Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 61 NAUÐUNGARSALA Uppboö Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjóifsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Kornaxehf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Borgir, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Dalskógar 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Bóas Hallbjörn Eðvaldsson, Sonja Erlingsdóttirog Ingvar Helgason hf„ gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf„ Ingvar Helgason hf„ Malarvinnslan hf„ Myllan ehf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 20. sept- ember 2000 kl. 14.00. Gilsbakki I, íb. 0101 Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhannsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Hafnarbyggð 6, Vopnafirði, þingl. eig. Kaupfélag Vopnfirðinga, gerð- arbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnet ehf„ gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Lóð úr landi Þrándarstaða/refahús, Austur-Héraði, þingl. eig. Vilhjálm- ur Karl Jóhannsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Miðás 17, Austur-Héraði, þingl. eig. Bæjarás ehf„ gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Múlavegur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Rúnar Loftur Sveinsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Mælivellir, ásamt gögnum, gæðum o.fl., Norður-Héraði, þingl. eig. Sigurður Hallgrímur Jónsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Norður-Skálanes I, ásamt gögnum og gæðum o.fl., Vopnafirði, þingl. eig. Loðdýrabúið Sel ehf„ gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Norðurgata 10, Seyðisfirði, þingl. eig. Pálína Jónsdóttir, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Norðurgata 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Lyfting ehf„ gerðarbeiðendur sýsiumaðurinn á Seyðisfirði og tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson og Jóhanna Birna Sigbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Strandarvegur 29—35, Seyðisfirði, þingl. eig. Strandarsíld hf„ gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Þróunarsjóður sjávarút- vegsins, miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf„ miðvikudaginn 20. september 2000 kl. 14.00. Verkstæðishús v/Vallarveg, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsverk ehf„ gerðarbeiðandi Gúmmívinnustofan ehf„ miðvikudaginn 20. septem- ber 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 15. september 2000. Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 21. september 2000 kl. 14.00, á eftirtaldri eign: Sæmundargata 5c, Sauðárkróki, þingl. eign Hallgríms Siglaugssonar. Gerðarbeiðendur eru Landsbanki l'slands og sýslumaðurinn í Borgarnesi. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 14. september 2000. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR SÖGIIFÉIAG 1902 Sögufélag Aðalfundur Sögufélags verður haldinn í Þjóðarbók hlöðunni laugardaginn 23. september kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hjalti Hugason prófessor flytur erindi sem hann nefnir: Sagnfræði í viðjum frásagn- arheimilda. Rannsókn og túlkun á kristnitökunni og samtíma hennar. Stjórnin. TIL LEIGU Arkitektar — Verkfræðingar — Tæknifræðingar Til leigu stórglæsilegt 60 fm skrifstofu- húsnæði í Ármúlahverfinu. Tvö nýstandsett og fullbúin skrifstofuherbergi með nýjum giæsilegum skrifstofuhúsgögnum frá GKS. Fundarborð, leðurstólar, 4 skrifborð, skjalaskápar o.fl. 4 stk. nýjar HP Vesctra tölvur VL8 Plll 450 MT/ 128MB/8,4GB. Allartölvur með Windows NT- stýrikerfi og sérstaklega ætlaðar fyrir verkfræð- inga- og arkitektastofur. HP Laserjet 8100 DN- prentari og HP Deskjet 2500CM-litaprentari. Símstöð. Fullkomin Ijósritunarvél með mag- sýni. Forrit er m.a. Audocard 14R, Mega-cad 13,5 Freehand, CorelDraw. Bókhaldskerfi o.m.fl. Æskilegt að selja húsgögn og tækjabúnað á hóflegu verði. Ýmsir möguleikar í boði fyrir duglega starfs- menn, jafnvel með samstarf í huga. Allar nánari uppl. veitir Dan Wiium í símum 896 4013 og 533 4040 og Guðjón í síma 696 6944. