Morgunblaðið - 28.04.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 28.04.2000, Síða 58
58 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 fee------------------------- MORGUNBLAÐIÐ rænum lauftrjám Edenslundar. Að þessu sinni þreyttu mótið 25 pör og spiluðu tvö spil milli para. Mótið tókst vel og var spennandi allt fram til síð- ustu umferðar enda réðust úrslit ekki endanlega fyrr. Gamalkunnir spilar- ar röðuðu sér í efstu sæti en þau skip- uðust þannig: Asmundur Pálss. - Sverrir G. Kristinss. 92 ÓmarOlgeirsson-PállPórsson 87 Gylfi Baldursson - Steinberg Ríkarðsson 79 Hermann Láruss. - Siguijón Tryggvas. 58 EiríkurHjaltason-HjaltiElíasson 55 Síðasta keppni í félaginu var þriggja kvölda tvímenningur og lauk honum þriðjudaginn 11. apríl. Úr- slit urðu eftirfarandi: KjartanKjartansson-Valtýr Jónasson 364 ÚlfarGuðmundsson-JónGuðmundsson 339 ÖmFriðgeirsson-GrímurMagnússon 318 ÖssurFriðgeirsson-BirgirPálsson 318 Verðlaunaafhending og lokakvöld var þann 19. aprfl. Spilaður vai’ léttur tvímenningur og dregið sam- an í pör. Efstu pör það kvöldið urðu: Kjartan Kjartanss. - Össur Friðgeirss. 54 GarðarGarðarson-BirgirBjamason. 41 Halldór Hðskuldss. - Úlfar Guðmundss. 41 BirgirPálsson-GrímurMagnússon 37 Kjartan Busk - Jón Guðmundsson 34 Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 25. aprfl var spilaður tvímenningur hjá BRE. Tólf pör tóku þátt og voru spiluð þrjú spil á milli para. Úrslit urðu þessi: Porbergur Haukss. - Arni Guðmundss. 216 Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 202 Kristján Kristjánsson - Asgeir Metúsalemsson 184 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 178 Islandsraótið í paratvímenningi er að venju síðasta Islandsmót keppnistímabilsins. Spilað verður í Þönglabakkanum helgina 29.-30. aprfl. Spilamennskan hefst kl. 11 báða dagana, keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning í s. 587 9360 eða bridge@bridge.is --------------------- Sumarbúð- irnar Ævin- týraland á Reykjum SKRÁNING stendur sem hæst í sumarbúðirnar Ævintýraland á Reykjum í Hrútaflrði. Eitt tímabil er aðeins ætlað aldurshópnum 12-14 ára og er það nærri fullbókað. Önn- ur tímabil, sem eru fyrir 7-12 ára, eru óðum að fyllast. Þótt aldurshóp- urinn sé breiður er börnunum skipt eftir aldri í litla hópa og hefur hver hópur sinn umsjónarmann. I fréttatilkynningu segir: „Sumar- búðirnar Ævintýraland, sem eru að hefja þriðja starfsár sitt, eru reknar af þremur systrum, Svanhildi Sif Haraldsdóttur sem er sumarbúðast- jóri, Helgu Arnfríði sálfræðingi og Guðríði sem er kynningarfulltrúi. Afar fjölbreytt dagskrá er í boði fyr- ir börnin þessa vikudvöl og má nefna dagleg námskeið í myndlist, tónlist, leiklist, íþróttum og grímu- gerð og eru þau innifalin í verði. Einnig er boðið upp á reiðnámskeið en þau kosta aukalega. Leiðbeinendur eru úr hópi mynd- listarfólks, leikara og tónlistarkenn- ara og annað starfsfólk hefur langa reynslu og/eða menntun í að vinna með börnum. Allt kapp er lagt á að börnunum líði vel og að þau skemmti sér konunglega." ---------------- Nýtt fyrirtæki sérhæfir sig í viðhaldsfríu efni á hús STOFNAÐ hefur verið innflutn- ingsfyrirtækið Á hús sem mun sér- hæfa sig í innflutningi á viðahalds- fríu efni á hús. Til að byrja með verður sýning- araðstaða í bílskúr í Leirdal 18 í Vogum, þar sem sýndir verða gluggar, hurðir, klæðningar og ým- islegt fleira. Ef enginn skyldi vera þar á staðnum er hægt að fá upp- lýsingar í Vogavideói, Suðurgötu 2. BRIDS (Imsjón Arnðr G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Kópavogi SPILAÐ var á 12 borðum föstu- daginn 18. aprfl sl. og urðu úrslit þessi í N/S: Ingibj. Halldórsd. - Sigríður Pálsd 273 Jón Stefánss. - Sæmundur Bjömss 260 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 259 Hæsta skor í A/V: Þórarinn Ámason - Ólafur Ingvarss. 