginn engan veginn „Frábær - eins og við var að búast“ d-blár. ssk„ álfelgur. r/ö. Verð 3.21 öús., áhv. lán. Ath. er innfluttur af umboði. Ræsír. Toyoia Corolla Xli, árg. 97. ek. aðeins zo b. km. 5 d„ kóngahlár, 5 g. í/erð 890 bús. Suzuki Baleno STW 4wd, árg. 87, ek. 41 h. km. 5 0. vínrauður. álfelgur. upph. Verð 1.190 öús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.