Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Ií grein sinni dregur Ásta Hrönn þá ályktun af framangreindri vitn- eskju sinni að útboð FSA hafi ver- ið sýndarmennskan ein og FSA, eða réttara sagt ég persónulega, hafi vitað fyi-irfram hver niður- staðan yrði og væri þar með að „neyða World Class til að selja vöru sína undir kostnaðar- verði..Petta er auðvitað fjarri öllum sanni og hljómar vægast | sagt sérkennilegt í ljósi þess að Ásta Hrönn segist vera búin að I berjast við undirboð keppinautar- ' ins frá því að fyrirtæki hennar tók til starfa á Akureyri. Þá eru óljós- ar og órökstuddar aðdróttanir eins og þær sem koma fram í lok til- vitnaðrar setningar: .eða hékk eitthvað annað á spýtunni?“ væg- ast sagt ósmekklegar. Þegar Ásta Hrönn var innt eftir því hvers vegna hún hefði ekki lát- i ið reyna á samkeppnisstöðuna með | formlegum hætti var svarið að | „hún væri seinþreytt til vand- ® ræða“. En af hverju nú og af hverju að beina spjótum sínum að þriðja aðila? Það þykir ekki góð latína að markaðssetja sig með því að ata keppinautinn auri, hvað þá við- skiptavini hans, sér í lagi þegar fai-vegur ágreiningsmála (milli samkeppnisaðilanna) er eins skýrt Imarkaður og í máli þessu (sam- keppnislög). Ég hlýt því að spyrja hvers við eigum að gjalda að verða skotmark framkvæmdastjóra World Class. Hvar er skynsemi þín, ágæti framkvæmdastjóri? Af hverju kemurðu ekki margra ára innibyrgðri reiði þinni í réttan far- veg? Niðurstaða mín er sú að gera kröfu um afsökunarbeiðni. Krafa mín er sú að þú, Ásta Hrönn IBjörgvinsdóttir, biðjist afsökunar á því að hafa ekki tekið eftir því sem ég sagði við þig í samtali okk- ar og snúa útúr því sem þú tókst eftir, afsökunar á því að draga FSA með óréttmætum hætti inn í umræðu um samkeppni milli lík- amsræktarstöðvanna á Akureyri og síðast en ekki síst afsökunar á því að gefa í skyn að persónulegir hagsmunir eða tengsl mín hafi ráð- ið ferðinni í málinu. Tekið verður á móti afsökunarbeiðni í símtali, raf- | pósti eða opnu bréfi. Höfundur er starfsmannasljóri FSA. vegna óþols eða ofnæmis og verður því að eiga annan valkost en létt- mjólk, auk þess vilja sum börn ekki drekka mjólk í hvert mál. í neyslu- mynstri barna er safi yfirleitt drukkinn með brauðsneiðum að degi til en ekki á kvöldin. Ef safi 1 verður fjarlægður úr skólum er hættan sú að mataræði íslenskra skólabarna verði rýrara að bæti- efnum. Það vekur furðu að mann- eldisráð skuli með þessum hætti vinna gegn manneldismarkmiðum Islendinga. 15% orku í fæði barna koma úr hvítum sykri Samkvæmt niðurstöðum kann- ana manneldisráðs fá börn og ungl- I ingar um 15% orku sinnar úr sykri en það ætti að vera mun lægra hlut- fall, því fínunnum sykri fylgja eng- in bætiefni auk þess sem sykurinn stuðlar að tannskemmdum. Mikilvægt er að innræta börnum snemma á ævinni sjálfsaga til að geta breytt rétt. Éitt sem þau þurfa að læra er, að til að vera heil- brigð verðum við að staðaldri að borða fjölbreytta holla fæðu og sleppa sætindum og sjoppumat, nema til hátíðarbrigða. Það skýtur skökku við að safi sé ’ ekki tekinn með mjólkinni og vatn- inu í tilmælum manneldisráðs til skólayfirvalda, en afurð eins og di- sæt jógúrt fái að vera á listanum yfir matvæli sem seld verða í skól- um landsins. Því er spurt í lokin: var það þetta sem helst þurfti til að bæta mataræði íslenskra skóla- barna? Höfundur er matvælafræðingur og starfar sem þróunarstjóri hjá Sól- Víking. LAUGARÐAGUR 16. SEPTEMBER 2000 47 Það er verið að selja kompudót allar helgar í Kolaportinu, en það er aldrei meira úrval af því en á kompudögum. Það er gaman að gramsa í von um að finna einstaka hluti með leyndardómsfulla sögu. Básinn er fullur af fallegu gömlu déti Sverrir, Kristjana og Margrét dóttir þeirra hafa selt í Kolaportinu í mörg ár. Básinn hjá þeim er hrein gullnáma íyrir gramsara og Sverrir lumar á mesta úrvali af safnaravöru sem sést hefúr hér á landi í áratugi. Hann sérhæfir sig í öllu sem snýr að flugi. Þama er löca að fmna sérstakar pappírsstyttur, úrval af gamalli koparvöru, nokkuð af listaverkum, Mlt Eins og se'st