Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 37 LISTIR Atakamikil yfírheyrsla KVIKMYIVPIR H á s k () I a b í 6 Grunaður- „Under Suspicion“ ★ ★% Leikstjóri: Stephen Hopkins. Handrit: Tom Provorst og Peter Iliff, byggt á myndinni „Garde a vue“ og bókinni Brainwash. Kvikmyndataka: Peter Levy. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Morgan Freeman, Thomas Jane og Monicac Bellucci. 2000. BANDARÍSKA bíómyndin Grun- aður eða „Under Suspicion" er fram- leidd af þeim Gene Hackman og Morgan Freeman og þeir fara með tvö helstu hlutverkin. Mjög mæðir á þeim báðum því myndin er lýsing á yfirheyrslu, tveggja manna tali þar sem tilfinningar blossa og átök eiga sér stað, en þeir standa sig báðir vel og má segja að þeir drífi þessa mynd áfram. Er auðvelt að sjá hvers vegna þeir hafa tekið þátt. Myndin býður upp á skemmtileg leikræn tilþrif og að mörgu leyti óvenjulega upp- byggða spennusögu. Hún segir frá því þegar mikils- FYRIRLESTUR Hans Christian Dany sem var á dagskrá í gær, mánu- dag, frestaðist til miðvikudags, og verður á sama stað og sama tíma. MARCLA Celsor heldur fyrirlestur í Listaháskólanum, Skipholti 1 í stofu 113, á miðvikudag, 20. september, kl. 12.45. Marcia Celson er leirlistarmaður og prófessor emeritus við Montana State University í Bandaríkjunum. Hún hefur ferðast víða og dvalið m.a. í Kanada, Spáni, Uzbekistan og Lit- háen. Einnig hefur hún hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín. Marcia starfar nú við tímaritið Ceramics Monthly Magazine og hefur einnig verið í stjóm National Council of Education of Ceramic Arts (NCECA) í Bandaríkjunum. Marcia dvelui' um þessar mundir í Listamið- stöðinni Straumi við Hafnarfjörð. Fyiirlestur Marcia Celsor mun fjalla um eigin verk og ferðir hennar um Spán og Uzbekistan. Námskeið Upplýsingaleit og notkun e-pósts Um er að ræða grunnnámskeið þar sem áherslan verður á hagnýtingu þessarar tækni en fræðilegum vanga- veltum og útskýringum fléttað inn í eftir því sem þörf krefur. Markmið námskeiðsins er tvíþætt: 1. Að veita tilsögn og þjálfun í upp- lýsingaöflim á Netinu, t.d. með skipu- metinn og valdamikill lögfræðingur (Hackman) er kallaður til yfir- heyrslu af lögreglustjóra (Freeman) vegna þess að í bænum þeirra, Port San Juan í Porto Rico, hafa fundist lík ungra stúlkna. Lögfræðingurinn fann eitt þeirra og tilkynnti það lög- reglunni en lögreglustjóranum finnst hann tvísaga og óviss í frásögn sinni og þetta kvöld þjarmar hann að honum. Yftrheyrslan er aðalatriðið í myndinni, átökin á milli þessara tveggja manna inni á skrifstofu lög- reglustjórans. Hættan við svo ein- hæft og lokað sögusvið er sú að úr verði leikrit fremur en bíómynd. Leikstjórinn Stephen Hopkins hefur ýmis ráð til þess að leysa það vanda- mál. Hann notar endurlit til þess að brjóta upp yfirheyrsluna og sviðset- ur atriði úr vitnisburði lögfræðings- ins þar til hann hefur raðað saman brotum í frásögn um mann sem þjá- ist vegna ungrar og glæsilegrar eig- inkonu sinnar, er vill ekkert með hann hafa að gera lengur og þau áhrif sem það hefur haft á líf hans. Hackman er alltaf ábúðarmikill og reffilegur og hann gerir lögfræð- ingnum góð skil sem manni er hefur greinilega eitthvað að fela en þráast við að bera tilfinningar sínar á torg. legri leit og flokkun upplýsinga er varða hinar ýmsu listgreinar. 2. Að veita tilsögn og þjálfun í tölvusamskiptum á borð við tölvu- póst, póstlista og ráðstefnur. Kennari Jón Hrólfur Siguijónsson tónlistarkennari. Kennt verður í tölvuveri Listaháskóla íslands stofu 301, Skipholti 1. Inngangur A. Kennslutími er frá mánudegi til fimmtudags 25.-28. september, kl. 18- 22, alls 20 stundir. M4. Myndvinnsla IV Painter. Painter er myndvinnsluforrit sem er mjög hliðstætt Photoshop. Munur- inn á forritunum er sá að eiginleikar Photoshop eru fólgnir í myndblöndun ljósmynda hvað varðar samsetningar og breytingu á litum. Á námskeiðinu eru notaðir stafrænir pennar, þráð- lausir, sem koma í stað músar og gera allar hreyfingar léttari og eðlilegri. Lítill munur er á þessum pennum og venjulegum pennum eða pensli. A námskeiðinu er lítilsháttar farið í teiknimyndagerð sem er skemmtileg- ur möguleiki í Painter. Námskeið í Photoshop er nauðsynlegur undan- fari þessa námskeiðs. Kennari er Höskuldur Harri Gylfa- son myndlistarmaður og kennari við tölvuver LHI. Kennt verður í tölvu- veri Listaháskóla Islands stofu 301, Skipholti 1. Inngangur A. Kennslu- tími er frá mánudegi til fimmtudags 2.-5. október kl. 18-22, alls 20 stundir. Hann er flókinn og margræður karakter sem opnast alltaf betur og betur eftir því sem á myndina líður og Hackman stýrir því giska vel þar til hann stendur eftir berskjaldaður. Morgan Freeman er að sama skapi frábær skapgerðarleikari og leikur mjög vel á móti Haekman lög- regluforingja sem er ákveðinn í því að komast að sannleikanum í málinu hvað sem það kostar. Þessii- tveir eru það besta við óvenjulega spennusögu sem er vel þess virði að gefa gaum. Arnaldur Indriðason Fyrirlestrar og; námskeið í LHÍ RuXXac hjólatrilla kemst fyrir f smæstu bflum Léttir þér lífið og tekur ekkert pláss AUÐBREKKU 1 200 KÓPAVOGI SÍMI: 544 5330 FAK: 544 5335 I www.straumur.is I Moratemp High-Lux hentar sérlega vel I eldhúsum þar sem koma þarf háum ílátum undir kranann. Mora - sænsk gæðavara T€H0l Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is Hmbl.is LLTAf= eiTTH\S/\£J /VÝTT / HREINT OTRULEffT VEl® flottir bolir og skyrtur frá Ralph Lauren\, Joráan o.fl Leðurjakka frá 5.900 krLeðurpils 3.900 kr.- Leðurbuxur 3.900 kr.- Tískukápur frá 3.900 kr.- Stretchbmr; gallabmr og margt fleira LAUGAVEGl 103 • S: Sll-2619
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.