Morgunblaðið - 16.09.2000, Side 69

Morgunblaðið - 16.09.2000, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 69 MESSUR Á MORGUN Bústaðakirkja Guðspjall dagsins: Miskunnsami ________samverjinn.____________ (Lúk, 10.) (Lúk. 10.) ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Upphaf vetrar- starfs. Barnamessa kl. 11:00. Tón- listarstjórn í umsjá Pálma J. Sigur- hjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guösþjónusta kl. 11:00. Orgelleikari Guðný Einar- sdóttir. Sr. Hjalti Guðmundsson. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 13:00 T um- sjá Bolla P. Bollasonar. Guðsþjónustan markar upphaf barna- og unglingastarfs í kirkjunni eftir sumarleyfi. Æðruleysismessa kl. 20:30. Prestar sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Karl V. Matthías- son. Bræðrabandið, Anna Sigríður Helgadóttir og Þorvaldur Halldórsson leiðaítónlistog söng. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Sigurpáll Óskar- sson. Organisti Kjartan Ólafsson. Fé- lagfyrn/erandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarfiö hefst í dag kl. 11:00. Nýtt efni, fjöl- breytt dagskrá. Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Kvöldmessa kl. 20:00. Einfalt form, kyrrð og hlýja. Kaffisopi eftir messu. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11:00. Upphaf barna- starfsins. Barna- og unglingakór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Bjarn- eyjar IngibjargarGunnlaugsdóttur. Sr. Siguröur Pálsson og sr. Jón D. Hró- bjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Helga Soffía Kon- ráösdóttir, Pétur Björgvin Þorsteins- son, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Einsöngur Signý Sæ- mundsdóttir, sópran. Organisti Doug- las A. Brotchie. Eftir messu afhendir Kvenfélagið flygil til notkunar í safn- aöarheimilinu og hann tekinn í notk- un. Kaffiveitingar. Sr. Tómas Sveins- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kirkjudagur Lang- holtssafnaðar. Hátíöarmessa kl. 11:00. Dr. Sigurður Árni Þóröarson, prestur og verkefnisstjóri á biskups- stofu, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti og djákna. Kór Langholtskirkju syngur. Hljóöfæra- leikur. Organisti og kórstjóri Jón Stef- ðnsson. Barnastarfið hefst í safnað- arheimilinu kl. 11:00. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir, guðfræðingur. Kaffiveitingar eftir messu t umsjón kvenfélagsins (kr. 500). LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug- arneskirkju syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Hrund Þórarins- dóttir stýrir sunnudagaskólanum ásamt sínu fólki. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Fermingarfjölskyldur vetrar- ins sérstaklega boðnarvelkomnarog kallaöar til fundar að messu lokinni. Messukaffi. Messa kl 13:00 í dag- vistarsalnum Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson og Margrét Scheving syngja, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil. Guðrún K. Þórsdóttir, djákni, og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Barna- starfið hefst við guösþjónustuna í kirkjunni en svo fara börnin, bæði eldri ogyngri, til sinna starfa I safnað- arheimili kirkjunnar. Boöiö verður upp á starf fyrir 8-9 ára á sama tíma eins og undanfarin ár. Safnaðarheim- iliö eropiðfrá kl. 10:00. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón usta kl. 11:00. Núna byrjar barna- starfið í kirkjunni okkar aftur eftir skemmtilegt sumar. Sunnudagaskól- inn hefurgöngu sína og eru börnin og foreldrar sérstaklega boöin velkom- in. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédik- ar og sr. Siguröur Grétar Helgason bjónarfyriraltari. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Messa í norsku sjó- mannakirkjunni sunnud. 17. sept. kl. 14:00. Ólafur Skúlason biskup setur sr. Skúla S. Ólafsson inn í embætti prests meöal íslendinga í Svíþjóð. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Birgir Ásgeirsson þjóna fýrir altari. íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Organisti Tuula Jóhannesson. ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN ( Noregi: Fjölskylduguðsþjónusta í Osló, Amer- ísku kirkjunni Fritzner g. 15 kl. 14. Börnin koma fram og aðstoða við prédikun. Efni sunnudagaskólans í vetur verður kynnt. Kórinn leiðirsafn- aöarsöng. Innritun fermingarbarna að guðsþjónustunni lokinni. Kirkjuk- affl í safnaðarheimilinu. Sigrún Ósk- arsdóttir. