Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 43
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.475,30 -0,38
FTSEIOO 6.410,20 -0,11
DAX í Frankfurt 6.891,69 -1,54
CAC 40 í París 6.522,38 -1,38
OMX í Stokkhólmi 1.293,62 -1,09
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.424,00 -0,73
Bandaríkin
Dow Jones 10.808,52 -1,08
Nasdaq 3.726,52 -2,83
S&P500 1.444,51 -1,45
Asía
Nikkei 225íTókýó 16.061,16 -0,94
HangSengíHongKong 15.560,16 -4,24
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 27,625 -0,9
deCODE á Easdaq 28,25 2,2
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000
Byggt á gðgnum frá Reuters
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
18.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Steinbítur 69 69 69 7 483
Þorskur 130 119 122 1.430 174.961
Samtals 122 1.437 175.444
FMS Á ÍSAFIRÐI
Keila 68 68 68 829 56.372
Lúða 465 215 423 18 7.620
Skarkoli 156 156 156 55 8.580
Steinbítur 116 116 116 1.133 131.428
Þorskur 142 138 141 4.000 562.000
Samtals 127 6.035 766.000
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 410 300 384 61 23.400
Karfi 49 49 49 2.400 117.600
Keila 75 30 68 10.288 698.144
Langa 124 63 124 9.303 1.149.758
Lúða 515 300 365 228 83.124
Lýsa 32 32 32 64 2.048
Skarkoli 157 120 156 110 17.159
Steinbítur 113 69 87 1.664 144.136
Ufsi 59 20 57 1.363 77.868
Undirmálsfiskur 156 106 155 2.659 411.720
Ýsa 256 109 156 20.492 3.191.424
Þorskur 165 105 139 142 19.700
Samtals 122 48.774 5.936.080
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 103 103 103 128 13.184
Langa 80 80 80 79 6.320
Steinbítur 102 85 97 902 87.314
Ufsi 36 36 36 81 2.916
Ýsa 201 175 180 283 50.852
Þorskur 136 125 135 9.592 1.292.426
Samtals 131 11.065 1.453.012
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Hlýri 95 95 95 1.017 96.615
Karfi 46 30 46 5.155 237.027
Skarkoli 173 155 159 266 42.416
Steinbítur 85 48 84 474 39.892
Ufsi 59 31 32 940 29.807
Undirmálsfiskur 113 112 113 6.747 760.252
Ýsa 261 105 170 846 143.964
Þorskur 205 70 172 1.822 313.038
Samtals 96 17.267 1.663.011
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 95 95 95 236 22.420
Hlýri 109 109 109 479 52.211
Karfi 58 36 58 3.190 184.733
Keila 70 20 65 262 16.991
Lúða 535 355 514 91 46.785
Skötuselur 115 115 115 25 2.875
Steinb/hlýri 110 110 110 505 55.550
Steinbítur 109 92 102 1.848 188.367
Ufsi 39 39 39 21 819
Undirmálsfiskur 109 102 107 3.530 376.192
Ýsa 219 96 157 1.221 191.563
Þorskur 125 125 125 4.966 620.750
Þykkvalúra 150 150 150 100 15.000
Samtals 108 16.474 1.774.255
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 26 26 26 42 1.092
Blálanga 85 85 85 264 22.440
Karfi 62 59 59 6.836 406.537
Keila 60 36 38 1.217 45.917
Langa 111 91 99 1.585 156.931
Langlúra 5 5 5 20 100
Lúða 365 115 182 662 120.477
Lýsa 56 17 54 847 46.026
Sandkoli 50 50 50 371 18.550
Skarkoli 100 100 100 42 4.200
Skata 190 190 190 47 8.930
Skrápflúra 50 50 50 204 10.200
Skötuselur 260 190 229 861 197.333
Steinbítur 111 78 108 2.687 290.787
Stórkjafta 32 30 31 1.103 33.939
Ufsi 58 53 55 3.537 194.641
Undirmálsfiskur 101 93 98 2.236 219.128
Ýsa 206 100 157 6.912 1.083.940
Þorskur 192 161 179 1.536 274.406
Þykkvalúra 141 141 141 101 14.241
Samtals 101 31.110 3.149.816
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBREFA Meóalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31
11-12 mán. RV01-0418
Ríkisbréf sept. 2000 RB03-1010/K0 11,52 -0,21
Spariskírteini áskrlft 5 ár 6,00 .
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaóarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
pji 11.35
IV' \
§
10,6- 10,4- O o o
o R? O o o
crj cd K
Júlí Ágúst Sept.
