Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 37 Er það svo einfalt að undirritun þriggja ráð- herra sé ekki pappírsins þannig samningi sem gerður var 1998. Fyrsta spumingin sem vaknar er hvort hér með sé verið að taka meðvitaða ákvörðun um að fresta enn á ný byggingu barnaspít- ala. Þá vakna líka spurningar um gildi samninga sem ráð- herra undirritar og eru skuldbindandi gagnvart öðrum að- ilum. Er það svo ein- falt að undirritun þriggja ráðherra, þeirra Geirs H. Haarde, Halldórs Blöndal og Ingibjargar Pálmadóttur sé ekki pappírsins virði? Þessu trúi ég ekki fyrr en á reynir. Staðið verði við samninga Það leikur enginn vafi á nauðsyn þeirra fram- kvæmda sem hér um ræðir, bæði byggingu barnaspítala sem beðið hefur verið eftir lengi og færslu Hringbrautar, sem gerir barnaspítalann að raunveruleika. Hvort tveggja er brýnt öryggis- mál. Eg mælist eindregið til þess að ríkisstjórnin standi við gerða samn- inga og þessu máli ljúki á farsælan hátt. Höfundur er þingmaður Samfylking- arinnar. Guðrún Ogmundsdóttir I dag, laugardag, opnum við óviðjafnanlega lagerútsölu hjá ESSO á Geirsgötunni, við Faxaskála. : vÆ”í.M' * WaWÖt«t Y\XQl] QoKMÖtU* BÍlaM'ótu' Dæmi um verð: Svefnpokar - 1.900 kr. Veiðistöng, Red Wolf - 1.400 kr. Veiðibox, Red Wolf - 200 kr. Nike golfgjafasett - 1.400 kr. Jólaspiladós - 400 kr. Áttaviti, stór - 400 kr. Skæri með upptakara - 200 kr. Grilláhöld, 5 stk. - 900 kr. Grillkveikikubbar - 90 kr. Geisladiskar - frá 200 kr. Kolagrill - frá 900 kr. Grillkol - 100 kr. Körfuboltar -100 kr. Bílamottur, 4 stk. - 1.600 kr. Sólgardínur í bíla, stórar - 300 kr. virði? spyr Guðrún Ogmundsdóttir og vill ekki trúa því fyrr en á reynir. Það hefur hins vegar tafist af tvennum sökum. í fyrsta lagi er um afar kostnaðarsamt verkefni að ræða og fjárveiting til byggingar barnaspítala hefur dregist af þeim sökum. I öðru lagi hefur legið fyrir að færsla Hringbrautarinnar og bygging barnaspítala haldast í hendur sökum þrengsla á lóð Land- spítala, svo og þarf þessi fram- kvæmd eins og aðrar að uppfylla skilyrði eins og um hljóðmengun. Hér má minna á umræður vegna bygginga við Sæbraut, þar sem nú hafa verið reistar miklar hljóðmanir, ekki endilega til prýði, en nauðsyn- legar samt til að tryggja hávaða og umferðarmengun gagnvart íbúum húsanna. Ekki er síður mikilvægt að fara eftir lögum og reglugerðum í þeim efnum gagnvart barnaspítala. Þetta hefur öllum verið ljóst og var undirritaður samningur milli Reykjavíkurborgar og þriggja ráð- herra í desember 1998 þar sem Sérhönnuð vatnsglös Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18 Á að fresta byggingu barnaspítala? ÞAÐ hefur verið fróðlegt að fylgj- ast með umræðum um væntanlegt frumvarp til fjárlaga. Þar hefur borið hæst fregnir af niðurskurði á fé til vegamála til höf- uðborgarsvæðisins. En skyldi vera fótur fyrir slíkri frestun? Einhverra hluta vegna ef- ast ég ekki um það. Samkvæmt „slúðrinu" er færsla Hringbrautar ein þeirra fram- kvæmda sem fyrirhugað er að fresta. Mikilvægt er að halda til haga, að framkvæmdir vegna barna- spítala verða ekki teknar úr sam- hengi við færslu Hringbrautar og þar reynir á þingmenn að standa vörð um þessar framkvæmdir þegar þing kemur saman. Löngu tímabærar framkvæmdir Bygging barnaspítala á Land- spítalalóðinni hefm- staðið fyrir dyr- um lengi og löngu er tímabært að bæta aðstæður til lækninga og hjúkrunar veikra barna. skýrt er tekið fram að þetta tvennt fylgist að. I samkomulagi um færslu Hring- brautar og skipulag Landspítalalóð- ar, milli borgarstjóra f.h. Reykjavík- urborgar, fjármálaráðherra, sam- gönguráðherra og heilbrigðisráð- herra f.h. ríkisstjórnarinnar og formanns stjórnarnefndar Ríkis- spítala f.h. Ríkisspítala er kveðið á um að framkvæmdir Vegagerðar- innar og Reykjavíkurborgar við færslu Hringbrautar skuli hefjast sumarið 2001 og þeim skuli ljúka haustið 2002. í 4. gr. samkomulag- sins segir: að verði dráttur á loka- framkvæmdum við byggingu barna- spítala eru aðilar ásáttir um að framkvæmdir við færslu Hring- brautar frestist samsvarandi... I ljósi þessa samnings vakna ýms- ar spurningar nú þegar fréttist af áformum ríkisstjórnarinnar um að fresta færslu Hringbrautar og rifta Spítalabygging Grunnnám í Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun hefst 14. okt. 2000 Leiðbeinandi Thomas Attlee DO,MRO,RCST COLLEGE OF CRANIO-SACHAL THERAPY stmi 699 6004/564 1603 www.simnet.is/cranio Uppboð Útsöludagana, 16. og 17. september, verða sýningargrillin frá ESSO-stöðvunum í sumar boðin upp á þjónustustöð ESSO við Geirsgötu og hefst uppboðið klukkan 16. Olíufélagiðhf www.esso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.