Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 83 VEÐUR Spá kl. 12. OO í oag: \ \ \ 4*/*’* " m 25m/s rok m 20m/s hvassviðri ^ 15m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola O Q Q -g Q ****Rigning V7 Skúrir { Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig i Vindonnsynirvind- * o Slydda ý. Slydduél | stefnu og fjððrin ss Þoka OniAOoma T7 ci J vindliraða,heilfjöður $ * c., , Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað&n)QKoma ,/ tl erðmetrarásekúndu. i bu g VEÐURHORFUR í DAG Spá: Snýst í norðan og norðaustan 5 til 10 m/s norðanlands, fyrst vestantil, en vestlæg eða breytileg átt 3 til 8 m/s syðra. Víða skúrir eða rigning með köflum norðanlands en annars skýjað með köflum. Kólnar heldur í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustan 10 til 15 m/s og skúrir eða slydduél norðan- og austanlands á sunnudag, en lægir og léttir til á mánudag. Fremur svalt í veðri. Suðvestlæg átt og hlýnandi veður á þriðjudag og miðvikudag. Rigning með köflum vestantil, en bjartviðri austanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð við Jan Mayen hreyfist norðaustur en lægðardrag við Angmagssalik þokast austur á bóginn. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er vtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VIÐA UM HEIM °C Veður Reykjavik 9 skýjað Bolungarvík 8 úrkoma í grennd Akureyri 13 léttskýjað Egilsstaðir 15 Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósió Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London Paris 5 þoka 5 snjókoma 6 rigning 11 súld á síð. klst. 15 rigning 14 skýjað 15 skýjað 14 11 skýjað kl. 12.00 ígær °C Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar að isl. tíma Veður léttskýjað skýjað alskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt léttskýjað heiðskírt heiðskírt léttskýjað þokumóða 15 skýjað 15 skýjað 17 rigning 24 hálfskýjað Winnipeg Montreai Halifax New York Chicago Orlando 3 heiðskírt 16 16 21 11 23 alskýjað þokumóða hálfskýjað skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 16. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 1.45 0,1 7.47 3,8 13.57 0,1 20.03 3,9 6.54 13.22 19.49 3.12 ÍSAFJÖRÐUR 3.48 0,1 9.37 2,1 15.57 0,2 21.53 2,1 6.56 13.27 19.56 3.17 SIGLUFJÖRÐUR 0.00 1,4 6.04 0,1 12.22 1,3 18.17 0,2 6.39 13.10 19.39 3.00 DJÚPIVOGUR 4.56 2,2 11.09 0,3 17.16 2,2 23.24 0,4 6.23 12.52 19.19 2.41 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 bdlstur, 4 kraft, 7 fæði, 8 snákur, 9 rödd, 11 galdrakvendi, 13 vaxa, 14 gamla, 15 rykhnoðrar, 17 tréflát, 20 spor, 22 styrkti, 23 ilmur, 24 stundum, 25 fugi. LÓÐRÉTT: 1 ánægja, 2 sér, 3 sjá cft- ir, 4 þurrð, 5 óðar, 6 þekja með torfi, 10 bleyða, 12 tók, 13 op, 15 rýrð, 16 handlegg, 18 góð skipan, 19 tæla, 20 tölust- afur, 21 staur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 teinóttur, 8 linur, 9 lætur, 10 Róm, 11 terta, 13 aurum, 15 þröng, 18 balar, 21 lóa, 22 rudda, 23 kopar, 24 hrímþakin. Lóðrétt: 2 Einar, 3 narra, 4 tálma, 5 urtur, 6 hlýt, 7 hrum, 12 Týr, 14 una, 15 þörf, 16 öldur, 17 glaum, 18 bakka, 19 Lappi, 20 rýra. í dag er laugardagur 16. septem- ber, 260. dagur ársins 2000. Orð dagsins; Spekin kallar hátt á stræt- unum, lætur rödd sína gjalla á torg- unum. (Orðskviðimir 1,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vigri fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Viðeyjarfeijan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstu- daga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Við- ey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnu- daga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eft- ir