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12—14. Simi 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasall. TIL. SÖLU Nú er tækifæríð Lagersala Nú rýmum við fyrír nýjum vörum Mikið úrval leikfanga, gjafavöru o.fl. Allt á frábæru verði. Opið laugardag og sunnudag frá klukk- an 11.00 til 17.00. Heildverslunin Gjafir og leikföng, Kleppsmýrarvegi 8, sími 581 2323. Lagerútsala Laugardaginn 16. september 2000 höldum við lagerútsölu í Vatnagörðum 26, 104 Reykjavík, frá kl. 12.00—15.00 síðdegis. Þar sem mjög er liðið á veiðivertíðina seljum við meðal annars: Veiðarfæri: stangir, nokkrar flugustangir, hjól, spúna, spúnabox, nælur, öngla, öngla til hnýt- ingar, ódýrar vöðlur og margt fleira tii lax- og silungsveiði. Einnig sjóstangir. Veiðigallar vatt- eraðir. CAMO-vöðlur stærð 42. Gervigæsir. Heimilisvörur: gúmmíhanskar mjög sterkir, uppþvottaburstar, plastherðatré, tréherðatré, druilusokkar, fægiskóflur, servéttur, plasthnífa- pör, borðdúkar, vínkælar, kaffibrúsar, nestis- töskur m. hitabrúsa, vogir, GRILLGRINDUR, GRILLGAFFLAR og margt fleira fyrir heimilið. Leikföng í fjölbreyttu úrvali, dúkkur, litabæk- ur, pússluspil, hjólaskautar fyrir 3—6 ára, bílar í úrvali, BOLTAR. Raftæki: Nokkur raftæki á heildsölu- og kostnaðarverði svo sem kaffivél- ar, rafmagnshnífar, katlar, tvöfaldar kaffivélar, rafmagnstannburstar og nokkur sýnishorn af raftækjum á hagstæðu verði. Einnig nokkrar rakvélar. Geymsluskápar fyrir vídeóspólur og geisladiska og geisladiskastandar á hagstæðu verði. FJÖLNOTA stigar. Hleðslubatterí og nokkur batterí fyrir lítinn pening. ÓDÝRIR VERKFÆRAKASSAR, ÚTVARP OG MYNDAVÉL O.FL. Mikið af sýnishornum af ýmsum vörum. ALLAR VÖRUR ERU MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI. Nú er lag, komið og gerið góð kaup. Við tökum EURO- og VISA- kredit- og debetkort. UPPBDÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, þriðjudaginn 19. september 2000 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Borgarholt 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólafía Ósk Runólfsdóttir, gerð- arbeiðandi ibúðalánasjóður, Brautarholt 6, kj„ Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Ibúðalánasjóður og Lífeyr- issjóðir Bankastræti 7. Byr, skrnr. 6613, þingl. eig. Jón Bjarni Andrésson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Fiskimjölsverksmiðja Grundarfjarðar, Grundarfirði, þingl. eig. Styr ehf„ gerðarbeiðendur Byggðastofnun, innheimtumaður ríkissjóðs og isiandsbanki-FBA hf. Grundargata 67, íbúð 0201, Grundarfirði, þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Háarif 13, 2. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jón Bjarni Andrésson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Háarif 71, Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aron Karl Bergþórsson og Kristín Björk Karlsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Hellisbraut 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Harpa Björk Viðarsdóttir, gerð- arbeiðandi Snæfellsbær. Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir, gerðar- beiðandi Snæfellsbær. Hótel Búðir, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf„ gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Nesvegur 13, iðnaðarhúsnæði, neðri hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Árni Bjarki Kristjánsson, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Skúlagata 5, kj„ Stykkishólmi, þingl. eig. Gísli Hallgrímsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður. Sundabakki 10, Stykkishólmi, þingl. eig. Eggert Sigurðsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Ægisgata 11, Stykkishóimi, þingl. eig. Gunnar G. Sigvaldason, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og (búðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 15. september 2000. FELAGSLIF Sunnudagsferð 17. sept. kl. 10.30 Fagradalsfjall — Biáa lónið Ekið austur fyrir Grindavik og gengið um Nátthaga á þetta víð- áttumikla fjall. Um 6 kíst. ganga sem endar með baði í Bláa lón- inu. Verð 1.500 kr. f. félaga og 1.700 kr. f. aðra. Bláa lónið kr. 700 (hægt að sleppa). Brottför frá BSI. Miðar í farmiðasölu. Missið ekki af spennandi haustferðum: 1. 24/9 Kerlingarfjöll með Jeppa- deild. 2. 29/9—2/10 Jeppadeildarferð í Landmannalaugar — Jökulgil. 3. Óvissuferð í óbyggðir (haust- blót) 6.-8. okt. Kvöldmáltíð innifalin. Skráning á skrifst. Skoðið á döfinni á heimasíðu Útivistar: utivist.is Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 13.00 laugardagsskóli fyrir krakka. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 17. sept. kl. 10.30. Hof- mannaflöt — Hrafnabjörg — Tintron, austan Þingvalla. 5— 6 klst. ganga, fararstjóri Sigrún Huld Þorgrímsdóttir. Verð 1.400. 17. sept. kL 13.00 Hellaskoð- unarferð f Gjábakkahraun með Hellarannsóknafélaginu. Takið með ykkur Ijós og hjálm eða húfu. Verð 1.200. Frítt fyrir 15 ára og yngri í fylgd með for- ráðamönnum. Munið haustferðir í Þórs- mörk. www.fi.is. textavarp RUV bls. 619. Opið hús vegna fjölda áskorana, fyrir nemendur mína, á Sogavegi 108, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapótek), mánudagskvöldið 18. septembe kl. 20.00. • Fræðsla. • Hugleiðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. ví»> m bl l.is /KLLTyK/= (=/TTH\/yK-E) NÝTl—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.