Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Landbúnaðarráðherra Noregs vill binda enda á verslunarferðir Norðmanna til Svíþjóðar
Komið að matvöruversl-
unum að lækka verð
()sló. Morgunblaðiö.
LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA
Noregs hefur undanfarna daga
gagnrýnt norskar matvöruversl-
anir fyrir mikla álagningu og allt
að því svik við neytendur. Hann
vísaði til NILF-skýrslunnar svo-
kölluðu sem nú er nýútkomin og
sýnir fram á að verð á matvörum
í verslunum hefur að jafnaði
hækkað meira en verð frá fram-
leiðendum undanfarin tuttugu ár.
í skýrslu Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins í Noregi (Norsk
institutt for landbruksokonomisk
forskning (NILF)) er verðþróun
á landbúnaðarvörum frá framleið-
anda og frá heildsala undanfarin
tuttugu ár athuguð. Fram kemur
í fréttatilkynningu frá NILF að
markmið rannsóknarinnar hafi
verið að skrá verðþróun og leggja
þannig grunn að reglulegu eftir-
liti með matvöruverði. Stofnunin
rannsakar ekki frekar ástæður
þróunarinnar og leggur ekki mat
á hverjum er um að kenna. NILF
mun birta niðurstöður sínar mán-
aðarlega héðan í frá.
Grænmeti og ávextir
hækka um 55% á áratug
Ein meginniðurstaða skýrsl-
unnar er að ávextir, grænmeti og
innfluttar vörur hafa hækkað
meira í verði en aðrar matvörur.
Verðhækkun á grænmeti og
ávöxtum er 55% frá árinu 1990 og
er það meira en tvöföld verð-
hækkun nokkurs annars vöru-
flokks. Að meðaltali hafa matvör-
ur hækkað um 13% í Noregi frá
árinu 1995 og er það mun meira
en í ESB-löndunum.
Kjötvörur hafa hækkað meira í
matvöruverslunum, eða í sumum
tilfellum lækkað minna, en verð
frá framleiðanda gefur til kynna.
Þetta á sérstaklega við um nauta-
og svínakjöt undanfarið ár, að því
er fram kemur í skýrslunni.
Landbúnaðarráðherra Noregs,
Bjarne Hakon Hanssen, segir í
samtali við Aftenposten að
NILF-skýrslan sýni að bændur
og slátrarar hafi gert sitt til að
lækka verð á kjöti til neytenda og
nú sé komið að matvörubúðunum.
Hanssen hefur óskað eftir ná-
kvæmari greiningu frá NILF og
m.a. að stofnunin athugi hvort ág-
óðinn fari til matvörubúðanna eða
matvælaiðnaðarins. Ráðherrann
leggur mikla áherslu á að Norð-
menn versli í Noregi og vill binda
enda á tíðar verslunarferðir
þeirra til Svíþjóðar, þar sem kjöt
er mun ódýrara. Verðlagseftirlit
verður gert virkara, að sögn ráð-
herrans, en að því er Aftenposten
greinir frá mun þó ekki koma til
lækkunar á virðisaukaskatti á
matvælum eins og vonast hafði
verið til. I staðinn mun ríkis-
stjórnin grípa til þess að greiða
jöfnunargjald sem mun lækka
verð á kjöti, en aðeins tímabundið
segir stjórnarandstaðan.
Gagnrýni á ráðherrann
úr ýmsum áttum
Nationen ræðir við skólastjóra
Norges Varehandelhoyskole, Per
Gunnar Rasmussen, sem snýst til
varnar fyrir gamla nemendur
sína, forstjóra stærstu matvöru-
verslanakeðjanna RIMI og Rema
1000. Hann segir að mikill hagn-
aður norskra verslanakeðja sé
ekki til kominn af sölu landbúnað-
arvara, heldur fremur af sölu öls,
vatns, sykurafurða, dagblaða og
tímarita. Ostur er að sögn Rasm-
ussen eina landbúnaðarvaran sem
skilar verslununum hagnaði en þó
sérstaklega innfluttur ostur.
Að mati Rasmussen er lækkun
á virðisaukaskatti á matvælum
eina leiðin til að lækka matvöru-
verð til neytenda. Hann telur
einnig að verð á landbúnaðarvör-
um til matvörubúðanna sé enn of
hátt.
