Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 69 MESSUR Á MORGUN Bústaðakirkja Guðspjall dagsins: Miskunnsami ________samverjinn.____________ (Lúk, 10.) (Lúk. 10.) ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Upphaf vetrar- starfs. Barnamessa kl. 11:00. Tón- listarstjórn í umsjá Pálma J. Sigur- hjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guösþjónusta kl. 11:00. Orgelleikari Guðný Einar- sdóttir. Sr. Hjalti Guðmundsson. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 13:00 T um- sjá Bolla P. Bollasonar. Guðsþjónustan markar upphaf barna- og unglingastarfs í kirkjunni eftir sumarleyfi. Æðruleysismessa kl. 20:30. Prestar sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Karl V. Matthías- son. Bræðrabandið, Anna Sigríður Helgadóttir og Þorvaldur Halldórsson leiðaítónlistog söng. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Sigurpáll Óskar- sson. Organisti Kjartan Ólafsson. Fé- lagfyrn/erandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarfiö hefst í dag kl. 11:00. Nýtt efni, fjöl- breytt dagskrá. Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Kvöldmessa kl. 20:00. Einfalt form, kyrrð og hlýja. Kaffisopi eftir messu. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11:00. Upphaf barna- starfsins. Barna- og unglingakór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Bjarn- eyjar IngibjargarGunnlaugsdóttur. Sr. Siguröur Pálsson og sr. Jón D. Hró- bjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Helga Soffía Kon- ráösdóttir, Pétur Björgvin Þorsteins- son, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Einsöngur Signý Sæ- mundsdóttir, sópran. Organisti Doug- las A. Brotchie. Eftir messu afhendir Kvenfélagið flygil til notkunar í safn- aöarheimilinu og hann tekinn í notk- un. Kaffiveitingar. Sr. Tómas Sveins- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kirkjudagur Lang- holtssafnaðar. Hátíöarmessa kl. 11:00. Dr. Sigurður Árni Þóröarson, prestur og verkefnisstjóri á biskups- stofu, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti og djákna. Kór Langholtskirkju syngur. Hljóöfæra- leikur. Organisti og kórstjóri Jón Stef- ðnsson. Barnastarfið hefst í safnað- arheimilinu kl. 11:00. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir, guðfræðingur. Kaffiveitingar eftir messu t umsjón kvenfélagsins (kr. 500). LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug- arneskirkju syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Hrund Þórarins- dóttir stýrir sunnudagaskólanum ásamt sínu fólki. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Fermingarfjölskyldur vetrar- ins sérstaklega boðnarvelkomnarog kallaöar til fundar að messu lokinni. Messukaffi. Messa kl 13:00 í dag- vistarsalnum Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson og Margrét Scheving syngja, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil. Guðrún K. Þórsdóttir, djákni, og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Barna- starfið hefst við guösþjónustuna í kirkjunni en svo fara börnin, bæði eldri ogyngri, til sinna starfa I safnað- arheimili kirkjunnar. Boöiö verður upp á starf fyrir 8-9 ára á sama tíma eins og undanfarin ár. Safnaðarheim- iliö eropiðfrá kl. 10:00. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón usta kl. 11:00. Núna byrjar barna- starfið í kirkjunni okkar aftur eftir skemmtilegt sumar. Sunnudagaskól- inn hefurgöngu sína og eru börnin og foreldrar sérstaklega boöin velkom- in. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédik- ar og sr. Siguröur Grétar Helgason bjónarfyriraltari. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Messa í norsku sjó- mannakirkjunni sunnud. 17. sept. kl. 14:00. Ólafur Skúlason biskup setur sr. Skúla S. Ólafsson inn í embætti prests meöal íslendinga í Svíþjóð. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Birgir Ásgeirsson þjóna fýrir altari. íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Organisti Tuula Jóhannesson. ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN ( Noregi: Fjölskylduguðsþjónusta í Osló, Amer- ísku kirkjunni Fritzner g. 15 kl. 14. Börnin koma fram og aðstoða við prédikun. Efni sunnudagaskólans í vetur verður kynnt. Kórinn leiðirsafn- aöarsöng. Innritun fermingarbarna að guðsþjónustunni lokinni. Kirkjuk- affl í safnaðarheimilinu. Sigrún Ósk- arsdóttir. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barnasamvera á sama tíma í kirkju og safnaöar- heimili. Eftir messu förum við saman og gefum öndunum við Tjörnina brauð. Allir velkomnir. Safnaðar- prestur. REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI EYSTRA: Sameiginleg guðsþjónusta allra safnaða í Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra viö upphaf vetrarstarfs verður haldin í Digraneskirkju sunnu- daginn 17. september og hefst kl. 20.30. Guðsþjónustan er í umsjá Héraðsnefndar prófastsdæmisins og presta Digraneskirkju. Beðið fyrir vetrarstarfinu. Kaffiveitingar eftir messu. Prófastur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Upphaf sunnudagaskólans. Foreldrar, afar og ömmur boðin hjart- anlega velkomin með börnunum. Nýtt og spennandi efni I vetur. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Hátíöarmessa kl. 14. Við þessa messu lætur Daníel Jónasson formlega af störfum eftir 28 ára þjónustu sem organisti. Inga J. Backman syngur stólvers. Kaffi- samsæti að messu lokinni. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestursr. GunnarSigurjónsson. Org- anisti: Bjarni Jónatansson. A-hópur: Sunnudagaskóli í kapellu. Umsjón: Þórunn Arnardóttir. Prestur sr. Magn- ús B. Björnsson. Léttur málsveröur að lokinni messu. Kl. 20.30. Sameig- inleg guðsþjónusta allra safnaða í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra við upphaf vetrarstarfs. Guösþjónustan er í umsjá Héraðsnefndar prófasts- dæmisins og presta Digraneskirkju. Beöiö fyrir vetrarstarfinu. Kafflveit- ingareftirmessu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf hefst. Umsjón: Margrét Ó. Magnús- dóttir. Prestur: Sr. Guömundur Karl Ágústsson. Organisti: Peter Maté. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. KórGrafar- vogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 á neðri hæð. Prestur sr. Sig- uröur Arnarson. Umsjón: Helga Stur- laugsdóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organ- isti: Smári Ólason. Barnaguðsþjón- usta i kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag ki. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 11:00. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti: Guó- mundur Ómar Óskarsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sögur, fræðsla og mikill söngur. Allirfá bók og Ifmmiða. Guðs- þjónusta kl. 11:00. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Lofgjörð og fræðsla fyrir börn og fullorðna. Sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitnis- buröir og fýrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu samkoma kl. 11. Michael Cotton þrédikar. Samkoma kl. 20. Michael Cotton prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. KEFAS: Laugard.: Samkoma kl. 14. Gestaprédikari Ray McGraw. Þri.: Bænastund kl. 20.30. Miö.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Föst.: Bænastund ungafólks- ins kl. 19.30. Allir hjartanlega vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Steinþór Þórðarson um prédikun og biblíufræðslu. Ný lof- gjörðarsveit. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörö og tilbeiðsla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauösbrotning kl. 11. Ræöumaöur Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaöur Vörður L. Traustason. Barnakirkja fyr- ir 1-9 ára meðan á samkomu stend- ur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13 laugardagsskóli. Sunnudag kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræöissam- koma í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst. Kafteinn Miriam Óskar- sdóttir talar. Mánudag kl. 15: Heim- ilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam koma kl. 17. Vitnisburöir Orri Freyr Oddsson. Afríkufarar segja frá nýlegri ferð sinni til Kenýa. Ræða sr. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík. Mikill söngur. Fundir fyrir börnin meðan samkoman stendur yfir. Allir hjartanlega vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30 (biskupar Norð- urlanda). Eftir messu veröur afhjúp- aður minnisvarði f. St. Jósefssystur á lóðinni fýrir framan kirkjuna. Messa kl. 14.00. Kl. 18.00: messa á ensku- .Virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Laugar- dag: messa kl. 18.30 á ensku. