Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
________________________________FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 57
FRÉTTIR 1
Vordagskrá Greiningar- og ráð-
gjafarstöðvar ríkisins komin út
KOMIN erút dagskrávornámskeiðs
Greiningar- og ráðgjafarstöðvar rík-
isins, sem verður að þessu sinni hald-
ið á Grand Hótel dagana 25. og 26.
maí.
Vornámskeið Greiningarstöðvar
hefur um árabil verið mikilvægur og
fjölsóttur viðburður hjá þeim sem
starfa að málefnum barna og ung-
menna með þroskafrávik og er þetta
hið fimmtánda í röðinni. í ár er yfir-
skriftin: Þroska- og hegðunarfrávik
barna, grunur - frumgreining -
greining.
A námskeiðinu verður fjallað um
hvernig grunur vaknar um þroska-
og hegðunarfrávik hjá börnum og
kynntar helstu leiðir í því sambandi.
Fjallað verður um hlutverk og að-
ferðir ungbarnaeftirlits, leikskóla og
skóla við að finna frávik og helstu að-
ferðir sem eru notaðar til frumgrein-
ingar. Þá verður fjallað um helstu
aðferðir við ítarlegri greiningu á
nokkrum tegundum frávika og á
hvern hátt greining nýtist til íhlutun-
ar og hafi þar með áhrif á framtíðar-
horfur barnsins. Fyrirlesarar verða
alls 16. Dagskráin er á heimasíðu
Greiningarstöðvar www.greining.is.
Breytingar á
versluninni 1928
VERSLUNIN 1928 á horni
Laugavegar og Klapparstígs
hefur verið opnuð að nýju eftir
gagngerar breytingar og stækk-
un. Sem fyrr er boðið upp á úr-
val af hverskyns skartgripum og
gjafavöru frá fyrirtækinu 1928.
Þessu til viðbótar sérhæfir
verslunin sig nú í sígildum
húsgögnum s.s. gegnheilum
kirsuberjaviðarhúsgögnum af
frönskum uppruna, smáborð-
um, eftirgerðum antikhús-
gögnum úr lambaskinni,
spönskum designsófum að
ógleymdri vefnaðarvöru frá
Suður-Evrópu, handmáluðum
styttum og Tiffany ljósum.
AUGLÝSINGAR
<
SUMARHÚS/LÓÐIR
Flugvirkjar starfandi hjá
Flugleiðum hf.
Kynningarfundur á kjarasamningi undirrituð-
um 27. apríl vegna flugvirkja starfandi hjá Flug-
leiðum hf., verður haldinn föstudaginn 28. apríl
nk. kl. 17.00 í Borgartúni 22.
Að loknum fundi verður gengið til kosninga
um kjarasamninginn og stendur kjörfundur
til kl. 22.
Stjórn og samninganefnd.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Breiðablik
— skíðadeild
Aðalfundur deildarinnar verður haldinn
í Smáranum fimmtudaginn 11. maí kl. 20.00.
Stjórnin.
TILKYIMIMINGAR
Sveitarfétagið Ölfus
Útboð
Gatnagerð í Þorlákshöfn
Óskað ereftirtilboði í að leggja bundið slitlag
á Nesbrautina, sem er um 460 m á lengd og
um 7 m breið. Gatan var byggð upp 1998.
Helstu verkþættir eru að hefla götuna, setja
jöfnunarlag og slitlag á hana.
Útboðsgögn, unnin á Verkfræðistofu Suður-
lands, eru afhent frá 2. maí á skrifstofu Sveitar-
félagsins Ölfuss, Selvogsbraut 2, 815 Þorláks-
höfn og á Verkfræðistofu Suðurlands við Aust-
urveg á Selfossi. Verklok eru 9. júní 2000.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 9. maí 2000
kl. 11.00 á Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Auglýsing um deiliskipu-
lag miðbæjar Þykkvabæjar
í Djúpárhreppi
Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með
lýst eftir athugasemdum við deiliskipulagstil-
lögu miðbæjar Þykkvabæjar í Djúpárhreppi.
Deiliskipulagstillaga liggurframmi á skrifstofu
Djúpárhrepps, á skrifstofutíma, frá 2. maí til
31. maí 2000.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila á skrifstofu Djúpárhrepps í síðasta lagi
16. júní 2000 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Oddviti Djúpárhrepps.
BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um
deiliskipulag að
Skógarhlíð 12 í Reykjavík
í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst niðurstaða
borgarráðs Reykjavíkur varðandi deili-
skipulag að lóðinni nr. 12 við Skógarhlíð.
Deiliskipulagstillagan var auglýst lögum
samkvæmt og var hún í kynningu frá
30.06.99-28.07.99. Athugasemdafrestur
var til 11.08.99. Nokkur fjöldi athuga-
semda barst. Af þeim sökum voru haldnir
fundir með hagsmunaaðilum. í kjölfar
þeirra voru m.a. gerðar mælingar á
hljóðstigi á svæðinu og auglýstri tillögu
breytt til þess að koma á móts við
sjónarmið athugasemdaaðila. Voru
norðurmörk byggingarreits færð 3m fjær
Skógarhlíð, bygging næst Skógarhlíð
lækkuð um eina hæð og 28 bílastæðum
komið fyrir neðanjarðar. Borgarráð
Reykjavíkur samþykkti tillöguna þannig
breytta á fundi sínum þann 21.12.99.