Stóra stundin - lax hefur tekið íluguna og Frakkinn J. P. Bedel er
greinilega ánægður með gang mála. Myndin er frá Selá.
14 punda
birtingur
úr Hörgsá
GÖNGUR sjóbirtings í Vatnamót-
um á dögunum virðast hafa skilað
sér í einhverjar bergvatnsárnar,
a.m.k. veiddist afar vel í Hörgsá á
Síðu um helgina. Veiddist m.a. 14
punda sjóbirtingur sem er trúlega
sá stærsti í haust enn sem komið
er.
Að sögn Jóns Marteinssonar,
leigutaka árinnar, veiddust 14
birtingar og einn lax á laugardag-
inn, en veiðimenn hefðu síðan haft
hægt um sig á sunnudeginum þar
sem sátt ríkti um aflabrögðin og
ekki ástæða til að veiða meira.
„Það er mikið af fiski í ánni og
óvenjulega mikið af 2-3 punda
fiski, sem veit á gott fyrir framtíð-
ina. Af þessum fjórtán um helgina
var helmingur 2-3 punda fiskur,
en restin var síðan vænni, allt að
11 og 14 punda. Það hefur veiðst
einn og einn lax í ánni í haust og í
hyl númer 5 er gríðarlega stór lax,
leginn skratti sem hefur ekkert
agn viljað,“ sagði Jón í samtali við
Morgunblaðið.
Jón hefur einnig Eldvatn á
Brunasandi á leigu og sagði hann
eitthvað yfir 200 fiska komna þar á
land, bæði bleikju og sjóbirting.
Hrota í Breiðdalnum
Mjög góð veiði hefur verið í
Breiðdalsá síðustu daga, eða allar
götur eftir að það rigndi loks og
áin náði eðlilegri stöðu eftir lang-
varandi þurrka. „Það hafa veiðst
40 laxar síðustu tíu dagana og
samt er áin lítið stunduð. Nú er
kominn tími sem fáir vilja vera að
veiða, en atvik haga því þannig að
haustið ætlar að vera langbesti
tíminn í ár,“ sagði Þröstur Elliða-
son, leigutaki árinnar, í gærdag.
Hann bætti við að óvenjumargir
stórir fiskar hefðu verið í aflanum,
10 til 17 punda og margir laxanna
sem hefðu veiðst síðustu daga,
bæði stórir og smáir, hafa verið
grálúsugir. Veitt er út september í
ánni og því gæti allt gerst þar enn.
Fnjóská á góðu róli
Góð veiði hefur verið í Fnjóská í
sumar og veiðitalan líklega hátt í
300 laxar. Enn fremur hefur sjó-
bleikjuveiði í ánni verið mjög góð.
Bjarni Jónsson, fiskifræðingur á
Hólum, sagði að athyglisvert væri
að gönguseiði hefðu farið úr ánni
seinna síðasta sumar heldur en úr
öðrum ám norðan heiða.
„Tímasetningin er önnur og
greinilega betri, a.m.k. eru heimt-
urnar í Fnjóská betri en í flestum
ám hér nyrðra í sumar,“ sagði
Bjarni.
bjósmynd/Hugi Hreiðarsson
Lára Birgisdóttir, Plúsferðum,
og Ómar Svavarsson, markaðs-
stjóri Sjóvár-Almennra, afhenda
Svanhildi Pétursdóttur ferða-
vinninginn.
Á leið til
Krítar
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 101 50 88 2.492 220.343
Blálanga 86 86 86 47 4.042
Annarflatfiskur 30 30 30 48 1.440
Hlýri 118 96 104 7.785 813.299
Karfi 63 40 52 8.473 442.630
Keila 70 20 49 4.180 203.900
Langa 109 56 90 1.385 124.151
Langlúra 15 15 15 71 1.065
Lúða 465 145 257 122 31.370
Lýsa 25 17 18 239 4.319
Sandkoli 30 30 30 17 510
Skarkoli 140 140 140 74 10.360
Skata 195 195 195 8 1.560
Skrápflúra 50 50 50 86 4.300
Skötuselur 260 136 178 1.012 180.409
Steinbítur 101 45 92 4.071 374.654
Stórkjafta 30 30 30 903 27.090
Ufsi 51 10 50 5.082 254.151
Undirmálsfiskur 110 73 105 8.126 853.880
Ýsa 150 106 138 5.762 794.061
Þorskur 190 113 139 7.883 1.093.293
Þykkvalúra 169 169 169 677 114.413
Samtals 95 58.543 5.555.240
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Ýsa 153 153 153 213 32.589
Þorskur 107 107 107 324 34.668
Samtals 125 537 67.257
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 76 76 76 226 17.176
Karfi 55 25 54 1.328 72.256
Keila 67 30 60 259 15.429
Langa 113 112 112 1.852 207.813
Skötuselur 265 220 263 267 70.170
Steinbítur 104 81 91 120 10.925
Ufsi 50 49 49 17.462 863.845
Undirmálsfiskur 165 165 165 879 145.035
Ýsa 163 77 151 1.605 242.564
Þorskur 186 100 167 1.638 272.940
Samtals 75 25.636 1.918.153
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Annarafli 80 80 80 63 5.040
Hámeri 95 95 95 117 11.115
Steinbítur 113 80 107 1.874 200.987
Ýsa 217 216 217 862 186.821
Þorskur 130 100 117 3.756 439.978
Samtals 126 6.672 843.941
FISKMARKAÐURINN HF.