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 10.30. Miðvikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 8.30. Laugar- dag ogvirka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laugar- dag ogvirkadaga: Messa kl. 18.30. Isafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9, Flateyri: Laugardag 16. september: messa kl. 18.00. Laugardag 16. september: pílagrím- ar koma frá Bolungarvík og Suðureyri til Jóhannesarkapellu, þar verður messa í tilefni fagnaðarárs kl. 21.00. Sunnudag 17. september: Jó- hannesarkapella: messa kl. 11.00. Þingeyri: Mánudagur 18. septem- ber: Messa kl. 18.00. Laugardagur 23. september: Pílagrímar koma frá Hnífsdal, Súðavík og ísafiröi til Jó- hannesarkapellu, en þar verður messa í tilefni fagnaðarárs kl. 21.00. Akureyri - Péturskirkja - Hrafnagils- stræti 2: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 fyrsta barnaguðsþjónusta haustsins. Nýir söngvar og nýtt efni í sunnudagaskólanum. Fjölmennum til að eiga góða stund f húsi guðs. Kl. 14 guðsþjónusta með skírn. Athugið breyttan messutíma. Kaffisoþi á eftir í safnaöarheimilinu. Kl. 20.30 æsku- lýösfundur í umsjón Óla Jóa og sam- starfsmanna hans. Þeim leggstalltaf eitthvað til. STAFKIRKJAN á Heimaey: Kirkjan verður opin til sýnis laugardaginn 16. september kl. 11-12 og sunnudag kl. 13-14. Auk þess er hægt aö biðja um skoöunartíma fyrir hópa hjá um- sjónarmanni í síma 866-9955. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiða söng. Organisti er Natalía Chow. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Sunnudagaskólastarf hefst í Strandbergi og Hvaleyrarskóla kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna samkoma kl. 11. Fyrsta barnasam- koma vetrarins. Börnin fá bækur og myndirtil að nota í vetur. Umsjón Sig- ríöur Kristín Helgadóttir. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 20.30. Kirkjukór Njarð- víkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guösjjjónusta T kirkjunni eða Kaþellu vonarinnar kl. 11 árd. Prestur sr. ÓlafurOddur Jóns- son. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti EinarÖrn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudag til föstudags kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: HNLFÍ - Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnar- sson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Fermingarbörn mæti og skrái sig til fræðslu. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudaga- skóli kl. 13. Messa kl. 14. Fermingar- börn mæti og skrái sig til fræðslu. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organisti Julian Hewlett. Mánudagur: Kyrröarstund kl. 18. Sóknarprestur. FRÉTTIR Varað við hlaupa- hjólum FRÁ því í byrjun september hafa margir foreldrar haft samband við Árvekni (Átaks- verkefni um slysavarnir barna og unglinga) og lýst yfir áhyggjum vegna þess hversu fá börn nota hlífðarbúnað á hlaupahjólum. I fréttatilkynningu frá Her- dísi L. Storgaard, fram- kvæmdastjóra Árvekni, segir: „Mikilvægt er að börnin séu ekki á hlaupahjólum eftir að dimmt er orðið. Ekki má vera á hlaupahjóli á umferðargötu. Öruggast er að vera á hlaupa- hjólum á góðum gangstéttum eða malbikuðum svæðum. Mikilvægt er að börnin noti hjólreiðahjálm, olnbogahlífar, hnéhlífar og úlnliðshlífar. Þessi búnaður getur komið í veg fyrir alvarlega áverka falli barnið af hjólinu,“ segir í tilkynningunni. „Þess má geta að hlaupa- hjólin eru jafnvinsæl í Banda- ríkjunum og hafa yfirvöld sent út upplýsingar um fjölda slysa. Frá því í maí sl. hefur komum á slysadeildir vegna hlaupahjóla fjölgað um 700%. I ágúst einum slösuðust 4.000 börn. Frá því í ársbyrjun hafa 9.400 börn verið meðhöndluð á slysadeildum. Yfir 90% barnanna sem hafa slasast eru undir 15 ára aldri. Flest urðu slysin þegar börnin féllu af hjólunum. 29% áverkanna voru liðhlaup eða brot á handleggjum og hönd- um.“ Kynningar- fundur á vetrarstarfi Lífssýnar LÍFSSÝN, samtök til sjálfsþekking- ar, eru að hefja vetrarstarf sitt. Lífs- sýnarskólinn verður með breyttu sniði í vetur og mun skiptast í tvo hluta. Fyrri hlutinn verður frá 20. september til 17. janúar. Hluti skól- ans verður frá 7. febrúar til 26. maí 2001 þar sem boðið verður upp á fjög- ur námskeið í Shamanisma. Seinni hlutinn er opinn fyrir byijendur jafnt sem lengra komna en sérstaklega kjörinn íyrir þá sem lokið hafa vetr- amámskeiði Lífssýnar á undaníom- um ámm. Leiðbeinandi er Erla Stef- ánsdóttir. Félagsfundir em haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðai- þar sem ýmsir fyrirlesarar koma fram með fræðslu og skemmtun. Á fyrsta fé- lagsfundinum 3. október verður Erla Stefánsdóttir sjáandi með fyrsta er- indi vetrarins og mun hún fjalla um tímann í víðu samhengi. Hugleiðslur verða kl. 19.45 áundan félagsfundum. Kynningarfundur um Lífssýnar- skólann verður haldinn mánudaginn 18. september kl. 20.30 í Boholti 4, 4.hæð (gengið inn að ofanverðu). ------M-*------ Fyrirlestur um jafnrétti FRÚ Ulla Koch, jafnréttisráðgjafi Kaupmannahafnar, heldur fyrirlest- ur kl. 16.30 18. september í Tjarnar- sal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Ligestillingsarbejde ved ártusun- dskiftet" eða „Jafnréttisstarf við ár- þúsundamót“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.