Morgunblaðið - 16.09.2000, Page 45

Morgunblaðið - 16.09.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.480,958 1,94 FTSE100 6.417,30 -2,11 DAX í Frankfurt 6.999,54 -0,69 CAC 40 í París 6.614,65 -0,35 OMX í Stokkhólmi 1.307,86 -1,90 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.434,45 -0,73 Bandaríkin DowJones 10.927,00 -1,45 Nasdaq 3.835,01 -2,01 S&P500 1.465,78 -1,02 Asía Nikkei 225 ÍTókýó Flang Seng í Flong Kong 16.249,53 -0,89 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 27,875 0 deCODE á Easdaq 28,25 1,62 GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 15-9-2000 „ , Gengl Kaup Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma 83,61000 117,9100 56,17000 9,67300 9,00500 8,61400 12,15160 11,01440 1,79100 47,24000 32,78560 36,94080 0,03731 5,25060 0,36040 0,43420 0,77640 91,73860 107,5900 72,25000 0,21330 83,38000 117,6000 55,99000 9,64600 8,97900 8,58800 12,11390 10,98020 1,78540 47,11000 32,68380 36,82610 0,03719 5,23430 0,35930 0,43290 0,77390 91,45380 107,2600 72,03000 0,21260 83,84000 118,2200 56,35000 9,70000 9,03100 8,64000 12,18930 11,04860 1,79660 47,37000 32,88740 37,05550 0,03743 5,26690 0,36150 0,43550 0,77890 92,02340 107,9200 72,47000 0,21400 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 15. september Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmióla gagnvart evrunni á miödegis- markaöiíLundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.8627 0.8699 0.8604 Japansktjen 92.49 93.56 92.45 Sterlingspund 0.6131 0.6155 0.6117 Sv. franki 1.5292 1.5335 1.527 Dönsk kr. 7.4666 7.4675 7.4657 Grísk drakma 338.65 338.75 338.34 Norsk kr. 8.022 8.045 8.012 Sænsk kr. 8.391 8.4165 8.3856 Ástral. dollari 1.566 1.5796 1.5653 Kanada dollari 1.2804 1.2937 1.2801 HongK. dollari 6.7202 6.8194 6.708 Rússnesk rúbla 23.92 24.13 23.9 Singap. dollari 1.5053 1.5096 1.5009 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.9.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- verö verd verö (kíió) verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 300 74 81 1.330 108.019 Blálanga 90 30 78 745 57.813 Gellur 420 385 395 116 45.870 Hlýri 116 70 110 1.749 191.697 Hámeri 215 145 163 185 30.146 Karfi 60 40 50 14.701 738.992 Keila 73 20 55 1.186 65.651 Langa 112 58 107 3.813 407.272 Langlúra 43 43 43 20 860 Lúöa 615 100 269 1.847 496.706 Lýsa 44 10 37 735 26.838 Steinb/hlýri 107 107 107 690 73.830 Sandkoli 69 35 61 560 34.028 Skarkoli 171 100 163 16.785 2.735.328 Skata 195 195 195 24 4.680 Skötuselur 325 70 193 2.162 417.260 Steinbítur 120 72 95 8.302 786.250 Sólkoli 200 100 170 681 115.888 Tindaskata 5 5 5 58 290 Ufsi 56 20 51 24.483 1.260.036 Undirmálsfiskur 157 75 108 7.021 758.143 Ýsa 200 77 140 47.602 6.667.353 Þorskur 224 85 145 81.771 11.820.998 Þykkvalúra 180 100 158 1.730 274.188 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 128 113 125 1.426 177.580 Samtals 125 1.426 177.580 FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 86 74 77 644 49.382 Gellur 400 400 400 40 16.000 Karfi 50 50 50 2.100 105.000 Lúöa 525 