Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 31
World
Press Photo
Vændiskonan Hasina baðar sig í hóruhúsi í Rambagan. Er líkari grískri gyðju úr timalausri fortíð.
MYIVÐLIST
K r i n í>l iin
HEIMSL JÓSMYNDIR -
BLAÐALJÓSMYNDARAR
Opið á sama tíma og Kringlan.
Til 10. maí.
Aðgangur ókeypis.
ENN er World Press Photo á
ferðinni í Kringlunni, og sem að lík-
um lætur virðist jafnaðarlega styttra
frá síðustu sýningu sem situr enn á
nethimnunni, ásamt ótal einstökum
ógleymanlegum myndum frá fyrri
sýningum. Og þótt húsnæði Kringl-
unnar sé ekki vænlegasti kosturinn
fyrir ljósmyndasýningar sem þessar,
sem njóta sín best á hólfuðum veggj-
um í björtum salarkynnum, ná þær
til mun fleiri og vekja óskipta athygli
í mannmergð stórmarkaðarins, sum-
ar meira en aðrar og veldur ýmsu,
jafnt yfirgengilegur hryllingur sem
sláandi fegurð. Það sem þessar sýn-
ingar hafa helst verið að segja okkur
allt frá árinu 1955, þá hinni fyrstu
var komið á laggirnar í Hollandi, er
hve við lifum í hættulegum heimi,
hve manndýrið er grimmt og misk-
unnarlaust. Að sumu leyti vondum
heimi en mörgu leyti fögrum, ber þar
hæst dýralífið úti í frjálsri náttúr-
unni og hún sjálf, móðir okkar allra.
Fjölmiðlar lifa á fréttagildi mynda
og enn er það svo í þróunarsögu
mannsins að hryllingurinn og við-
bjóðurinn hafa mesta aðdráttaraflið
hjá hinum breiða fjölda. Omissandi
ef dagblöð eiga á annað borð að
ganga út en þetta er smám saman að
breytast því í menguðum heimi og
sundurtættri jörð verður fegurðin
fátíðari og miskunnsemin verðmæt-
ari. Sitthvað sem fyrir einni öld gat
tekið mánuði að berast hingað á út-
skerið, jafnvel ár færi atburðarásin
fram hinum megin á hnettinum,
berst er svo er komið inn í stofu á
M-2000
Þriðjudagur 9. maí.
Tónlistarskólinn Akranesi.
Nemendatónleikar.
I tengslum við verkefnið Sjávar-
list á Akranesi munu
nemendui’ tónlistar-
skólans koma fram á
tónleikum í
Tónlistarskól-
anum 9., 17. og
7 22. maí klukkan
^ 20:00. Sjávarlist er eitt af
samvinnuverkefnum
Menningarborgar og sveitarfélaga.
K-bygging Landspítalans. Kl. 16.
Sjúkdómar og dánarmein ís-
lenskra fornmanna.
Á sýningunni er fjallað um lækn-
ingaaðferðir til forna, sýnd gömul
lækningaáhöld, gerð grein fyrir
átrúnaði og hjátrú o.fl. Ráðgert er að
farið verði með sýninguna í heilsu-
gæslustöðvar víðsvegar um landið.
Sýningin stendur til 30. júní.
Dagskráin er liður í menningar-
borgarárinu.
www.reykjavik2000.is - wap.olis.is
------------------
Leikskólabörn
sýna í Mjódd
ÁRLEG myndlistarsýning á verkum
leikskólabarna í Bakkahverfi, sem
haldin er í göngugötunni í Mjódd,
verður opnuð í dag, þriðjudag, kl. 14.
Sýningin er liður í samstarfi leik-
skólanna í Bakkahverfi.
Myndlistarsýningin er sýnishorn
af afrakstri vetrarstarfsins í leik-
skólunum. Á opnunarhátíðinni
syngja leikskólabörn nokkur lög og
töframaður kemur í heimsókn.
Sýningin stendur til 29. maí.
augabragði ef vill. Og þó er það svo
að í öllu fréttakraðakinu vill ýmislegt
gleymast, er ekki á oddinum, segir
þó mikla harmsögu og þótt neyðar-
lega sé að orði komist, ekki í móð í
augnablikinu, eða að þeir skara ekki
hagsmuni réttra aðila í sama mæli.
