Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 71 ÍDAG BRIDS Umsjíín: (iuðmundur Páll Arnarsun ÞEGAR fjórum spilum vai* ólokið af 128 í úrslitaleik ít- ala og Pólverja höfðu ítalir 10 IMPa forystu. Sem er aðeins ein lítíl geimsveifla og getur fokið út í veður og vind í einu hasarspili. Og spii 125 bauð vissulega upp á sveiflu: Norður gefur; allir á hættu. Norður * K943 v Á852 * G4 * 984 Vestur Austur ♦G1085 aÁD62 »6 »K94 ♦ KD753 ♦ 109862 *D106 *K Suður *7 VDG1073 ♦Á *ÁG7532 A báðum borðum varð norður sagnhafi í fjórum hjörtum dobluðum eftír tvílita innákomu suðurs á eðlilegan tígul austurs: Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Duboin Tuszynski Bocchi Jassem - Pass 1 tígull 2grönd Dobl 3 hjörtu 3grönd 4 hjörtu Pass Pass Dobl Allirpass Lokaðui- salur: Vestur Norður Austur Suður Kwieden Lauria Pszczola Versace - Pass ltígull 2grönd 3 hjörtu 4 hjörtu Dobl Allirpass Tveggja granda sögnin sýnir lægstu liti, lauf og hjarta. Duboin velur að dobla strax tvö grönd til að sýna punkta, en Kwiecien segir frá tígulstuðningi og stuttu hjarta með þremur hjörtum. En niðurstaðan verður sú sama. Það er ijóst á opnu borði að vömin getur tekið fjóra slagi: einn á spaða, einn á trompkóng og tvo á lauf. Bocchi og Duboin náðu spilinu niður án teljandi vandkvæða. Bocchi kom út með tígultíu og Duboin kallaði í litnum. Eftir mis- heppnaða hjartasvmingu spilaði Bocchi einfaldlega tígli og í fyllingu tímans fékk vömin þrjá svarta slagi. Hinum megin kom Pszczola út með laufkóng- inn. Lauria drap og svínaði hjarta yfir á kóng austurs. Nú varð Pszczola að taka mikilvæga ákvörðun. Átti hann að spila makker upp á tvo laufslagi eða einn lauf- slag og spaðakóng. Hann valdi að spila undan spaða- ásnum og Lauria fékk þannig óvæntan slag á spaðakóng. Unnið spil, 790 og 14 IMPar tíl ítaía sem gátu nú andað léttar með 24 IMPa í forskot og aðeins þrjú spil eftír af leiknum. Þau reyndust ekki tilkom- umikil, borðleggjandi geim og tveir bútar, en Pólverjar náðu til baka 4 IMPum og leiknum lauk með 20 IMPa sigri ítala: 269-249. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 16. september, verður sextug- ur Rúnar Guðjónsson hús- vörður, Skúlagötu 20, Reykjavík. Afmælisbamið verður að heiman. ÁRA afmæli. Sl. mið- vikudag, 13. septem- ber, varð sextug Elísabet Vilborg Jónsdóttir, Byggð- arholti 9, Mosfellsbæ. Hún tekur á móti vinum og venslafólki í dag milli kl. 17 og 19 í Kiwanishúsinu í Mos- fellsbæ. ÁRA afmæli. Mánu- Öv/daginn 18. septem- ber, verður sextug Valgerð- ur Rósa Sigurðardóttir, Nýbýlavegi 26, Kópavogi. Hún og eiginmaður hennar, Magnús Jakobsson, bjóða ættingjum og vinum í kaffi, sunnudaginn 17. september kl. 16 í sal Fella- og Hóla- kirkju. F A ÁRA afmæli. Ágúst V Birgisson lögreglu- maður, Eskihlíð 18a, Reykjavík, verður fimmtug- ur nk. þriðjudag, 19. sept- ember. I tilefni af því tekur hann á móti vinum og vanda- mönnum í dag, laugardag, í sal Lögreglufélags Reykja- víkur, Brautarholti 30, frá klukkan 18. Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 9.020 til styrktar Rauða krossi fslands. Þær heita Tinan Frið- þórsdóttir, Anna Birna Þorvarðardóttir, Ólafía Sturludótt- ir og Kristín Helga Guðmundsdóttir. UOÐABROT HÚSMÓÐIRIN Við daglega umhyggju alls, fyrir óskir og löngun og þörf að beita sér eins og bezt er unnt og búa undir framtíðarstörf, breiða ástúðar yl og ljós yflr allt sitt starfaskeið, - slík er húsmóður önn. Hún er allra þjónn og alvöld drottning um leið. Þegar mey gefur manni hönd og máttur og ást eru tengd, þegar elskandi hjörtu binda sín bönd í bráð og um ævilengd, þá er heimilisríkið reist. Hún er rós, hún er Ijósgjafinn hans og vígir og nærir hinn eilífa eld á altari hjónabands. Við daglega umhyggju alls, fyrir óskir, löngun og þörf hún beitir sér eins og bezt er unnt og býr undir framtíðarstörf. Hún vinnur sín verk í kyrrð, hún vinnur þau löngum duld. við hana eru allir að endi dags allir í þakkarskuld. Sigurður Jónsson. STJÖRJVUSPA cftir Franccs Drakc MEYJAN Þú ert sjálfsöruggur en hleypir fólki ekki að þér fyrr en þú getur treyst því fullkomlega. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Haltu öllum óþægindum frá þér og einbeittu þér að lífsins björtu hliðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Haltu þig frá fundahöldum þar sem þú kannt að sitja fyrir svörum varðandi gjörðir þínar. Það er heppi- legast að þú fáir að vera í friði. Tvíburar . f (21. maí - 20. júní) AÁ Varastu að fella dóma um aðra of fljótt. Ymsum spurningum getur verið - ósvarað eftir fyrstu kynni svo skoðaðu málin frá öllum hliðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er gott að eiga fund með góðum vinum. Sýndu á þér þínar bestu hliðar til þess að til þess að allt fari vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þekking er voldugt afl og þú þarft að nýta þekkingu þína betur en þú hefur gert hingað til. Leitaðu nýrra leiða. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <D& Þú vilt leggja hart að þér til þess að fá sem mest út úr lífinu en það skiptir líka máli að geta notíð líðandi stundar á sem bestan hátt. (23. sept. - 22. okt.) Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endur- goldna þúsundfalt. Hrap- aðu ekki að ákvörðunum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Vertu sveigjanlegur og op- inn fyrir gagnrýni annarra. An hennar getur þú ekki metið eigin framlag þótt þú þurfir ekki að taka mark á öllu sem sagt er. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) cfasTr Vertu vakandi fyrir þeim hættum sem eru á mistök- um og kappkostaðu að hafa allt á hreinu. Þá munu hlut- irnir skýrast Steingeit (22. des. -19. janúar) 4MF Þér finnast afskipti annarra aðeins vera þér til ama og getur ekki séð neinn góðan hug þar að baki. Gerðu það sem þú þarft að gera og leiddu annað hjá þér Vatnsberi . (20. jan. -18. febr.) ZSk Þú vilt brjóta öll mál til mergjar og það tekur óneit- anlega sinn tíma. En best fer á því að sumir hlutir verði aldrei skýrðir því ekk- ert líf er án leyndardóma Fiskar (19. feb. - 20. mars) >*■*> Þú átt auðvelt með að tjá þig við aðra og það kemur sér vel sérstaklega í starfi þínu þar sem aðrir leita ráða hjá þér og hafa þig í hávegum Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum ^exunni vísindalegra staðreynda. Fótaaðgerðafræðingur Unnur Daviðsdóttir hefur tekið til starfa á Snyrtistofunni Hrund. Býð meðal annars upp á almennar fótaaðgerðir og -snyrtingu, spangarmeðferð fyrir niðurgrónar neglur o.fl. Snyrtistofan Hrund - Grænatúni 1, Kópavogi - Sími 554 4025 Gunnar R. Sverrisson, löggiltur sjúkraþjálfari Hef flutt starfsemi mína og Máttar sjúkraþjálfunar í Sjúkraþjálfun Garðabæjar, Garöaflöt 16-18, Garðabæ, sími 565 6970. J Flugmálafélagsball 2000 - Flugdýrafagnaður Sunnusal Hótel Sögu 22. september Fordrykkur, hátíðarkvöldverður, strengjakvartettinn Sardas leikur létta tónlist Dagskrá kvöldsins verður m.a, verðlaunaafhending sumarsins og einnig munu $• þeir Þorsteinn E. Jónsson, flugstjóri, Ómar Ragnarsson, fréttamaður, Angrímur B. Jóhannsson, flugstjóri og Brendan 0'Brian aðalstjórnandi Flightline á Disœvery koma fram. Hljómsveitin Leyniþjónustan leikur fyrir dansi . Veislustjóri er Davíð Jóhannsson Miðasala i síma 896-0003(Hjalti) og 897-5252 (Tyrfingur) Að gefnu tilefni skal taka fram að ekki er nauðsynlegt að mæta i síðum kjól * Hugo Þórisson sálfrceðingur Á námskeiðinu verður m.a. íjallaðum: • Þroska bama, sjálfsmynd og samskipti. • Vandamál sem geta komið upp í samskiptum innan Wilhelm Noröfförð fjölskyldunnar. sálfrœðingur • Aðferð til þess að kenna bömum að taka ábyigð. • Hvemig hægt er að tala við böm og tryggja að þau vilji hlusta. FORELDRA OG BARNA Nýtt námskeið að hefjast Upplysiugar og skránitig í • Aðferðir til þess að kenna bömum tillitsemi og sjálfsaga. • Aðferðir til að komast út úr samskiptum þar sem em sigurvegarar og taparar. *: 562 1132 og 562 6632 ejiir k.l. 16 og um helgar • Hugmyndir um hvemig er hægt að hafa jákvæð álirif á gildismat bama. Fullorðins- flokkar hefjast um mánaða- mótin sept-okt. — 6 vikna námskeið. Alþjóðlegir titilhafar annast alla kennslu. Kennt verður frá kl. 17.00-19.00 alla virka daga og frá kl. 11.00-12.30, 12.30-14.00 og 14.00-16.00 um helgar. Kennslubækur innifaldar í öllum flokkum. Nánari upplýsingar og skráning alla virka daga frá kl. 10.00-13.00 ísíma 5689141. %S.P' Athugið systkinaafsláttinn Kennsla í byrjenda- og framhalds- flokkum hefst dagana I8.til 23. september n.k. 10 vikna námskeið. Lii Skákskóli f S L A N D S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.