200 354 38 13.450 Skarkoli 170 167 168 769 129.230 Steinbítur 92 92 92 150 13.800 Ufsi 42 42 42 2.400 100.800 Ýsa 176 101 122 1.780 217.765 Þorskur 206 123 144 2.349 337.880 Þykkvalúra 132 132 132 42 5.544 Samtals 96 10.312 988.852 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 43 43 43 55 2.365 Gellur 420 385 393 76 29.870 Karfi 47 40 47 821 38.562 Keila 70 70 70 172 12.040 Lúöa 615 120 318 307 97.776 Skarkoli 165 143 161 575 92.512 Skötuselur 125 75 109 111 12.105 Steinbítur 90 72 75 612 45.973 Sólkoli 179 100 112 193 21.670 Tindaskata 5 5 5 58 290 Ufsi 51 30 49 683 33.235 Undirmálsfiskur 157 145 152 1.310 198.583 Ýsa 190 85 155 3.322 515.574 Þorskur 224 85 147 6.630 973.483 Samtals 139 14.925 2.074.039 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 102 102 102 759 77.418 Ufsi 51 30 51 3.255 165.842 Ýsa 188 151 170 371 62.955 Þorskur 132 101 127 6.856 869.204 Samtals 105 11.241 1.175.419 TÁLKNAFJÓRÐUR Lúöa 145 145 145 9 1.305 Sandkoli 61 61 61 500 30.500 Skarkoli 170 160 164 5.740 943.139 Steinbítur 80 80 80 161 12.880 Ýsa 154 104 135 3.686 499.158 Þorskur 121 121 121 400 48.400 Samtals 146 10.496 1.535.383 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- verö veró verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Blálanga 50 30 44 124 5.480 Hlýri 116 70 113 1.338 151.167 Karfi 52 43 49 1.103 53.859 Langa 105 58 84 252 21.201 Lúða 405 140 274 119 32.620 Skarkoli 171 132 164 8.875 1.458.961 Skötuselur 135 120 131 396 51.916 Steinbítur 120 72 109 462 50.206 Sólkoli 200 179 193 488 94.218 Ufsi 51 20 50 2.393 119.578 Ýsa 200 77 159 4.051 645.203 Þorskur 214 98 141 38.970 5.490.873 Samtals 140 58.571 8.175.282 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 42 42 42 88 3.696 Steinb/hlýri 107 107 107 690 73.830 Steinbítur 97 97 97 649 62.953 Ufsi 45 45 45 156 7.020 Uridirmálsfiskur 112 86 109 2.053 223.490 Ýsa 141 100 104 395 41.139 Þorskur 185 112 123 2.940 362.972 Samtals m 6.971 775.100 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 74 74 74 320 23.680 Lúöa 200 200 200 2 400 Skarkoli 170 170 170 83 14.110 Steinbítur 107 92 105 587 61.430 Ýsa 180 91 135 2.389 321.583 Samtals 125 3.381 421.203 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 86 74 82 335 27.477 Skarkoli 170 170 170 178 30.260 Steinbítur 111 111 111 482 53.502 Ýsa 195 114 149 2.726 405.711 Þorskur 206 125 150 1.833 274.418 Samtals 142 5.554 791.368 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 118 118 118 10 1.180 Blálanga 90 90 90 350 31.500 Karfi 51 41 50 1.429 72.093 Keila 25 25 25 12 300 Langa 109 109 109 436 47.524 Lúða 475 100 108 495 53.272 Lýsa 43 43 43 500 21.500 Skata 195 195 195 17 3.315 Skötuselur 250 135 241 325 78.374 Steinbítur 96 96 96 500 48.000 Ufsi 54 51 54 12.553 672.715 Ýsa 168 146 153 3.059 468.669 Þorskur 208 113 203 710 143.782 Samtals 81 20.396 1.642.224 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 300 300 300 21 6.300 Blálanga 76 76 76 57 4.332 Hlýri 100 100 100 333 33.300 Karfi 60 49 51 5.481 280.298 Keila 45 42 44 163 7.149 Langa 