Morgunblaðið - 16.09.2000, Side 72

Morgunblaðið - 16.09.2000, Side 72
12 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Kortasala stendur yfir Hríngdu og fáðu kynningarbækling sendan heim Næstu sýningar Stóra sviðið S3ÁLFSTÆTT FÓLK Halldór Kitjan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir I BJARTUR - ASTA SÓLtíUA I Langir teikhúsdagar: J sun. 17/9 lau. 23/9, tau. 30/9 og I tau.7/10. ij Aðeins þassar sýningar GLANNI GLÆPUR í LATA'BÆ Magnús Scheving og Sigurður Siguijónsson Sun. 24/9 kt. 14:00 og 1/10 kl. 14:00. Takmarkaður sýningafjötdi Smiðaverkstæðið kt. 20:30 í samstarfi við Þjóðteikhúsið: Leikftokkurinn Bandamenn edda.ris - Sveinn Einarsson Frumsýning þri. 19/9, 2,sýn,22/9, 3.sýn.24/9. www.teikhusid.is thorey@theatre.is Simapantanir frá kt. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, mið.-sun. kt. 13-20. mogu lOára við Hlemm s. 562 5060 eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur 2. sýn. sun. 17. sept. kl. 14 3. sýn. sun. 24. sept. kl. 14 völuspA. eftir Þórarin Eldjárn Hátíðarsýning sun. 17. sept. kl. 16 _ — örfá sæti laus // Uu. 23. sept. kl. 16 ‘V*-' Fim. 5 . okt. kl. 21 * Lau. 7. okt. kl. 18 ,fietta var...alveg æð/s/egf“ SA DV „Svona á að segja sögu í leikhúsi“ HS. Mbl. LANGAFI PRAKKARI eftir Sigrúnu Eldjárn í dag lau. 16. sept. kl. 14 sun. 24. sept. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur í dag lau. 16. sept. kl. 16 sun. 1. okt. kl. 14 í tilefni af 10 ára afmæli Möguleik- hússins verður 50% afsláttur af miða- verði á öllum sýningum helgina 16.—17. september. www.islandia.is/ml Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi 552 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG sun. 24/9 kl. 20 PANODIL FYRIR TVO sun. 17/9 kl. 20 A.B.C.D og E kort gilda fös. 22/9 kl. 20 530 3O3O JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd fim 21/9 kl. 20 STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fös 29/9 kl. 20 NÝUSTASAFNIÐ EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við Leikfélag íslands: _ SH0PPING m & FUCKING 1. Opnunarsýn sun 17/9 kl. 20 UPPSELT 2. Opnunarsyn mán 18/9 kl. 20 UPPSELT mið 20/9 ki. 20 A kort gilda, örfá sæti fim 21/9 kl. 20 B kort gilda, örfá sæti lau 23/9 kl. 20 C kort gilda, örfá sæti sun 24/9 kl. 20 D&E kort gilda UPPSaT Takmarkaður sýningarf jöldi! Miðasalan er opin í Iðnó frá kl. 11-19 virka daga, frá kl. 14. laugardaga og frá kl. 16 sunnudaga. Upplýsing- ar um opnunartíma í Loftkastalanum og Nýlistasafninu fást f síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó, en fyrir sýningu í viðkomandi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. umrmmm Tilboð til klúbbfélogo Londsbonko íslonds hf. Ferðatilboð_____________ Vörðufélagar fá ferð til Orlandó í 8 eða 15 daga á einstökum kjörum. Brottför frá Keflavík 6. nóv. og til baka 14. eða 21. nóv. Innifalið í verði er flug og gist- ing án morgunverðar. Einnig er hægt að bóka gistingu á öðrum gististöðum. Bókað á söluskrifstofum Flugleiða eða hjá Fjarsölu Flugleiða í síma 5050 100. Ekki er hægt að kaupa ferðapunkta fyrir tiiboðsferðir. Afslóttur í golf____________________ Félagsmenn Vörðunnar, Námunnar, Sportklúbbs og Krakkaklúbbs Landsbankans njóta 25% afsláttar af vallargjöldum hjá GR gegn framvísun viðeigandi skilríkis fyrir aðild að ein- hverjum klúbbanna (afslátturinn á ekki við um árgjald hjá GR). Ýmiss önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka (slands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, www.landsbanki.is Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 23/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir seldar 2 dögum f. sýn. BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar EINHVER f DYRUNUM e. Sigurð Pálsson í kvöld kl. 19 Fim 21. sept kl. 20 Sun 24. sept kl. 19 Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi. SEX (SVEIT Sun 17. sept kl. 19 Fös 22. septkl. 