Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 77
iiiii i ii » i i ii 11 m i» «r»11n 11111 n i i i ii i n 11111111111 mn MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 71 KRINGLUs Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 121. w/ ATH! Frikort gilda ekki. W Kaupið miða í gegnum ViTið. Nánari upplýsingar á vit.is kl. 4, 6,8 og 10. aí. 12 sra. Vit nr. 122. ,«Afsi \mm oSL-q FYfílR 990 PUHm FERDU i BÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 Keeping the Faith 10. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki. ■D3DKSTAL 1.10. Vit nr. 125. Sýnd kl. 8. Vít nr. 112. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is REGNBOGINN Hverfisgötu Sími 5S1 9000 f ókus V Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10. B.i.i6 :,s: \ Sýnd kl. 6,8 og 10. ÓFE Hausverk.i Barátta mannkyns cr hafin. Stórkostlcg teiknimynd scm gerist eftir eyðingu jarðar árið 3028. Myndin inniheldur frábærar tæknibrcllur og er sambland af Star Wars og The Matrix. Sýnd kl. 6 og 8 með rsl. tali. Kl. 6,8 og 10 með ensku tali. Leyfð öllum aldurshópum en atriði i myndinni geetu vakið óhug yngstu bama. Ljósmynd/Jón Gústafsson Þorfinnur Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs, Victoria Abril og Stella Skárgaard skemmtu sér hið besta í boði sjóðsins og Svav- ars Gestssonar, aðalræðismanns Islands í Kanada. Svavar Gestsson, aðalræðismaður fslands, hélt boð handa íslenska kvik- niyndagerðarfólkinu í Toronto ásamt Kvikmyndasjóði. Hér er hann ásamt Þorfinni, framkvæmdastjóra sjóðsins, og Victoriu Abril. Sænski leikarinn Stella Skárgaard, Friðrik Þór Friðriksson og banda- ríski sjónvarpsmaðurinn Stephen Holt. Það var ekki annað að sjá en Neil verði að ósk sinni því meðan á hátíð- inni stóð birtist grein í New York Times þar sem fjallað var um Engla alheimsins sem eina af áhugaverðari myndum hátíðarinnar. Undir lok hátíðarinnar leigði Neil Friedman svo bíósal og hélt auka- sýningu á 101 Reykjavík til þess að væntanlegir kaupendur sem vísa þurfti frá áður gætu séð myndina. Sá salur fylltist fljótt og enn komust ekki allir að sem vildu. Baltasar eftirsóttur Tíu ungir og upprennandi evr- ópskir leikstjórar voru kynntir á sérstökum blaðamannafundi á há- tíðinni og Baltasar Kormákur var þar á meðal. Kanadískir og banda- rískir blaðamenn spurðu mest um hvort fjármagn frá öðrum löndum ynni á móti þjóðerniseinkennum framleiðslulandsins. Baltasar sagði að það væri alls ekki raunin með hans mynd og benti á að hann væri sjálfur afsprengi samframleiðslu tveggja landa, íslands og Spánar. Eftir blaðamannafundinn var Baltasar fljótt umkringdur af fólki sem vildi ræða við hann um frekara samstarf og á meðal þeirra mátti sjá umboðsmenn frá stórum umboðs- skrifstofum. Baltasar vildi sem minnst láta eftir sér hafa um þau til- boð sem hann hefði fengið á hátíð- inni en ljóst var að hann var ánægð- ur með viðbrögðin. „Það eru alls konar stór fyrirtæki sem vilja ræða við mig og ég þarf sjálfsagt að gefa mér tíma til að skreppa til Holly- wood á næstunni til að sjá hvað þessir aðilar vilja,“ sagði Baltasar. „Það mikilvægasta er hins vegar að selja þessa mynd því bankarnir eiga hana að mestu eins og er.“ Kvik- myndasjóður íslands og Svavar Gestsson, aðalræðismaður íslands í Kanada, héldu boð til heiðurs ís- lensku kvikmyndunum á fyrstu dög- um hátíðarinnar. Meðal gesta þar var Victoria Abril sem fer með eitt af aðalhlutverkunum í 101 Reykja- vík. „Allt í kringum þessa mynd hef- ur verið ánægjuleg reynsla fyrir mig, bæði tíminn sem fór í tökurnar og vinimir sem ég eignaðist," sagði Victoria þegar hún var spurð um hvemig henni hefði líkað að gera kvikmynd á Islandi. „Eg hef leikið í um áttatíu kvik- myndum og þetta var besta tökulið sem ég hef unnið með. Það hefur aldrei áður verið komið svona vel fram við mig. Þau spurðu á hverjum degi hvenær ég vildi byrja að mynda næsta dag og því er ég ekki vön.“ Victoria sagði að það væri erfitt fyr- ir sig að spá fyrir um hvernig mynd- inni yrði tekið: „Ég held að þessi saga geti talað til fólks í mismun- andi löndum. Hér í Norður-Ameríku er svo mikilvægt að reyna að vera bestur í öllu en þetta er saga um ná- unga sem vill ekki verða neitt. Ég held að það séu margir sem hafi lát- ið sig dreyma um að lifa eins og þeir séu í endalausu sumarfríi." Discovery-verðlaunin Engin hefðbundin keppni fer fram á Toronto-hátíðinni en blaða- menn taka sig þó jafnan saman og velja það sem uppúr stendur. Val blaðamanna var tilkynnt á lokadag hátíðarinnar, sunnudag. 101 Reykjavík var þar valin besta mynd- in, ásamt bandarísku myndinni George Washington, í svokölluðum Discovery-flokki sem samanstóð af alls 26 myndum eftir leikstjóra sem leikstýrt hafa einni eða tveimur myndum. Það voru 775 blaðamenn frá öllum heimshornum sem stóðu fyrir valinu. A F M Æ L I S H Ó F wzm , tilefni af v~" v ^ v"1 60 ára afmæli Garðars Cortes þann 24. september, verður boðið til söngveislu í (slensku Óperunni. Öilum vinum og velunnurum Garðars er boðið að koma og njóta tónlistardagskrár og þiggja veitingar í Islensku Óperunni kl. 17:00, sunnudaginn 24. september. Óperukórinn, Söngskólinn í Reykjavík, íslenska Óperan. NU ENN KROFTUGRA OG FLJÓTVIRKARA Viö kynnum Age Management Retextur Booster Þú finnur strax muninn Húö þín geíslar Nú veistu aö eftir 7 daga veröur húð þín áberandí yngri KYNNINGAR í dag, þriðjud. 19. sept., á Laugavegi, míðvíkud. 20. sept. í Kringlunni 10% kynningarafsláttur Éjgþ*, otj fallegur kaupauki ■'ÉmSw Vertu velkomin SWITZERLANC
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.