108 84 99 157 15.589 Lúða 440 145 362 480 173.962 Lýsa 44 44 44 32 1.408 Sandkoli 69 69 69 42 2.898 Skarkoli 143 100 117 386 45.027 Skötuselur 325 120 159 744 118.616 Steinbítur 90 88 90 927 83.133 Ufsi 48 48 48 300 14.400 Undirmálsfiskur 105 90 97 2.351 227.812 Ýsa 169 80 134 11.633 1.555.797 Þorskur 202 109 179 1.183 212.289 Þykkvalúra 180 152 159 1.684 268.244 Samtals 117 25.974 3.050.555 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 72 72 72 78 5.616 Undirmálsfiskur 75 75 75 121 9.075 Ýsa 155 93 113 1.205 135.852 Þorskur 138 110 123 1.197 147.554 Samtals 115 2.601 298.097 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 89 89 89 144 12.816 Hámeri 215 145 163 185 30.146 Karfi 54 51 54 1.931 103.347 Keila 73 20 57 715 41.084 Langa 110 108 108 2.649 287.231 Lúöa 430 150 403 83 33.450 Skötuselur 255 255 255 250 63.750 Ufsi 53 50 53 886 46.931 Ýsa 155 88 153 735 112.551 Þorskur 176 125 164 706 115.720 Samtals 102 8.284 847.026 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 86 86 86 218 18.748 Ufsi 34 34 34 71 2.414 Ýsa 180 180 180 62 11.160 Þorskur 111 102 105 2.267 237.151 Samtals 103 2.618 269.473 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 41 41 41 65 2.665 Lúöa 400 220 255 26 6.620 Lýsa 10 10 10 103 1.030 Sandkoli 35 35 35 18 630 Skarkoli 130 130 130 50 6.500 Skötuselur 200 200 200 18 3.600 Steinbítur 90 90 90 434 39.060 Ýsa 166 121 129 1.167 150.928 Þorskur 214 139 199 950 189.050 Samtals 141 2.831 400.083 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÓND Lúöa 265 265 265 12 3.180 Skarkoli 120 120 120 21 2.520 Þorskur 120 100 117 1.235 144.520 Samtals 118 1.268 150.220 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 93 93 93 70 6.510 Lúöa 420 250 297 164 48.756 Steinbítur 95 95 95 1.870 177.650 Undirmálsfiskur 84 84 84 1.076 90.384 Ýsa 143 100 121 2.793 336.612 Samtals 110 5.973 659.912 HÖFN Blálanga 88 88 88 15 1.320 Hlýri 90 90 90 8 720 Karfi 53 46 47 1.771 83.166 Keila 42 29 38 36 1.382 Langa 112 112 112 319 35.728 Langlúra 43 43 43 20 860 Lúða 475 135 388 40 15.515 Lýsa 29 29 29 100 2.900 Skarkoli 121 121 121 108 13.068 Skata 195 195 195 7 1.365 Skötuselur 295 70 280 318 88.900 Steinbítur 96 86 87 413 35.881 Ufsi 56 56 56 1.705 95.480 Undirmálsfiskur 80 80 80 110 8.800 Ýsa 150 93 144 7.616 1.093.505 Þorskur 209 124 166 9.964 1.658.010 Þykkvalúra 100 100 100 4 400 Samtals 139 22.554 3.137.001 SKAGAMARKAÐURINN Lúöa 255 215 228 72 16.400 Ufsi 20 20 20 81 1.620 Ýsa 159 79 152 612 93.189 Þorskur 224 119 203 2.155 438.112 Samtals 188 2.920 549.321 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 15.9.