Deiliskipulagið var að því loknu sent
Skipulagsstofnun til skoðunar. Stofnunin
lagðist gegn því að birt yrði auglýsing um
gildistöku deiliskipulagsins þar sem
stofnunin taldi að athugasemdum sem
bárust vegna tillögunnar hefði ekki verið
svarað nægilega ítarlega. í kjölfar þess var
gerð fyllri umsögn um athugasemdirnar og
málið lagt fyrir skipulags- og umferðar-
nefnd að nýju óbreytt frá fyrri samþykkt.
Nefndin samþykkti deiliskipulagstillöguna
á fundi sínum þann 10.04.00 með vísan til
hinnar nýju umsagnar og eldri umsagna
vegna málsins. Borgarráð samþykkti
deiliskipulagið á fundi sínum þann
18.04.00. Deiliskipulagið hefur á ný verið
sent Skipulagsstofnun til yfirferðar.
Tilkynning um afgreiðslu málsins og umsagnir
hafa verið sendar þeim sem athugasemdir
gerðu. Nánari upplýsingar eða gögn málsins er
hægt að nálgast á skrifstofu Borgarskipulags
Reykjavíkur að Borgartúni 3, Reykjavík.
NAUGUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og
Konráð Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður, Ingvar
Helgason hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Lögfræðistofa Reykja-
víkur hf., þriðjudaginn 2. maí 2000 kl. 11.30.
Ólafsvegur 20, eignarhluti gþ., Ólafsfirði, þingl. eig. Þóranna Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Olíuverslun islands hf., þriðjudaginn
2. maí 2000 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
26. apríl 2000.
Ingvar Þóroddsson, fulltrúi.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embaattisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 2. maí 2000 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Engjavegur 21,0201, isafirði, hl. Kristjáns J. Kristjánssonar, þingl.
eig. Kristján J. Kristjánsson o.fl., gerðarbeiðandi Islandsbanki hf.,
útibú 545.
Fjarðarstraeti 57, 0302, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður.
Hjallavegur 14, Suðureyri, þingl. eig. Bergþór Guðmundsson, gerðar-
beiðendur Ibúðalánasjóður, ísafjarðarbær og Þróunarsjóður sjávarút-
vegsins.
Hjallavegur 3,1. h., Flateyri, þingl. eig. Sigurður H. Garðarsson, gerð-
arbeiðendur íbúðalánasjóður og (safjarðarbær.
Kirkjuból 2, ísafirði, þingl. eig. Aðstaðan sf. Ómar Helgason og Aðstaðan
sf. Helgi Helgason, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Ránargata 4, Flateyri, þingl. eig. Þorvaldur Ársæll Pálsson, gerðar-
beiðendur ísafjarðarbær og sýslumaðurinn á ísafirði.
Stekkjargata 33, 0101, ásamt rekstrartækjum, (safirði, þingl. eig. Stekk-
ir ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og isafjarðarbær.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
27. aprfl 2000.
FÉLAGSSTARF
Hjálpræðisherinn
Föstudagur kl. 20.30
Fagnaðarsamkoma
fyrir kommandörana
Berit og B. Donald Ödegaard
Sönghópurfrá Kristiansand, ásamt majór
Önnu Maríu Reinholdtsen, syngur.
Majórarnir Turid og Knut Gamst stjórna.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÝMISLEGT
Dagmæður
Tvær dagmæður, miðsvæðis í Kópavogi, sem
starfa saman, með mikla reynslu og tilskilin
leyfi, geta bætt við sig börnum.
Upplýsingar í síma 564 3323.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLIF
Frá Guðspeki-
félaginu
Ifigólfsstræti 22
Áskriftarsími
Ganglera er
896-2070
I kvöld kl. 21 heldur Örn Guð-
mundsson erindi um táknfræði í
húsi félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15—17 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 í umsjón Páls J. Einars-
sonar: „Guðspeki, kennileg eðlis-
fræði og taugafræði."
Á sunnudögum kl. 17—18 er
hugleiðingarstund með Ieiðbein-
ingum fyrir almenning.
Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30
er bókaþjónustan opin með
miklu úrvali andlegra bók-
mennta.
Guðspekifélagið hvetur til sam-
anburðar trúarbragða, heim-
speki og náttúruvísinda. Félagar
njóta algers skoðanafrelsis.
□ MÍMIR 6000042818 I Lf.
I.O.O.F. 12 = 1814288V2 =
I.O.O.F. 1 = 1814288V2 =
mbl.is
DULSPEKI
Sálarrannsókna-^
félag Suðurnesjá
Skyggnilýsingarfundur
María Sigurðardóttir, miðill,
verður með skyggnilýsingarfund
í húsi félagsins, Víkurbraut 13, í
Keflavík, sunnudaginn 30. apríl
kl. 20.30. Húsið verður opnað
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Stjómin. f