Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.09.2000, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ I kjólinnfyrirjólin Er jólakjóllinn oröinn of þröngur? Nú er tækiferið til að ná af sér auka- kílðunum og koma sér f kjólinn fyrir jólin. Um teið verður lífið léttara og skemmtilegra. Á þessu námskeiði er lögð áhersla á fræðslu, góðan anda og mikið aðhald. Tímarnir eru mjög fjölbreyttir og kennarar námskeiðanna eru allir menntaðir í heilbrigðisvísindum eða þjálfunarfræðum. 3 fastir tímar í viku og frjáls aðgangur að silfarstöðvum. Hin frábæra bók Ólafs G. Sæmunds- sonar, Lífsþróttur, er innifalin í nám- skeiðsgjaldi. Kennarar: Gígja Þórðardóttir, Unnur Pálsdóttir, Fjóla Þorsteinsdóttir og Melkorka Á. Kvaran. Boðið er upp á námskeiðið í Ptanet Pump, Planet Sport og Heilsuskóla Planet Pulse Skipholti soa. Skráning í síma 588 1700 VIÐSKIPTI Ný stjórn Viðskiptaháskólans á Bifröst ásamt rektor. Frá vinstri: Tryggvi Jónsson, aðstoðarforstjóri Baugs, Ár- mann Þorvaldsson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Kaupþings, Hreggviður Jónsson, forstjóri Stöðvar 2, Runólfur Ágústsson, rektor, Guðjón Auðunsson, framkvæmdastjóri Landsteina, stjórnarformaður Háskólastjómar og Hans- ína B. Einarsdóttir, forstjóri Skrefs fyrir skref, sem er varamaður Páls Ingólfssona, fjármálastjóra Þorbjarnar. Ný stjórn Viðskiptaháskólans á Bifröst NÝ stjórn hefur verið skipuð fyrir Viðskiptaháskólann á Bifröst. í henni sitja Guðjón Auðunsson, Land- steinum ísland, frá NSS-Holl- vinasamtökum sem er stjórnarfor- maður, Armann Þorvaldsson, Kaup- þingi (fulltrúi Samtaka fjármála- fyrirtækja) og Tryggvi Jónsson, Baugi (fulltrúi Samtaka verslunar og þjónustu) frá Samtökum atvinnulífs- ins, Hreggviður Jónsson, Stöð 2, frá Háskólaráði Viðskiptaháskólans og Páll Ingólfsson, frá fyrirtækinu Þor- bimi, fulltrúi menntamálaráðherra. Hlutverk háskólastjómar er að standa vörð um hlutverk háskólans og gæta þess að starfsemi hans þjóni settum markmiðum. Stjómin ber ábyrgð á rekstri, fjárhag og eignum háskólans. Stjóminni er ætlað að styrkja enn frekar tengsl skólans við viðskipta- og atvinnulíf en á það legg- ur háskólinn sérstaka áherslu í kennslu, rannsóknum og öllu starfi. Á fyrsta fundi sínum samþykkti stjórnin nýja stefnu Viðskiptaháskól- ans undir kjörorðunum „Háskóli á nýiri öld“, en með henni skilgreinir háskólinn sig sem alhliða viðskipta- háskóla með áherslu á gæði í kennslu og persónulega þjónustu við nem- endur. Háskólinn skilgreinir jafn- framt nemendur sína sem viðskipta- vini og stefnir á að skapa þeim samkeppnisyfirburði á vinnumarkaði að námi loknu. Viðskiptaháskólinn telur að at- vinnurekstur og viðskipti séu drif- kraftar velferðarþjóðfélagsins. Hann vill efla mannauð og auka arðsemi í íslensku atvinnulífi með betri mennt- un og öflugum rannsóknum sem færa þjóðarbúinu efnahagslegan ávinning. Þannig vill Viðskiptaháskólinn á Bifröst efla samfélagið í heild. Works öfítnlr.iiíj sk»pTIB' 'Nokia Benni Mættu í BT Skeifunni í dagognækkiþérírísa kaupauka með uppítökubíl frá Bílabúð Benna! / w- kaupi bílinn og _ . . CIHlb BJPE5 ViVail ■ kaupbæti! 7 daga skiptréttur: Hægt er aö skipta bílnum fyrir jafndýran bíl eða upp í dýrari. 4 mismundani kaupaukar eru i boði eftir kaupverði bílsins. Auk þess fá 100 fyrstu aukabónus eftir því hvar þeir eru í röðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.