Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 60
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Vinningshafar ásamt verslunarstjóranum í málningarverslunum Hörpu.
Um 22 þús-
-and rétt svör
í vinnings-
leik Hörpu
UM 22 þúsund manns sendu inn
seðla með réttum svörum í vinninga-
leik Hörpu sem efnt var til í sumar í
fréttabréfi félagsins en því var dreift
á höfuðborgarsvæðinu og víðar.
Þátttakendur þurftu að svara einni
spurningu rétt og skila þátttökuseðl-
mn í næstu málningarverslun
Hörpu.
Fyrsti vinningur, ferð fyrir tvo
með Urvali-Utsýn til Portúgals, kom
í hlut Geirlaugar Egilsdóttur, Skjól-
braut 7a, Kópavogi. Annan vinning,
28 tommu Sharp-sjónvarpstæki frá
Bræðrunum Ormsson, fékk íris
Blandon Grímsdóttir, Kópavogs-
braut 76, Kópavogi. Auk þess voru
dregnir út þrír vinningshafar sem
fengu málningarúttekt í Hörpu en
þeir eru Þorleifur Guðmundsson
Núpabakka 22, Reykjavík, Erna R.
Sigurgrímsdóttir, Mímisvegi 6,
Reykjavík og Fanney Sigurðardótt-
ir, Gnitaheiði lOa, Kópavogi.
Staðtölur á
heimasíðu rík-
isskattstjóra
EFTIR álagningu opinbeiTa gjalda í
lok júlí var fjölmiðlum sent yfirlit yfir
álagninguna. í framhaldi af því hefur
nokkuð verið spurst fyrir um gjald-
stofna og breytingar á þeim og fleira
sem fram hefur komið í svokölluðu
landsframtali, segir í frétt frá ríkis-
skattstjóra.
Til þess að bregðast við þessum
óskum hefur embætti ríkisskatt-
stjóra nú birt á heimasíðu sinni
www.rsk.is staðtölur um álagningu á
einstaklinga 2000 og samanburð við
álagningu fyrra árs. Ásamt því yfirliti
opinberra gjalda er þar nú að finna
yfirlit tekna, fjármagnstekna, eigna
og skulda. Gert er ráð fyrir því að
þessar upplýsingar verði að finna á
heimasíðu RSK til frambúðar og þær
verða auknar og bættai’ eins og unnt
er og tilefni er tál, segir í fréttinni.
Kynningar-
fundur ITC-
Fífu
ITC-deildin Fífa heldur kynningar-
fund að Digranesvegi 12, Kópavogi,
miðvikudaginn 20. september kl.
20.15-22.15. ITC er félagsskapur
sem býður upp á sjálfsnám og
sjálfsstyrkingu, t.d. þjálfun í ræðu-
mennsku, framkomu í ræðustól,
raddbeitingu og ýmis atriði er varða
fundarsköp, segir í fréttatilkynn-
ingu. Fundir eru haldnir fyrsta og
þriðja hvern miðvikudag í mánuði
kl. 20.15 - 22.15 og eru öllum opnir.
Utanríkisráðuneytið
"Balkanskagi — Kosovo
Utanríkisráðuneytið býðurtil fundar í utanríkis-
ráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, föstu-
daginn 22. september nk., kl. 15.30, þar sem
Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrv. alþingismaður,
sem nú starfar hjá UNIFEM í Kosovo á vegum
utanríkisráðuneytisins, mun greina frá stöðu
mála á Balkanskaga með sérstöku tilliti til
þróunarinnar í Kosovo.
Allir áhugamenn um alþjóðastjórnmál og mál-
efni Balkanskagans velkomnir.
Utanríkisráðuneytið.
Félagsfundur Fáks
Framhalds félagsfundur verður haldinn hjá
Hestamannafélaginu Fáki þriðjudaginn
26. september nk. kl. 20:00.
Fundarefni:
Heimild til sölu hesthúss og önnur mál.
Stjórnin.
TILBDÐ / ÚTBOÐ
Auglýsing um fjögur
útboð Vildarkjara ehf.
Útboðin eru um:
Húsgögn/húsbúnað (nr. VK/U1/2000),
Söluvörur apóteka (nr. VK/U2/2000),
Gistingar (nr. VK/U3/2000),
Tilbúinn áburð (nr. VK/U4/2000).
Vildarkjör ehf. f.h. áskrifenda sinna, sem nú
jSJíu um 2.200, óska eftirtilboðum í framan-
greinda þjónustu- og vöruflokka skv. nánari
lýsingum í útboðsgögnum.
Umfang viðskiptanna er ekki fast ákveðið, en
þau tilboð, sem tekin verða, munu kynnt áskrif-
endum ítarlega í fréttabréfum og á vefsíðu
Vildarkjara og þeim gefinn kostur á umsömd-
um viðskiptum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vildarkjara
ehf. án endurgjalds. Þau ereinnig hægt að
nálgast á Vildarkjaravefnum www.vildarkjor.is.