samkomulagi. Viðeyj- arferjan sími 892 0099. Fréttir Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyk- ingum í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30. Mannamót Árskógar Innritun í perlusaum stendur yfir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Ganga kl. 10. Rúta frá Miðbæ kl. 9:50 og Hraunseli kl. 10. Sækja þarf miðana á tónleikana sem verða 25. sept. á mánudag. Skráning í myndmennt- arnámskeið stendur yf- ir. Gerðuberg, félagsstarf. Á mánudögum sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug kl. 9.25 (ath. breyttur tími) á fimmtudögum kl. 9.30 umsjón Edda Baldursd. íþróttakennari. Á mið- vikudögum kl. 13.30 Tónhornið, hljóðfæra- leikarar velkomnir. „Kynslóðirnar mætast“, heimsókn frá Öldusels- skóla, allir velkomir. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10- 16. Heitt á könnunni og heimabakað með- læti. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Ath. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði á miðvikudögum kl. 10. Almennur félagsfundur um hagsmunamál verð- ur haldinn í Ásgarði Glæsibæ sunnudaginn 17. september kl. 14. Framsögumenn: Jón Snædal öldrunarlæknir - hvert stefnir í málum sjúkra, aldraðra? Jó- hanna Sigurðardóttir alþingismaður - staða aldraðra í íslensku sam- félagi. Benedikt Davíðsson, formaður LEB, - nýjasta „hækk- un“ tryggingagreiðslna ríkisstjórnarinnar og Ragnar Jörundsson, framkvæmdastjóri FEB, - undirbúningur mótmælafundar við Al- þingishúsið í byrjun október. Ath. félags- vistin fellur niður á sunnudag vegna félags- fundar. Haustfagnaður með Heimsferðum verður haldinn í Ás- garði Glæsibæ föstu- daginn 22. september kl. 19. Matur, fjölbreytt skemmtiatriði, glæsi- legir ferðavinningar, hljómsveitin „Sveiflu- kvartettinn“ leikur fyr- ir dansi, borðapantanir og skráning hafin á skrifstofu FEB, félagar fjölmennið. Haustlita- ferð til Þingvalla laug- ardaginn 23. septem- ber. Kvöldverður og dansleikur í Básnum. Fararstjórar: Pálína Jónsdóttir og Ólöf Þór- arinsdóttir. Upplýsing- ar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 9- 17. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Mætum öll og reynum með okkur. Vesturgata 7. Fyrir- bænastund verður hald- in fimmtudaginn 21. sept kl. 10.30 í umsjón sr. Jakobs Ágústs Hjálmarssonar Dóm- kirkjuprests. Fjölmenn- um á fyrstu bænastund vetrarins. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Farið verð- ur í haustferð laugar- daginn 30. september frá Digranesvegi 12 kl 13. Farið um Krísuvík. Herdísarvík, Selvog í Strandarkirkju, Þor- lákshöfn, Eyrarbakka, Selfoss og endað á kvöldverði austan fjalls. Allar konur sem gegna eða hafa gegnt húsmóð- urstarfi án endurgjalds eiga rétt á orlofi. Uppl. og innritun eru samkv. venju hjá Ólöfu í síma 554-0388 og Birnu síma 554-2199 til og með 22. sept. Kirkjustarf aldraðr. Digraneskirkju. Vetrar starfið hefst þriðjudag inn 19. september j kirkjunni. Opið hús frá kl. 11: leikfimi, matur, helgistund og fleira. Allir velkomir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra Pútt- mót félagsins verður haldið á púttvellinum við gömlu rafstöðina í Elliðadal, þriðjudaginn 19. september kl. 13. Skráning á staðnum. Einstaklings- og sveita- keppni (þrír í sveit). Leikfimi í Bláa salnum er á miðvikudögum kl. 12 og föstudögum kl. 10. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.