Morgunblaðið - 16.09.2000, Side 22

Morgunblaðið - 16.09.2000, Side 22
22 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ I kjólinnfyrirjólin Er jólakjóllinn oröinn of þröngur? Nú er tækiferið til að ná af sér auka- kílðunum og koma sér f kjólinn fyrir jólin. Um teið verður lífið léttara og skemmtilegra. Á þessu námskeiði er lögð áhersla á fræðslu, góðan anda og mikið aðhald. Tímarnir eru mjög fjölbreyttir og kennarar námskeiðanna eru allir menntaðir í heilbrigðisvísindum eða þjálfunarfræðum. 3 fastir tímar í viku og frjáls aðgangur að silfarstöðvum. Hin frábæra bók Ólafs G. Sæmunds- sonar, Lífsþróttur, er innifalin í nám- skeiðsgjaldi. Kennarar: Gígja Þórðardóttir, Unnur Pálsdóttir, Fjóla Þorsteinsdóttir og Melkorka Á. Kvaran. Boðið er upp á námskeiðið í Ptanet Pump, Planet Sport og Heilsuskóla Planet Pulse Skipholti soa. Skráning í síma 588 1700 VIÐSKIPTI Ný stjórn Viðskiptaháskólans á Bifröst ásamt rektor. Frá vinstri: Tryggvi Jónsson, aðstoðarforstjóri Baugs, Ár- mann Þorvaldsson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Kaupþings, Hreggviður Jónsson, forstjóri Stöðvar 2, Runólfur Ágústsson, rektor, Guðjón Auðunsson, framkvæmdastjóri Landsteina, stjórnarformaður Háskólastjómar og Hans- ína B. Einarsdóttir, forstjóri Skrefs fyrir skref, sem er varamaður Páls Ingólfssona, fjármálastjóra Þorbjarnar. Ný stjórn Viðskiptaháskólans á Bifröst NÝ stjórn hefur verið skipuð fyrir Viðskiptaháskólann á Bifröst. í henni sitja Guðjón Auðunsson, Land- steinum ísland, frá NSS-Holl- vinasamtökum sem er stjórnarfor- maður, Armann Þorvaldsson, Kaup- þingi (fulltrúi Samtaka fjármála- fyrirtækja) og Tryggvi Jónsson, Baugi (fulltrúi Samtaka verslunar og þjónustu) frá Samtökum atvinnulífs- ins, Hreggviður Jónsson, Stöð 2, frá Háskólaráði Viðskiptaháskólans og Páll Ingólfsson, frá fyrirtækinu Þor- bimi, fulltrúi menntamálaráðherra. Hlutverk háskólastjómar er að standa vörð um hlutverk háskólans og gæta þess að starfsemi hans þjóni settum markmiðum. Stjómin ber ábyrgð á rekstri, fjárhag og eignum háskólans. Stjóminni er ætlað að styrkja enn frekar tengsl skólans við viðskipta- og atvinnulíf en á það legg- ur háskólinn sérstaka áherslu í kennslu, rannsóknum og öllu starfi. Á fyrsta fundi sínum samþykkti stjórnin nýja stefnu Viðskiptaháskól- ans undir kjörorðunum „Háskóli á nýiri öld“, en með henni skilgreinir háskólinn sig sem alhliða viðskipta- háskóla með áherslu á gæði í kennslu og persónulega þjónustu við nem- endur. Háskólinn skilgreinir jafn- framt nemendur sína sem viðskipta- vini og stefnir á að skapa þeim samkeppnisyfirburði á vinnumarkaði að námi loknu. Viðskiptaháskólinn telur að at- vinnurekstur og viðskipti séu drif- kraftar velferðarþjóðfélagsins. Hann vill efla mannauð og auka arðsemi í íslensku atvinnulífi með betri mennt- un og öflugum rannsóknum sem færa þjóðarbúinu efnahagslegan ávinning. Þannig vill Viðskiptaháskólinn á Bifröst efla samfélagið í heild. Works öfítnlr.iiíj sk»pTIB' 'Nokia Benni Mættu í BT Skeifunni í dagognækkiþérírísa kaupauka með uppítökubíl frá Bílabúð Benna! / w- kaupi bílinn og _ . . CIHlb BJPE5 ViVail ■ kaupbæti! 7 daga skiptréttur: Hægt er aö skipta bílnum fyrir jafndýran bíl eða upp í dýrari. 4 mismundani kaupaukar eru i boði eftir kaupverði bílsins. Auk þess fá 100 fyrstu aukabónus eftir því hvar þeir eru í röðinni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.