Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 37
Er það svo einfalt að
undirritun þriggja ráð-
herra sé ekki pappírsins
þannig samningi
sem gerður var
1998.
Fyrsta spumingin
sem vaknar er hvort
hér með sé verið að
taka meðvitaða
ákvörðun um að
fresta enn á ný
byggingu barnaspít-
ala. Þá vakna líka
spurningar um gildi
samninga sem ráð-
herra undirritar og
eru skuldbindandi
gagnvart öðrum að-
ilum. Er það svo ein-
falt að undirritun
þriggja ráðherra,
þeirra Geirs H. Haarde, Halldórs
Blöndal og Ingibjargar Pálmadóttur
sé ekki pappírsins virði? Þessu trúi
ég ekki fyrr en á reynir.
Staðið verði við
samninga
Það leikur enginn vafi
á nauðsyn þeirra fram-
kvæmda sem hér um
ræðir, bæði byggingu
barnaspítala sem beðið
hefur verið eftir lengi og
færslu Hringbrautar,
sem gerir barnaspítalann
að raunveruleika. Hvort
tveggja er brýnt öryggis-
mál. Eg mælist eindregið
til þess að ríkisstjórnin
standi við gerða samn-
inga og þessu máli ljúki á
farsælan hátt.
Höfundur er þingmaður Samfylking-
arinnar.
Guðrún
Ogmundsdóttir
I dag, laugardag, opnum við óviðjafnanlega lagerútsölu
hjá ESSO á Geirsgötunni, við Faxaskála.
: vÆ”í.M'
* WaWÖt«t
Y\XQl]
QoKMÖtU*
BÍlaM'ótu'
Dæmi um verð:
Svefnpokar - 1.900 kr.
Veiðistöng, Red Wolf - 1.400 kr.
Veiðibox, Red Wolf - 200 kr.
Nike golfgjafasett - 1.400 kr.
Jólaspiladós - 400 kr.
Áttaviti, stór - 400 kr.
Skæri með upptakara - 200 kr.
Grilláhöld, 5 stk. - 900 kr.
Grillkveikikubbar - 90 kr.
Geisladiskar - frá 200 kr.
Kolagrill - frá 900 kr.
Grillkol - 100 kr.
Körfuboltar -100 kr.
Bílamottur, 4 stk. - 1.600 kr.
Sólgardínur í bíla, stórar - 300 kr.
virði? spyr Guðrún
Ogmundsdóttir og vill
ekki trúa því fyrr en á
reynir.
Það hefur hins vegar tafist af
tvennum sökum. í fyrsta lagi er um
afar kostnaðarsamt verkefni að
ræða og fjárveiting til byggingar
barnaspítala hefur dregist af þeim
sökum. I öðru lagi hefur legið fyrir
að færsla Hringbrautarinnar og
bygging barnaspítala haldast í
hendur sökum þrengsla á lóð Land-
spítala, svo og þarf þessi fram-
kvæmd eins og aðrar að uppfylla
skilyrði eins og um hljóðmengun.
Hér má minna á umræður vegna
bygginga við Sæbraut, þar sem nú
hafa verið reistar miklar hljóðmanir,
ekki endilega til prýði, en nauðsyn-
legar samt til að tryggja hávaða og
umferðarmengun gagnvart íbúum
húsanna. Ekki er síður mikilvægt að
fara eftir lögum og reglugerðum í
þeim efnum gagnvart barnaspítala.
Þetta hefur öllum verið ljóst og
var undirritaður samningur milli
Reykjavíkurborgar og þriggja ráð-
herra í desember 1998 þar sem
Sérhönnuð
vatnsglös
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18
Á að fresta byggingu
barnaspítala?
ÞAÐ hefur verið fróðlegt að fylgj-
ast með umræðum um væntanlegt
frumvarp til fjárlaga.
Þar hefur borið hæst fregnir af
niðurskurði á fé til vegamála til höf-
uðborgarsvæðisins.
En skyldi vera fótur fyrir slíkri
frestun? Einhverra hluta vegna ef-
ast ég ekki um það.
Samkvæmt „slúðrinu" er færsla
Hringbrautar ein þeirra fram-
kvæmda sem fyrirhugað er að
fresta. Mikilvægt er að halda til
haga, að framkvæmdir vegna barna-
spítala verða ekki teknar úr sam-
hengi við færslu Hringbrautar og
þar reynir á þingmenn að standa
vörð um þessar framkvæmdir þegar
þing kemur saman.
Löngu tímabærar
framkvæmdir
Bygging barnaspítala á Land-
spítalalóðinni hefm- staðið fyrir dyr-
um lengi og löngu er tímabært að
bæta aðstæður til lækninga og
hjúkrunar veikra barna.
skýrt er tekið fram að þetta tvennt
fylgist að.
I samkomulagi um færslu Hring-
brautar og skipulag Landspítalalóð-
ar, milli borgarstjóra f.h. Reykjavík-
urborgar, fjármálaráðherra, sam-
gönguráðherra og heilbrigðisráð-
herra f.h. ríkisstjórnarinnar og
formanns stjórnarnefndar Ríkis-
spítala f.h. Ríkisspítala er kveðið á
um að framkvæmdir Vegagerðar-
innar og Reykjavíkurborgar við
færslu Hringbrautar skuli hefjast
sumarið 2001 og þeim skuli ljúka
haustið 2002. í 4. gr. samkomulag-
sins segir: að verði dráttur á loka-
framkvæmdum við byggingu barna-
spítala eru aðilar ásáttir um að
framkvæmdir við færslu Hring-
brautar frestist samsvarandi...
I ljósi þessa samnings vakna ýms-
ar spurningar nú þegar fréttist af
áformum ríkisstjórnarinnar um að
fresta færslu Hringbrautar og rifta
Spítalabygging
Grunnnám í
Höfuðbeina- og
spjaldhryggsjöfnun
hefst 14. okt. 2000
Leiðbeinandi
Thomas Attlee DO,MRO,RCST
COLLEGE OF CRANIO-SACHAL THERAPY
stmi 699 6004/564 1603
www.simnet.is/cranio
Uppboð
Útsöludagana, 16. og 17. september, verða sýningargrillin frá
ESSO-stöðvunum í sumar boðin upp á þjónustustöð ESSO
við Geirsgötu og hefst uppboðið klukkan 16.
Olíufélagiðhf
www.esso.is