I Aftenposten í gær kom fram
gagnrýni næringarfræðinga á
áherslu landbúnaðarráðherrans á
að lækka verð á kjöti. Þeir segja
Norðmenn nú þegar borða of
mikið kjöt, nær væri að gera ráð-
stafanir til að lækka verð á fiski
og grænmeti, sem hefur hækkað
mest undanfarinn áratug. Knut
Inge Klepp er prófessor í næring-
arfræði við Háskólann í Osló og
að hans mati er ríkisstjórnin á
rangri leið. „Með því að hvetja til
lækkunar á kjötvörum eykst
kjötneysla en neysla á fiski og
grænmeti minnkar. Afleiðingin af
breyttum neysluvenjum verður
dýrara heilbrigðiskerfi."
11,
•#
*•# »•# »•# »•# »•# »•# »•# «•# *•# ••# »•# «•# »•# «•# *•# ••# *•# »•# »•# »•# »•# *•# »•» «•#
__j*_____m------*-----*------*-----_*-----m------m—,---m------*------m------*------m-----m------m------m-----m s----m---:—m------m------m------m------m-----m—
0 %
É»?#|
0 %
0 %
0 %
0 %
0 m
»♦#
0 m
0 %
I
0 %
0 %
0 %
#
0 m
»•#
0 %
»?#
0 m
0 %
»?#
0 %
»♦#
0 %
0 %
0 %
Heilbrigð hreyfing að
Hlíðarenda sunnudaginn 17. september frá kl. 14.00 - 18.00
KHATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR
Kl. 14.00-14.20
Hátíðarstund í kapellu
Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði
Kl. 14.30-16.00
í stóra íþróttasalnum
• Börn og foreldrar spreyta sig í vítakeppni
• Handbolti - Stórstjörnur VALS sýna snilldartakta
• Fótbolti - Meistaraflokksmenn sýna knattleikni
• Körfubolti - Pétur, hæsti íslendingurinn, sýnir l\IBA-takta
Kl. 16.00-18.00
Skemmtidagskrá
• Kynnirer Jakob Frímann Magnússon
• Skrýtla og trúðurinn Barbara
• Fjölnir og Manda syngja og skemmta
• Felix og Gunnar syngja og sprella saman
• Hreimur úr hljómsveitinni „Land og synir” syngur
• Stefán Hilmarsson syngur og stjórnar fjöldasöng Valsmanna
• Hlaupahjólakeppni - Verðlaun
• Diskótek - Útvarpstöðin mono 87,7
Kl. 14.00-18.00
Efri hæð hússins
• Kökuhlaðborð og heitar pizzur, kaffi og gosdrykkir
• Spilað, teflt og spjallað saman
• Happdrætti
Kl. 14.00-18.00
Kynning f gamla íþróttasalnum
Allir velkomnir!
■ Iþróttavörur
' Holl matvara
• Vímulaus æska
■ Lýsi og vítamín
• Hjálp í viðlögum
• Heilbrigður lífstíll
- Tóbaksvarnanefnd - reyklaus æska
’ Tombóla hjá yngstu iðkendum í VAL
• Útivistarreglur, forvarnastarf lögreglunnar
- Saga Knattspyrnufélagsins VALS og framtíð þess
> Minjagripir - VALS-treyjur, sokkar, húfur, glös og tímarit
> Teikningar göngusvæða í Öskjuhlíð og Nauthólsvík,
í nágrenni Hlíðarenda
nmr
MJÓLKURSAMSALAN
fþró
ttir
■ark Þ
0U
MJÓLKURSAMLAQ KS
SAUÐÁRKRÓKI
Knattspyrnufélagið Valur að Hlíðarenda, sími 551 1134
Slökkvilið
höfuðborgarsvæðisins bs
í4
SÝNINGAKERFI NANOQ#
- * — - lifið er áskorun!
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 520 3000
www.sminor.is
!*•<
1»*'
* •
l**1
» »
1»*'
» •
'*'
» •
* •
1**1
» •
1**1
» •
1**1
» •
1**1
» •
i»*<
% •
i**'
» •
l**<
» •
i»*'
» •
*•'
**'
» •
I**'
» •
l**'
» •
l**'
» •
**'
i»*
» •
»*
» •
*»
*•* *** *•* *•* *•* *•* *** *•* *•* *•* *•* *•* *•* *•* *•* *•* *•* *•* *•* *•* *•* *** *** *•*
» •______%-M_______________»_#______k_<t_____%-M______5L-Æ_______________________%-M.______________%-X-_____%-M______Ss-a.____%-M-----%-M------%-M------%-M------%-M------%-M------%-M------%-M------%-M------%-M—