Morgunblaðið - 28.04.2000, Side 78

Morgunblaðið - 28.04.2000, Side 78
MORGUNBLAÐIÐ 78 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 Fasteignir á Netinu I östudags- og I a ii ga rd agsk völ d beinl frá SUÁNI - FAUI. SOMI KS og hljóinsveit ( irétars Orvars og Siggu Beinteins. Sunn udagskvöld skemmtir hljómsveitin Sín til kl. 3. FÓLK í FRÉTTUM Mynd ársins, tekin af Claus Bjem Larsen, Danmörku, Berlinske Tldende Sýning World Press Photo á bestu fréttaljósmyndum ársins 1999 stendur yfir í Kringlunni frá 28. apríl til 10. maí. Samhliða sýningunni heldur Morgunblaðið sýningu á völdum fréttaljósmyndum blaðsins frá síðasta ári. HmFfmm Kri*q 6u m |[m/iiiiiii s CsJ\ IKR Aðgangur kr. 600. á góörk stund ERLENDAR Oddný Þóra Logadóttir, þrettán ára, fjallar um Aquar- ius, nýjustu plötu dönsku hljómsveitarinnar Aqua. ★ ★■/2 Lena T'V J * 1 • k * • e' l>erla i geiniskel. Danstonlist 1 geimnum MUNA ekki allir eftir Barbí- laginu? Nú er kominn nýr diskur með hljómsveitinni sem spilaði það lag, Aqua, en í henni eru Spren Rasted, Réné Dif, Lene Grawford Nystrpm (söngkonan) og Claus Norreen. Eg get nú ekki sagt að þessi nýi diskur hljómsveitarinnar sé mikið öðruvísi en fyrri diskur hennar, „Aqu- arium“, (sem Barbie- Girl er á). Það koma þó einstaka lög sem eru ólík, en langflest lögin eru eiginlega alveg eins! Að minnsta kosti takturinn og hvernig þau syngja, maður ruglar lögunum mjög mikið saman, alla- vega þegar maður hlustar á lögin í fyrsta skipti, en samt er ekki hægt é§) mbl.is 6/7TOK4Ö ÍSÍÝTT Meðlimir Aqua sveima úti 1 geimnum. að segja að undirspilið sé líkt. Disk- urinn er mjög hressandi og mjög gaman að hlusta á hann í heildina en „Aquarius" inniheldur 12 lög. Utan á hulstrinu eru þau í geim- fari, sennilega á leið út í geim, en undirspilið og textinn í nokkrum laganna hljómar einmitt eins og þau séu að syngja úti í geimnum svo þetta passar allt vel saman. Skemmtilegustu lögin finnst mér vera „Cartoon Heros“, „An Apple a Day“, „Back From Mars“ og „Ar- ound the World“. „Cartoon Heroes“ er fjörugt lag; það sem mér finnst flottast í þvi er hvernig söngkonan beitir röddinni og viðlagið er líka mjög skemmti- legt. „An Apple a Day“ er með flottu undirspili og viðlagi. Þetta lag er ekta danslag en sama má segja um öll hin lögin á disknum. „Back From Mars“ er mjög fjörugt lag með skemmtilegu og frumlegu undirspili, það er svo flott hvernig hún syngur annað slagið hátt uppi í þessu lagi. „Around the World“ er íþróttir á Netinu <§> mbl.is _ALL.TAf= EITTH\SAG tJÝTT með góðum takti, frábæru undir- spili og bakröddum. Þetta lag kem- ur manni í gott skap á stundinni! En eins og á flestum öðrum disk- um finnast innan um leiðinleg lög og leiðinlegustu lögin finnst mér vera „Freaky Friday“ og „Goodbye To the Circus“. „Freaky Friday" er fjörugt lag en mér finnst undirspilið leiðinlegt og lagið er mjög langdregið, ætlar engan enda að taka. „Goodby To the Circus" er meðalfjörugt lag og það er svo leiðinlegt hvernig þau syngja; svo er viðlagið heldur ekki skemmtilegt. Eina lagið af disknum sem ég hafðiheyrt áður en ég fékk hann er „Cartoon Heroes" og mér finnst það langskemmtilegasta lagið. Ég held að það sé ekki út af því að ég hef heyrt það miklu oftar en hin lögin, það er bara einfaldlega vand- aðra en hin lögin á disknum. í heildina er þetta alveg ágætur diskur, en lögin eru alveg eins, og ef manni finnst eitt lag á honum skemmtilegt finnst manni þau eig- inlega öll skemmtileg. Það sem mér finnst helst vera að er að maður fær mjög fljótt leiða á lögunum, því þau eru svo lík, og hvernig þau syngja alveg eins í öllum lögunum, reyna lítið að gera eitthvað nýtt og öðru- vísi. Aðdáendur Aqua ættu að kíkja á heimasíðuna http://www.aqua.dk/ en þar er hægt að finna ýmislegt um hljómsveitina og kaupa alls kyns dót með myndum á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.