Einn hryllingurinn er þetta árið öll-
um öðrum æsilegra fréttaefni, en
horfinn af síðum heimspressunnar
hið næsta, úreltur eins og snið á flík
þótt þjáningarnar séu enn á fullu á
staðnum og nýtigildi flíkurinnar
samt. Á söfnum og sýningum er ekki
síður áhugavert og lærdómsríkt að
virða fyrir sér viðbrögð fólksins,
fastagestir fara óhjákvæmilega að
veita þeim athygli og rýnirinn í þeim
hópi. Hefur tekið eftir því að jafnvel
þótt framkvæmdaaðilar hafi mesta
hryllinginn í afmörkuðum bási, síður
ætluðum börnum og viðkvæmum
sálum, menn bregða sér inn fyrir á
eigin ábyrgð, liggui’ straumurinn
ekki endilega þangað. Mun frekar að
fólk hópist fyrir framan vel teknar
og eftirminnilegar myndir sem höfða
á einhvern hátt til þess og er hér slá-
andi atburðarás úr hvunndeginum
eða yfirburða fegurð einna efst á
blaði.
Hvað mig snerti orkuðu þrjár tök-
ur einna sterkast á mig frá upphafi,
mynd Johns Gays (US Navy/Sport
Illustratet) sem hann tók af flugvél
sem fer í gegnum hljóðmúrinn yfir
Kyrrahafi 7. júlí sl. Arið 1947 urðu
örlagarík kaflaskipti í lofti er banda-
rísk flugvél rauf hljóðmúrinn, aldrei
datt mér í hug að mögulegt væri að
festa slíkt á mynd svona líkt og þeg-
ar þeir ofurmennin Edmund Hillary
og sherpinn Bhutai Tenzing Norgay
klifu á hæsta tind jarðar 29. þessa
mánaðar 1953, en þetta tvennt
breytti á sínum tíma allri heims-
myndinni. Róbótaandlitið sem Peter
J. Menzel tók í vísindaháskólanum í
Texas (Stern, Þýskaland), sem
mai’kar líkast til nýjan áfanga í
mannkynssögunni og loks af vændis-
• VID tvö - um hjónaband og sam-
biíð er eftir Benedikt Jóhannsson. í
bókinni er fjallað um málefni kynj-
anna, væntingar
þeirra til hjóna-
bandsins, um
tálsýnir þegar
stofnað er til
sambúðar eða
hjónabands, um
tjáskipti og
tengsl og hvernig
æskuárin geta
mótað sambúð-
ina. Bent er á
leiðir fyrir fólk til
að þróa samband sitt í átt til ham-
ingjuríkara lífs, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Benedikt Jóhannsson er sálfræð-
ingur með framhaldsmenntun í
hjóna- og fjölskyldumeðferð og hef-
ur unnið víða að þeim málaflokki.
Hann hefur um nokkuiTa ára skeið
starfað að ráðgjöf hjá fjölskyldu-
þjónustu kirkjunnar.
Útgefandi er Skálholtsútgáfan,
útgáfufélagþjóðkirkjunnar. Bókin
er47 bls. Skerpla annaðist hönnun
konunni í baði í hóruhúsi í Rambag-
an á Indlandi, tekin af Zana Briski,
sem hefur firnasterka útgeislan
ásamt því að vera afburða- og lista-
vel tekin og unnin í svarthvítu. Menn
taki einungis eftir hvemig droparnir
merla á holdi konunnar og hve
myrkvað andlitið ber mikla sögu í
sér og gefur ímyndunarafli skoð-
andans strax byr undir báða vængi.
Þetta var ég búinn að gera upp við
mig eftir snögga yfirferð í tímahraki
og löngu áður en ég fór að lesa text-
ana, og síst hefði mér dottið í hug að
síðasttalda myndin, sem í reisn og
tímaleysi minnir á gríska gyðju væri
af vændiskonu! Hins vegar er ill-
mögulegt að gera raunhæfan saman-
burð á gæðum myndanna svona
tvístruðum á tveim hæðum og vissu-
lega sótti fjöldi annarra stíft á við
endurteknar yfirferðir. Ekki síst
myndir frá Kosovo í gömlu Júgó-
slavíu, sem jafnaðarlega vekja upp
þá spurn hvernig slíkur óhugnaður
geti gerst í hinum siðmenntaða
heimi, að auk þróuðustu álfu jarðar.
Nema náttúran hafi skapað þessa
tortímingarhvöt hjá mannskepnunni
og umbrot en Steindórsprent - Gut-
enbergprentaði. Verð: kr. 1.200.
Bókin fæst í Kirkjuhúsinu Lauga-
vegi 31 ogí öllum stærri bókaversl-
unum.