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta solu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup Veglðsölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verö(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 143.658 107,44 108,40 109,89157.031 62.000 105,86 109,91 105,39 Ýsa 6.000 85,00 76,00 83,90 871 20.273 76,00 84,99 84,52 Ufsi 32,00 50.381 0 28,13 29,50 Karfi 44,00 0 50.000 44,00 39,75 Grálúöa 90,00 0 7 90,00 67,50 Skarkoli 5.000 103,00 0 0 102,14 Steinbítur 3 30,00 35,00 797 0 35,00 25,05 Þykkvalúra 61,00 400 0 61,00 60,50 Ekki voru tilboö í aörar tegundir Villtur lax verður í brennidepli á ráðstefnu á Akureyri 22. sept- ember nk. Hér er franskur veiði- maður með 17 punda hæng úr Selá. Villtur lax í brennidepli MÖNNUM hefur orðið tíðrætt um ástand laxastofna á Islandi á þeirri vertíð sem nú er að ljúka. Sýnist mönnum sitt hvað í þeim efnum, en þó hefur þeim fjölgað sem telja að ís- lenskir stofnar séu ekki síður í eyð- ingarhættu heldur en stofnar beggja vegna Atlantsála. NASF, undir for- ystu On-a Vigfússonar, hefur blásið til ráðstefnu um þetta á Akureyri 22. september næstkomandi. Ráðstefnan hefur yfirskriftina „Villtur lax í brennidepli“ og verður á Hótel KEA. Þórarinn B. Jónsson og Jón G. Baldvinsson eru ráðstefnu- stjórar og Óðinn Sigþórsson, for- maður Landssambands veiðifélaga, mun setja ráðstefnuna. Að sögn Orra yigfússonar er fyrirhugað að Guðni Agústsson landbúnaðarráðherra flytji ávarp og jafnframt hafi fulltrú- um Veiðimálastofnunar, Vífli Odds- syni og Sigurði Guðjónssyni, Jóni Helga Björnssyni, líffræðingi á Laxamýri, og Eddu Helgason, leigu- taka Hofsár, verið boðið að taka til máls. Á fundinum verður flutt yfirlit yfir stöðu laxamála, sérstaklega um bergvatnsár á Norðurlandi. Þá verð- ur fjallað um fiskeldi á Norður- og Austurlandi og munu þeir Guðmund- ur Valur Stefánsson fiskifræðingur og Þorsteinn Þorsteinsson veiðirétt- areigandi hafa framsögu. Lokaorð á ráðstefnunni flytur Jón Helgi Vig- fússon, forstöðumaður Norðurlax. Fréttir úr ýmsum áttum Fyrir skemmstu voru komnar um 1.200 sjóbleikjur á land úr Gufu- dalsá, sem er frábær veiði, en veitt hefur verið á fjórar stangir síðan 10. júlí. Megnið af veiðinni er 1-2 punda fiskur, en reytingur af 3-4 punda hefur einnig komið á land. Rigningin að undanförnu hefur víða hleypt lífi í veiðiskapinn þar sem ekki er búið að loka á annað borð. Á fimmtudaginn veiddust t.d. 18 laxar í Laxá í Kjós. Vatn var mjög mikið, en hafði sjatnað nokkuð og hreinsast eftir flóð með gruggi. Allir laxarnir veiddust á flugu og flestum eða öll- um var sleppt aftur. Sama dag veidd- ist hrúga af sjóbirtingi, mest 2-3 punda fiskur, en þeir stærstu 7 og 8 punda. Mjög mikill sjóbirtingur er í ánni og lofar það góðu fyrir næstu tvær vikur, en frá og með deginum í dag hefst framlenging fyrir sjóbirt- ingsveiði. Enn hefur verið að veiðast eystra, þ.e.a.s. í Vopnafirði. Haraldur Ei- ríksson, leiðsögumaður í Kjósinni, sagðist hafa verið þar í holli nýverið sem veiddi vel, m.a. þrjá 20 punda. Hvalreki veiðimanna Þótt laxveiðinni sé að ljúka þetta árið og einungis um þrjár vikur eftir af sjóbirtingstímanum, er ekki ráð nema í tíma sé tekið, enda stutt í ver- tíðina 2001. Veiðimenn hafa fengið hvalreka sem er útsala á hinum ýmsu veiðivörum, bæði í Veiðihorn- inu í Hafnai-stræti og Nanoq í Kringlunni. Samkvæmt upplýsing- um frá báðum verslunum má full- yrða að nú verði gerð betri kaup heldur en að ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.