Langa 74 74 74 7 518
Lúða 115 115 115 1 115
Skarkoli 146 146 146 49 7.154
Skötuselur 215 215 215 27 5.805
Steinbttur 102 102 102 284 28.968
Ufsi 40 40 40 45 1.800
Ýsa 120 120 120 83 9.960
Þorskur 206 171 202 363 73.308
Þykkvalúra 100 100 100 3 300
Samtals 148 862 127.928
FISKMARKADURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 160 150 155 330 51.200
Samtals 155 330 51.200
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK
Hlýri 99 86 89 6.179 551.846
Steinbítur 96 81 84 2.431 203.475
Undirmálsfiskur 147 147 147 1.157 170.079
Ýsa 142 139 140 2.005 279.878
Samtals 102 11.772 1.205.278
HÖFN
Annar afli 96 96 96 750 72.000
Grálúða 170 170 170 40 6.800
Hlýri 111 103 107 5.176 555.333
Karfi 54 49 53 2.029 107.557
Keila 60 60 60 366 21.960
Langa 101 101 101 449 45.349
Langlúra 69 69 69 560 38.640
Lúða 410 100 249 181 45.051
Skarkoli 146 129 146 765 111.438
Skata 115 115 115 2 230
Skrápflúra 70 70 70 1.000 70.000
Skötuselur 400 200 250 399 99.698
Steinbítur 112 100 103 1.680 173.057
Ufsi 53 34 52 4.656 243.788
Undirmálsfiskur 98 93 95 8.840 835.999
Ýsa 163 105 138 9.789 1.347.945
Þorskur 211 120 155 17.445 2.695.427
Þykkvalúra 156 156 156 81 12.636
Samtals 120 54.208 6.482.908
SKAGAMARKAÐURINN
Ufsi 49 42 49 4.067 199.202
Undirmálsfiskur 108 106 107 11.596 1.239.612
Ýsa 170 93 164 283 46.401
Þorskur 205 107 181 796 144.020
Samtals 97 16.742 1.629.235
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 335 335 335 15 5.025
Samtals 335 15 5.025
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
14.9.2000
Kvótateguod Vlðskipta- Vlðskipta- Hæstakaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- Veglðsölu- Síðasta
magn(kg) verð (kr) tilboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr. (kr)
Þorskur 90.000 107,56 108,63 109,00 87.689 133.500 104,50 109,44 105,39
Ýsa 273 83,95 84,00 85,00 2.598 45.000 81,32 85,00 84,52
Ufsi 32,00 35,00 27.744 40.000 30,30 35,00 29,50
Karfi 44,00 0 50.000 44,00 39,75
Grálúða * 90,00 90,00 30.000 7 90,00 90,00 67,50
Skarkoli 2.000 105,00 105,00 0 19.000 105,53 102,14
Úthafsrækja 120.000 15,50 11,00 70.000 0 11,00 12,80
Steinbítur 35,00 797 0 35,00 25,05
Ekki voru tilboð í aörar tegundir
* Öii hagstæðustu tilboð hafa skliyrði um lágmarksviðskipti
NÝLEGA var dregið úr ferðapotti
Plúsferða og Sjóvár-Almennra
trygginga hf. en allir þeh sem höfðu
keypt ferða- eða forfallatryggingu
frá áramótum voru með í úrdrættin-
um. Svanhildur Pétursdóttir, íbúi í
Garðabæ, var dregin úr og að laun-
um fékk hún vikuferð fyi-ir tvo til
Krítar.
Ferðapotturinn er samstarf fyrir-
tækjanna til að minna á gildi ferða-
tryggingar.