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barnasamvera á sama tíma í kirkju og safnaöar- heimili. Eftir messu förum við saman og gefum öndunum við Tjörnina brauð. Allir velkomnir. Safnaðar- prestur. REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI EYSTRA: Sameiginleg guðsþjónusta allra safnaða í Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra viö upphaf vetrarstarfs verður haldin í Digraneskirkju sunnu- daginn 17. september og hefst kl. 20.30. Guðsþjónustan er í umsjá Héraðsnefndar prófastsdæmisins og presta Digraneskirkju. Beðið fyrir vetrarstarfinu. Kaffiveitingar eftir messu. Prófastur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Upphaf sunnudagaskólans. Foreldrar, afar og ömmur boðin hjart- anlega velkomin með börnunum. Nýtt og spennandi efni I vetur. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Hátíöarmessa kl. 14. Við þessa messu lætur Daníel Jónasson formlega af störfum eftir 28 ára þjónustu sem organisti. Inga J. Backman syngur stólvers. Kaffi- samsæti að messu lokinni. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestursr. GunnarSigurjónsson. Org- anisti: Bjarni Jónatansson. A-hópur: Sunnudagaskóli í kapellu. Umsjón: Þórunn Arnardóttir. Prestur sr. Magn- ús B. Björnsson. Léttur málsveröur að lokinni messu. Kl. 20.30. Sameig- inleg guðsþjónusta allra safnaða í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra við upphaf vetrarstarfs. Guösþjónustan er í umsjá Héraðsnefndar prófasts- dæmisins og presta Digraneskirkju. Beöiö fyrir vetrarstarfinu. Kafflveit- ingareftirmessu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf hefst. Umsjón: Margrét Ó. Magnús- dóttir. Prestur: Sr. Guömundur Karl Ágústsson. Organisti: Peter Maté. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. KórGrafar- vogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 á neðri hæð. Prestur sr. Sig- uröur Arnarson. Umsjón: Helga Stur- laugsdóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organ- isti: Smári Ólason. Barnaguðsþjón- usta i kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag ki. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 11:00. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti: Guó- mundur Ómar Óskarsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sögur, fræðsla og mikill söngur. Allirfá bók og Ifmmiða. Guðs- þjónusta kl. 11:00. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Lofgjörð og fræðsla fyrir börn og fullorðna. Sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitnis- buröir og fýrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu samkoma kl. 11. Michael Cotton þrédikar. Samkoma kl. 20. Michael Cotton prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. KEFAS: Laugard.: Samkoma kl. 14. Gestaprédikari Ray McGraw. Þri.: Bænastund kl. 20.30. Miö.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Föst.: Bænastund ungafólks- ins kl. 19.30. Allir hjartanlega vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Steinþór Þórðarson um prédikun og biblíufræðslu. Ný lof- gjörðarsveit. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörö og tilbeiðsla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauösbrotning kl. 11. Ræöumaöur Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaöur Vörður L. Traustason. Barnakirkja fyr- ir 1-9 ára meðan á samkomu stend- ur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13 laugardagsskóli. Sunnudag kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræöissam- koma í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst. Kafteinn Miriam Óskar- sdóttir talar. Mánudag kl. 15: Heim- ilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam koma kl. 17. Vitnisburöir Orri Freyr Oddsson. Afríkufarar segja frá nýlegri ferð sinni til Kenýa. Ræða sr. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík. Mikill söngur. Fundir fyrir börnin meðan samkoman stendur yfir. Allir hjartanlega vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30 (biskupar Norð- urlanda). Eftir messu veröur afhjúp- aður minnisvarði f. St. Jósefssystur á lóðinni fýrir framan kirkjuna. Messa kl. 14.00. Kl. 18.00: messa á ensku- .Virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Laugar- dag: messa kl. 18.30 á ensku. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 10.30. Miðvikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 8.30. Laugar- dag ogvirka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laugar- dag ogvirkadaga: Messa kl. 18.30. Isafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9, Flateyri: Laugardag 16. september: messa kl. 18.00. Laugardag 16. september: pílagrím- ar koma frá Bolungarvík og Suðureyri til Jóhannesarkapellu, þar verður messa í tilefni fagnaðarárs kl. 21.00. Sunnudag 17. september: Jó- hannesarkapella: messa kl. 11.00. Þingeyri: Mánudagur 18. septem- ber: Messa kl. 18.00. Laugardagur 23. september: Pílagrímar koma frá Hnífsdal, Súðavík og ísafiröi til Jó- hannesarkapellu, en þar verður messa í tilefni fagnaðarárs kl. 21.00. Akureyri - Péturskirkja - Hrafnagils- stræti 2: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 fyrsta barnaguðsþjónusta haustsins. Nýir söngvar og nýtt efni í sunnudagaskólanum. Fjölmennum til að eiga góða stund f húsi guðs. Kl. 14 guðsþjónusta með skírn. Athugið breyttan messutíma. Kaffisoþi á eftir í safnaöarheimilinu. Kl. 20.30 æsku- lýösfundur í umsjón Óla Jóa og sam- starfsmanna hans. Þeim leggstalltaf eitthvað til. STAFKIRKJAN á Heimaey: Kirkjan verður opin til sýnis laugardaginn 16. september kl. 11-12 og sunnudag kl. 13-14. Auk þess er hægt aö biðja um skoöunartíma fyrir hópa hjá um- sjónarmanni í síma 866-9955. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiða söng. Organisti er Natalía Chow. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Sunnudagaskólastarf hefst í Strandbergi og Hvaleyrarskóla kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna samkoma kl. 11. Fyrsta barnasam- koma vetrarins. Börnin fá bækur og myndirtil að nota í vetur. Umsjón Sig- ríöur Kristín Helgadóttir. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 20.30. Kirkjukór Njarð- víkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guösjjjónusta T kirkjunni eða Kaþellu vonarinnar kl. 11 árd. Prestur sr. ÓlafurOddur Jóns- son. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti EinarÖrn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudag til föstudags kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: HNLFÍ - Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnar- sson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Fermingarbörn mæti og skrái sig til fræðslu. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudaga- skóli kl. 13. Messa kl. 14. Fermingar- börn mæti og skrái sig til fræðslu. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organisti Julian Hewlett. Mánudagur: Kyrröarstund kl. 18. Sóknarprestur. FRÉTTIR Varað við hlaupa- hjólum FRÁ því í byrjun september hafa margir foreldrar haft samband við Árvekni (Átaks- verkefni um slysavarnir barna og unglinga) og lýst yfir áhyggjum vegna þess hversu fá börn nota hlífðarbúnað á hlaupahjólum. I fréttatilkynningu frá Her- dísi L. Storgaard, fram- kvæmdastjóra Árvekni, segir: „Mikilvægt er að börnin séu ekki á hlaupahjólum eftir að dimmt er orðið. Ekki má vera á hlaupahjóli á umferðargötu. Öruggast er að vera á hlaupa- hjólum á góðum gangstéttum eða malbikuðum svæðum. Mikilvægt er að börnin noti hjólreiðahjálm, olnbogahlífar, hnéhlífar og úlnliðshlífar. Þessi búnaður getur komið í veg fyrir alvarlega áverka falli barnið af hjólinu,“ segir í tilkynningunni. „Þess má geta að hlaupa- hjólin eru jafnvinsæl í Banda- ríkjunum og hafa yfirvöld sent út upplýsingar um fjölda slysa. Frá því í maí sl. hefur komum á slysadeildir vegna hlaupahjóla fjölgað um 700%. I ágúst einum slösuðust 4.000 börn. Frá því í ársbyrjun hafa 9.400 börn verið meðhöndluð á slysadeildum. Yfir 90% barnanna sem hafa slasast eru undir 15 ára aldri. Flest urðu slysin þegar börnin féllu af hjólunum. 29% áverkanna voru liðhlaup eða brot á handleggjum og hönd- um.“ Kynningar- fundur á vetrarstarfi Lífssýnar LÍFSSÝN, samtök til sjálfsþekking- ar, eru að hefja vetrarstarf sitt. Lífs- sýnarskólinn verður með breyttu sniði í vetur og mun skiptast í tvo hluta. Fyrri hlutinn verður frá 20. september til 17. janúar. Hluti skól- ans verður frá 7. febrúar til 26. maí 2001 þar sem boðið verður upp á fjög- ur námskeið í Shamanisma. Seinni hlutinn er opinn fyrir byijendur jafnt sem lengra komna en sérstaklega kjörinn íyrir þá sem lokið hafa vetr- amámskeiði Lífssýnar á undaníom- um ámm. Leiðbeinandi er Erla Stef- ánsdóttir. Félagsfundir em haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðai- þar sem ýmsir fyrirlesarar koma fram með fræðslu og skemmtun. Á fyrsta fé- lagsfundinum 3. október verður Erla Stefánsdóttir sjáandi með fyrsta er- indi vetrarins og mun hún fjalla um tímann í víðu samhengi. Hugleiðslur verða kl. 19.45 áundan félagsfundum. Kynningarfundur um Lífssýnar- skólann verður haldinn mánudaginn 18. september kl. 20.30 í Boholti 4, 4.hæð (gengið inn að ofanverðu). ------M-*------ Fyrirlestur um jafnrétti FRÚ Ulla Koch, jafnréttisráðgjafi Kaupmannahafnar, heldur fyrirlest- ur kl. 16.30 18. september í Tjarnar- sal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Ligestillingsarbejde ved ártusun- dskiftet" eða „Jafnréttisstarf við ár- þúsundamót“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.