19 Lau 23. sept kl. 19 4. leikár - sýningum lýkur (september KYSSTU MIG KATA Fös 29. sept kl. 19 Fös 13. oktkl. 19 Kortasala hafin! •fc-® Einhver í dyrunum eflir Síguð Pálsson Sð Lér konungur eftir William Shakespeare oe Abigail heldur partí eftir Mike teigh -ÍJL ® Skáldanótt r eftlr Hallgrtm Helgason ^ Móglí eftir Rudyard Kipling eftir Henrik ibsen ® Öndvegiskonur eftirWemer Schwab i íd: Rui Horta & JoStromgren Tvö ný dansverk Kontrabassínn eftir Patrlck Söskind ® Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett ® Blúndur og blásýra eftir Joseph Kessélring Askriflarkort á 7 sýningar: Fimm sýningar á Stoi'3 sviðí og tvær aorar að elgin vali á 9.900 kr. Opin kort með 10 miðum: Frjals nolkun, panía þarf sæti fyrirfram, a 14.900 kr. Frá fyrra leikári S3 Sex í sveit eftir Marc Camolett! ® Kysstu mig Kata eftirColePorter €9 Araspil eftir Öm Ámasof; Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Slmi miðasðlu opnar kl. 10 virkn daga Fax 588 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is ■7HH1 ISI i:\SKA OIMilJW ^1111 Sími 511 420(1 Gamanleikrit í leikstjóm Sigurðar Sigurjónssonar lau 16/9 kl. 20 örfá sætl laus lau 23/9 kl. 20 örfá sæti laus lau 30/9 kl. 20 fös 20/10 kl. 20 lau 21/10 kl. 19 næst síðasta sýning lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning Miðasölusími 551 1475 Miðasala opln kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. KaííiLeikhimé vesturRötu 3 ■■iiTOyiaaaaawffla Stormur og Ormur barnaeinleikur 5. sýn. í dag lau. kl. 15.00 6. sýn. sun. 17. sept. kl. 15.00 7. sýn. lau. 23. sept. kl. 15.00 8. sýn. sun. 24. sept. kl. 15.00 „Gaman að fylgjast með hrððum skipt- ingum Höllu Margætar á milli persóna... hvergi var þar slegin feilnóta" (ÞHS, DV). „Sýningin...kæfst jafnframt mikils af ung- um áhorfendum en heldurþeim í staðinn hugföngnum til enda." (SH, Mbl.) MIÐASALA í síma 551 9055 The icelandic Take Away Theatre sýnír Dóttir skáldsins eftir Sveln Eínarsson í Tjamarbíói Þriðja sýníng laugardaginn 16. sept. Fjórða sýníng sunnudagínn 17. sept. Fimmta sýníng fimmtudagínn 21. sept Sjötta sýning föstudaginn 22. sept. Sýningar hefjast Id. 20:30 Míðasala f Iðnó s. 5303030 og á strik.is Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson Pflukastskeppni f nýja salnum á Gullöldinni. Rýmkast um gesti Gullaldarinnar GULLÖLDIN, hverfiskráin í hjarta Grafarvogs, hefur nú stækkað við sig og opnað nýjan sal til hliðar við þann eldri sem fyrir var að Hvera- fold 5. Að sög-n hjónanna Kristínar Annýjar Jónsdóttur og Valgeirs Inga Ólafssonar, veitingamanna á Gullöidinni, hefur aðsókn farið sí- vaxandi og því var gripið til þess ráðs að yfirtaka lögreglustöðina sem var til húsa í húsnæðinu við hliðina á ganda salnum þar sem Gullöldin hefur verið til húsa frá upphafi eða síðastliðin fimm ár. Nýi salurinn tekur um 50 gesti í sæti, þar er sérstakur bar og snyrti- aðstaða og lýsingin hentar vel til allra nota. Salurinn getur ýmist verið aðskilinn frá þeim eldri, sem hentar þá vel íyrir einkasamkvæmi, eða