294 Baldur Ásgeirss. - Magnús Halidórss. 263 Albert Þorsteinss. - Kristján Ólafss. 244 Föstudaginn 14. aprfl var spilað á 10 borðum og þá urðu úrslit þessi í N/S: Ásthildur Sigurgíslad. - Láras Amórss. 250 >Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 240 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 235 Hæsta skor í A/V: Magnús Halldórss. - Baldur Ásgeirss. 266 Emst Bachman - Jón Andrésson 249 Fróði Pálsson - Þorleifur Þórarinss. 248 Meðalskor var 216 báða dagana. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ. Fimmtudaginn 13. aprfl 2000.22 pör. Meðalskor 216 stig. N/S FróðiB.Pálss.-ÞórarinnÁmas. 270 HelgiVilhjálmss.-GunnarSigurðss. 251 ÞórólfurMeyvantss.-HaukurGuðm.ss. 244 A/V PerlaKolka-StefánSörenss. 281 BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 260 JúlíusGuðm.ss.-RafnKristjánss. 254 Mánudaginn 17. aprfl sl. 22 pör. Meðalskor 216 stig. N/S Sigtryggur Ellertss. - Þorsteinn Laufdal 257 ÓlafurIngvarss.-RagnarBjömss. 256 BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 255 A/V JónStefánss.-SæmundurBjömss. 306 FróðiB.Pálss.-ÞórarinnÁmas. 252 ÞórólfurMeyvantss.-HaukurGuðm.ss. 244 Laugardaginn 15. apríl fór fram hin árlega sveitakeppni milli brids- deilda í Félagi eldri borgara í Reykja- vík og Kópavogi. Á þessu ári fór keppnin fram að Gjábakka í Kópa- vogi. Frá hvoru félagi kepptu 10 sveitir. Reykjavík sigraði á 7 borðum en Kópavogur á 3 borðum og stigin voru 172:127. Keppnisstjóri var Ólaf- ur Lárusson. Keppnin fór vel fram og kræsingar miklar og góðar. Bridsfélag Akureyrar Síðasta keppni vetrarstarfsins hjá Bridsfélagi Akureyrar er minn- ingarmót um Alfreð Pálsson, sem lengi var einn af burðarásum fé- lagsins. Afkomendur Alfreðs gefa öll verðlaun, sem alltaf eru í formi eigulegra (og nytsamlegra) gripa. Spilaður er Butler-tvímenningur og pör eru einnig dregin saman og keppt í samanlögðum árangri beggja. Eftir fyrsta kvöld af þrem- ur er staðan þessi: Guðmundur Víðir - Stefán V. 81 impi Sveinn Páls - Jónas Róberts 31" Gylfi Páls - Helgi Steins 29 impar Hjalti Bergmann - Stefán Ólafs 20 " Guðmundur og Stefán eru í liði með Hjalta og Stefáni og hafa þeir saman unnið sér inn 101 impa. Næst koma Sveinn og Jónas ásamt Ragnhildi Gunnars og Gissuri Jónasar með 30 impa samanlagt. Sunnudagsbrids í Hamri Á hverju sunnudagskvöldi kl. 19:30 er spilaður léttur eins kvölds tvímenningur í Hamri við Skarðs- hlíð. Allir sDÍlafólk velkomið. Bridsfélag Hveragerðis Vetrarstarfi félagsins er nú lokið að þessu sinni. Laugardaginn 8. aprfl var spilað hið vinsæla Edensmót. Er það tvímenningur spilaður undir suð- KZA SHUMA KIA Shuma er einstaklega iipur og rúmgóður fjölskyldubill á verði sem erfítt erað jafna. Sportlegt útlit og kraftmikil 1800cc vélin gerír KIA Shuma að vænlegum kosti fyrírþá sem gera kröfur. Fæst einnig sjálfskiptur. VercI nú aðeins 1.335.000 Sjálfskiptur 1.390.000 KIA CLARUS KIA Clanis er eðalvagn KIA flotans. Hlaðinn öllum nútima indum og krafturínn fenginn úr2ja lítra 133 hestafla vél og rafeíndastýrðri fjöiinnsprautun. KIA Clarus fæst einnig með 4 þrepa sjálfskiptingu. Verð nú aðeins KIA SPORTAGE KIA Sportage er alvöru jeppi meö háu og lágu drifí og LSD læsingu á afturdrifi. KIA Sportage er byggður á öflugri grind og 2000cc 4 cyl. vélin tryggir 128 hestöfl. Nú fæst hann á verði sem fáir leika eftir meö jeppa i þessum gæöaflokki. Fæst einnig í Wagon útfærslu. Verð nú aðeins 1.500.000 Sjálfskiptur 1.690.000 1150.000 Sjálfskiptur 1.875.000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.