Upplýsingar um skilafrest tilboða eru í útboðs-
^jögnum. Tilboð verða opnuð í Norðursal
Bændasamtaka íslands, Bændahöllinni, Haga-
torgi 1, 3. hæð, þriðjudaginn 26. september
2000 kl. 13.00—15.00 í viðurvist þeirra bjóð-
enda sem þess óska.
Vildarkjör ehf., Suðurlandsbraut 6, sími 553
5300, fax 553 5360, netfang veldu@vildarkjor.is
^l^ffang vildarkjor.is .
TIL SÖLU
Pallanet
Þrælsterk og
meðfærileg.
Hentug í skjólgirðingar.
Rúllur 3x50 m og 2x50 m
Verð á fm 112,00 m. vsk.
HELLAS,
Suðurlandsbraut 22,
s. 551 5328, 568 8988,
852 1570, 892 1570.
TILKYNISIIIMQAR
© o
Jafnréttisviðurkenning 2000
Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til
jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2000.
Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar,
fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða ann-
an hátt hafa skarað fram úr eða markað spor
á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að verð-
launa fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna
og karla og hvetja um leið til frekari dáða.
Ráðið hefur veitt slíka viðurkenningu árlega
síðustu 8 ár, og fer afhendingin fram 24. októ-
ber ár hvert. Að þessu sinni, á árþúsundamót-
um, verður hugað að því að líta yfir farinn veg
til þeirra, sem á einn eða annan hátt hafa
mótað jafnréttisstarfið á liðnum áratugum með
hugmyndum sínum og starfi.
Tilnefningum skal skilað eigi síðar en 28. sept-
ember nk. til Jafnréttisráðs, pósthólf 325, 602
Akureyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460 6201
eða í tölvupósti iafnretti@iafnretti.is .
Matsveinafélag íslands
SKIPHOLTI 50D - 105 REYKJAVÍK - SlMt: 552 1816- FAX: 662 5215
Framboðsfrestur
vegna stjórnarkjörs
Listi vegna stjórnarkjörs Matsveinafélags
íslands þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir
kl. 16.00 15. október nk.
T rúnaðarman naráð
Matsveinafélags íslands.
STYRKIR
Styrkir tiB krabbameins-
rannsókna o.fl.
Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki til
rannsókna á þeim tegundum krabbameins,
sem tengjast leitarstarfi félagsins.
Jafnframt auglýsir Sjóður Kristínar Björnsdótt-
ur styrki til að rannsaka krabbamein í börnum
og unglingum og til aðhlynningar krabba-
meinssjúkum börnum.
Sérstök eyðublöð eru fyrir umsóknir um rann-
sóknastyrki og fást þau á skrifstofu Krabba-
meinsfélagsins í Skógahlíð 8 í Reykjavík.
Umsóknum skal skilað þangað fyrir 10. október
2000. Tilgreina skal í hvaða sjóð er sótt.
Stefnt er að úthlutun styrkja í desember.
KrabbameinsfelagiÖ
KENNSLA
Guðspeki-
Heilunarskólinn
Tveggja ára grunnnám í guð-
speki og andlegri heilun hefst á
ný í lok október.
Kennt er eina helgi og eitt kvöld í
mánuði.
Námskrá og umsóknareyðublöð
fást á skrifstofu Guðspekisam-
takanna, Hverfisgötu 105, sími
562 4464, eða í síma 567 4373
hjá Eldey Huld sem gefurfrekari
upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til
10. október.
Myndsköpun — leikur
Viltu auka kærleikann í lífi þínu?
Hugleiðsla.
Þjálfun í teikningu
og litameðferð.
Að miðla af sér
og deila með
öðrum.
Sjálfsþekking.
Finndu það fegursta
í sjálfum þér.
Innritun og nánari upplýsingar í
síma 86 555 92.
FÉLAGSLÍF
^ í svæða- og við-
bragðsmeðferð
hefst í Reykjavík miðvikudaginn
20. september og á Akureyri
miðvikudaginn 27. september.
Námið er viðurkennt af Svæða-
meðferðafélagi íslands og sam-
bandi Svæða- og viðbragðs-
fræðinga á íslandi. Upplýsingar
frá kl. 11-13 í símum 557 5000 og
462 4517.
Einnig á vefsíðu skólans:
www.nudd.is.
soví-
Nuddskólinn í Revkiavík.
□ HLÍN 6000091919 IVN Fjhst.
Sunnudagsferðir 24. sept.
1. kl. 09.00 Jeppadeildarferð í
Kerlingarfjöll. Skemmtileg
óbyggðaferð. Skráning á skrifst.
2. kl. 10.30 Haustlitir á Þing-
völlum, gönguferð.
Sjá heimasíðu: www.utivist.is
mbl.is