• SAGAN af bláa hnettinum eftir
Andra Snæ Magnason er komin út
á hljóðbók. Sagan er á tveimur
diskum og er í lestri Hilmis Snæs
Guðnasonar leikara. Sagan af bláa
hnettinum er ævintýri um lífið á
bláa hnettinum þar sem búa ótal
börn sem fullorðnast ekki.
Sagan af bláa hnettinum hlaut
íslensku bókmenntaverðlaunin árið
1999 og var fyrst barnabóka til að
fá þá viðurkenningu. Einnig fékk
verkið barnabókaverðlaun
Fræðsluráðs Reykjavíkur og leik-
gerð upp úr bókinni hlaut viður-
kenningu Þjóðleikhússins og stend-
ur til að setja hana á svið á næsta
ári, segir í fréttatilkynningu.
Útgefandi er Hljóðbókaklúbbur-
inn. Lengd: um tvær og hálf
klukkustund. Hljóðritun: Hljóð-
bókagerð Blindrafélagsins. Verð:
1.980 kr.
í ákveðnum tilgangi, hún sér fyrir
sínu sem fyrri daginn og vei þeim
sem hafa hér ekki sitt á hreinu.
Minnir stöðugt á sig og aldrei meir
en á tímum hinna svokölluðu fram-
fara í mannheimi, því hér vill gleym-
ast að það eru tvær hliðar á hverju
máli og að hugtakið getur allt eins
verið afstætt. Þetta landsvæði í
Suðaustur-Evrópu telst ekki lengur
til fjarlægra staða, frekar rétt við
bæjardyrnar og eins gott að hafa hér
varann á, hemaður gegn náttúrunni
er ekki síður háskalegur og afdrifa-
ríkur.
Það sem meginmáli skiptir er hve
sýningar sem slíkar megna að vekja
upp mörg og sterk viðbröð hjá fólki
til umhugsunar um mannlífið á jörð-
inni, hver sé eiginlega tilgangurinn
með þessu öllu. Mun vera helstur út-
gangspunktur þetta árið, og hver
spyr sig ekki hvaða tilgangi þjóni að
lappa upp á skaðbrenndan mann og
virkja til þess alla hátækni nútímans
á sama tíma sem virðingin fyrir
mannslífum virðist minni en engin ef
hagsmunir eiga í hlut...
Uppsetning sýningarinnar hefur
tekist með ágætum og má greina að
hér er reynsla og þjálfun að baki,
mikið gagn að íslenzku textunum og
mega hér margir draga dám af, því
miður alltof alltof margir. Hlutur
Morgunblaðsins er stór í fram-
kvæmdinni og ekki telst bás ljós-
myndara blaðsins lakari öðrum á
sýningunni nema að síður sé, frekar
til umhugsunar að engin mynd frá
þeim skyldi rata á aðalsýninguna.
Hér skal þó ekki sjást yfir að í ár
höfðu menn úr 42.215 ljósmyndum
að velja og voru 17,1% eða 7.213
þeirra rafrænar!
Vísar til framtíðarinnar.
Bragi Ásgeirsson
Stökktu til
Benidorm
30. maí
frá kr.
29.955
&ti
28
Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tilboð á síðustu
sætunum til Benidorm 30. mai á hreint ótrúlegum
kjörum. Þú bókar núna og tryggir þér síðustu sætin í sólina í
maí. 4 dögum fyrir brottfor hringjum við svo í þig og látum þig
vita hvar þú gistir. Sumarið er komið á fulla ferð í lok maí, 30
stiga hiti alla daga, og þú getur valið um úrval spennandi
kynnisferða með fararstjórum Heimsferða.
Verð frá kr.
29.955
Verð frá kr.
39.990
M.v. hjón með 2 böm, 7 nætur, 30. maí
M.v. 2 í studio/íbúð, vikuferð, 30. maí
Verð frá kr.
39.955
Verð frá kr.
49.990
M.v. hjón mcð 2 böm, 2 vikur, 30. maí
M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, 30. maí
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
*
Sinfóníuhljómsveit Islands
Síbelíus selst vel
GEISLAPLATA með flutningi
Sinfóníuhljómsveitar Islands á
fjórðu og fimmtu sinfóníu Síbel-
íusar er í tuítugasta sæti yfir sölu-
hæstu klassísku plöturnar á Bret-
landseyjum. Þetta kemur fram í
maí-hefti BBC Music Magazine.
Listi þessi er óháður og unninn
úr sölutölum frá plötuverslunum í
landinu.
Þetta er í annað sinn á skömm-
um tíma sem Sinfónían kemur við
sögu þessa lista.
Nýjar bækur
Benedikt
Jóhannsson