opinn yfir fþann eldri og er þá hægt: er að ganga hringveg úr gamla salnum og í gegnum þann nýja sem gerir alla aðstöðu fyrir gesti mun þægilegri á Gullöldinni. Að sögn Kristínar Annýjar og Val- geirs Inga hentar Gullöldin vel fyr- ir hvers konar mannfagnaði, við- skiptafundi, ráðstefnur, námskeið, starfsmannafundi, afmæli eða brúð- kaup og getur boðið upp á allar veitingar frá morgni til kvölds, há- degisverð, kvöldverð, morgunverð og síðdegiskaffi, allt eftir þörfum hvers hóps fyrir sig. Gullöldin er opin öll kvöld vikunnar, á virkum dögum frá klukkan 18 til klukkan 1 eftir miðnætti og frá klukkan 14 á laugardögum og sunnudögum. Um helgar er lifandi tónlist til klukkan þrjú eftir miðnætti. Boltinn er sýndur á breiðljaldi og tilboð á öl- inu til klukkan 23.30 alla daga. Undanfarin fimm ár hefur Gull- Morgunblaðið/Jón Svavarsson Veitingahjónm á Gullöldinni, Valgeir Ingi Ólafsson og Kristín Anný Jónsdóttir. öldin haldið upp á afmæli sín með allsérstæðum hætti. Fastagestum og öðrum sem áhuga hafa og þor er boðið til óvissuferða þar sem brydd- að er upp á ýmsu óvenjulegu og skemmtilegu eina kvöldstund. Síð- astliðið haust brá svo Gullaldarliðið undir sig betri fætinum og skrapp til gleðiborgarinnar Dublin og skemmti sér þar eina helgi. Var það tæplega 40 manna hópur sem fór í þá ferð. Nú í nóvember er hópurinn aftur að fara til Dublinar á vegum Gullaldarinnar í samvinnu við Sam- vinnuferðir-Landsýn. í ár hefur hópurinn stækkað og telur nú um 50 manns. Ekki er að undra þó krá þeirra hjóna, Kristínar Annýjar og Valgeirs Inga, sé ferðavæn því bæði hafa þau starfað við ferðaþjónustu um árabil. Gullöldin heldur úti heimasiðu á Veraldarvefnum og má þar finna allar nánari upplýsingar um starfsemi Gullaldarinnar og þær ferðir sem hún hefur gengist fyrir á undanförnum árum en slóð- in er: www.isIandia.is/-gullold. Megasartónleikar í Olfusi í kvöld Paradísarfugl- inn fer á flug FYLGISMENN meistara Megasar hafa verið hálfumkomulausir síð- ustu misserin þar sem listamaður- inn hefur verið í nokkurs konar sjálfskipaðri útlegð frá lærisveinum sínum og í fríi frá tónlistargyðjunni. Nú er tími til kominn að taka gleði sína því brestir eru komnir í þagnarmúrinn sem verður endan- lega rifinn í kvöld með hausttón- leikum Megasar, þeim fyrstu um langa hríð. Björg Olafsdóttir, stað- arhaldari og skipuleggjandi tónleik- anna, segir það hafa verið lítið mál að fá meistarann til að spila, „ég bara tók upp tólið og hringdi í Meg- as, sem var mjög jákvæður í alla staði fyrir tónleikahaldi og var satt j TRAMÁ Barnarúm Hlíðasmára 17 s. 564 6610 að segja alveg frábær, þannig að við hlökkum öll verulega til kvölds- ins“. Það þarf varla að taka það fram að Björg sjálf og allt hennar fólk eru miklir Megasaraðdáendur. Tónleikarnir eru haldnir í iða- grænu landi Ingólfshvols, í Ölfus- höllinni Ingólfs-Café, og hefjast klukkan tíu. Fyrir þá sem ekki þekkja til er bærinn miðja vegu milli Hveragerðis og Selfoss í nátt- úrufegurð Suðurlandsundirlendis í aðeins rúmlega hálftíma aksturs- fjarlægð frá höíúðborginni. Nær- sveitamenn eru að sjálfsögðu einnig hvattir til að mæta og hlýða á manninn, sem bregður sér í allra kvikinda líki - allt frá skuggalegum krókódflamönnum yfir í ástsjúka stráklinga sem syngja ljóð Lóu Lóu sinni til heiðurs. Heilræðin eru heldur ekki langt undan því „ef þú smælar framan í heiminn þá smæl- ar heimurinn framan í þig“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.