áþessari skemmtilegu mynd, þá komast Sverrir og dóttir hans Margrét varlafyrir í sölubásnum, en af Styttum, fjöldan allan af blómavösum hann er nánast fullur af safnaravöru, kompudóti, listaverkum, styttum, vösum, gömlum flugblöðum og fatnaði. Og mikið magn af notuðum fatnaði. Haustvörurnar komnar Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.900 Stuttir jakkar frá kr. 5.900 Pils Buxur Bolir Stuttbuxur Kvartbuxur frá kr. 2.900 frá kr. 1.690 frá kr. 1.500 frá kr. 2.500 frá kr. 1.900 Pils - Kjólar Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Sölubásar til leigu Frá kr. 1900 á áag Sími 562 5030 aefa á aðeins kr. 300 stk. Harmoniku-, sveita- og klassísk tónlist í miklu úrvali 1000 titlar af tónlistardiskum á hreint ótrúlega lágu verði. GSM frontar og austurlensk teppi GSM frontar á frábæm verði og austurlensk handofin teppi í miklu úrvali. Plötur, bækur oq munir á 50% nfsi Hann Nonni í hominu er með útsölu á öllu um helgina. Líttu við. Gvendur Dúllnri -bestur í bókum Hjá okkur er gott úrval bóka á góðu verði. Bækur fyrir alla, verið ávalt velkomin. Dótnknllinn Fínasund Brúðuhús á kr. 990,- Á ennþá gullfallegu Nansý brúðuhúsin með dúkku á kr. 990. Tilvalin jólagjöf. Þœr Ragnhildur, Sólveig og Ásta áttu góða helgi í Kolaportinu í ágúst s.L Þær seldu kompudót fyrir 27.000 krónur ó síðustu kompuhelgi Á kompuhelginni 28. til 29. ágúst mættu þijár vinkonur Ragnhildur, Sólveig og Ásta úr Árbænum í Kolaportið til að selja kertastjaka, blómavasa, leikföng og annað fjölbreytt kompudót. Þær seldu miklumeiraenþærbjuggustvið ogurðu að bæta við kompudóti til að selja á suimudeginum. Salan á helginni varð 27.000 krónur og vom þær afskaplega ánægðarmeðþennangóða vasapening. Sverrir safnari er með úrval safnmuna Mynt, bókamerki, seðlar, flugmynjar, Einnig hstaverk, koparhlutir, fatnaður og fl. Frímerkjahorn Útsala AIH að 75% ofsl. 75% afsl. af tilboðspökkum og skildingamerki á hálf- virði. Það gerist ekki betra. Glasgow - Miðstræti Föt, gleraugu og fl. Bama- og unglingapeysur á kr. 800. Blússur, leggings, sokkar, lesgleraugu og fleira. Hottabósinn - hliðina ú verkfærunum Mikið úrval af höttum á góðu verði. Allar stærðir og margar gerðir á góðu verði. Fjöl-Mart, vönduð vara ú göðu verði Mikið úrval af leikföngum og gjafavöm. Beinn inn- flutningur frá Ameríku. Depla - lax, silunqur, rælcjur og hangilqöt Stór humar, hrossafile og snitsel, saltað hrossakjöt, harðfiskur, soðbrauð og fl. Grænu íþrótta- bósarnir við Miðstræti Öll toppmerkin í skyrtum, bolum, hettupeysum, buximi, gleraugum, jökkum og fleirn. Pokemon bolir, náttföt, búningar, dúkkur, spil, bakpokar og fleira. AÚir nýjustu fótboltabúningamir komnir. Ný sending af austurlenskri trévöru, hlaupa- hjólum og hlaupahjóla- töskum. Þú kaupir tvö hjól og færð eina tösku fría. Hljómsveita og Tattoo bolir í míklu úrvali. XXXL bolimir em nýkomnir. Hafgull - úrval of fiski ú góðu verði Gellur, kinnar, ný og reykt ýsuflök, broddur, svartfiigl, lax, kinnfiskur og bleikja. Mega mússik eg rnyndir Landsins mesta úrval af laserdiskum, geisladiskum, vhs spólum og dvd diskum. Antikbósinn hennar Magneu - einstakur Mikið úrval af einstaklega fallegum gömfum munum á hreint frábæm verði. Upplifðu þá einstöku stemmningu sem er að finna í Kolaportinu. Gramsaðu í kompudótinu, verslaou ódýrt í matinn, fáðu þer gott að borða eða spjallaðu við gömlu kunnmgjana. Heimasíða: http://www.kolaport.is Netverslunin opnar á næstu vikum Nývörumarkaðurinn er opinn á fostudögum kl. 13:00-17:00. Matvælamarkaðurinn og allt markaðstorgið cr opið laugar- daga og sunnudaga kl. 11:00-l 7:00. Hægt cr að panta söíubása og fá upplýsingar á heimasíðu Kolaportsins. Nýju haustefnin komin ! Mikið árval af nýjum efnum og sniðum. VIRKA Mörkin 3, sími 568 7477. Opið Mánud.-föstud. kl. 10-18, laugard. frá 1. sept.-31. maí j frá kl. 10-14. Þaðergumqn adgramsa, skoðaúrvaliðafódýrakompudótinu og upplifa einstaka stemmningu á kompudögum sem eru ævintýri likastir. Það eru skemmtilegir Kompu- dagar í Kolaportinu um helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.