Morgunblaðið - 31.10.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 33
LISTIR
Aldasöngur
TONLIST
Dúmkirkjan
TÓNLISTARDAGAR
DÓMKIRKJUNNAR
Flutt voru verk eftir eftir Þorkel
Sigurbjörnsson,
Jón Nordal, J.S. Bach, Pekka
Kostiainen, Pupert Lang
og frumflutt kórverkið A mótum
tugalda, eftir Þorkel
Sigurbjörnsson, við ljóð eftir Sigur-
björn Einarsson biskup.
Flytjendur voru Skólakór Kárs-
ness, undir stjórn Þórunnar
Björnsdóttur, Dómkórinn, Guðný
Einarsdóttir, Ólöf María
Ingólfsdóttir, málmblásarakvart-
ett, undir stjórn Marteins H.
Friðrikssonar, dómorganista.
Laugardagurinn 28. október 2000.
TÓNLISTARDAGAR Dóm-
kirkjunnar hafa verið haldnir ár-
lega á haustdögum í tvo áratugi og
ævinlega verið írumflutt tónverk,
oftast eftir íslensk tónskáld og nú í
ár kórverkið A mótum tugalda,
eftir Þorkel Sigurbjörnsson við
kvæði eftir Sigurbjörn Einarsson
biskup. Verkið er samið fyrir
Blandaðan kór, barnakór, fjóra
málmblásara og orgel. I rauninni
er megintónefni verksins himni,
sem er sungin fjórum sinnum en
sem forspil og millispil er unnið úr
hugmyndum, sem heyrast settar
fram í upphafi. Það eru barnakór-
inn sem tvísyngur himnann fyrst
(2. erindi), sem er sérlega söng-
vænn sálmur. Niðurlag himnans er
helst til flókið og í raun ekki í sem
bestu samræmi við sjálfan himn-
ann, sem að öðru leyti má syngja
sem heilstætt sálmalag, enda er
annað erindi Sigurbjörns sérlega
fallegt;
„þá sungu vindarnir vorsins óð
um vonanna ríki, nýja þjóð,
og daggir mynntust við dal og tind,
sem tilbáðu lífsins lind“.
Verk Þorkels er
sérlega lagrænt og
var flutningurinn í
heild góður og söngur
barnnanna úr Kárs-
nesi undir stjórn Þór-
unnar, var einstak-
lega fallegur, er þó
sérstaklega blómstr-
aði í söng himnans.
Skólakór Kársness
undir stjórn Þórunnar
Björnsdóttur söng
þrjú verk, Te Deum,
eftir Þorkel Sigur-
björnsson, Synir Jak-
obs, eftir Pekka
Kostiainen, en texti
þess er upptalning á
nöfnum sona Jakobs
og síðasta verkið var Cantate
Domine, eftir Pupert Lang. Te
Deum Þorkels er gamall kunningi,
en tvö seinni verkin eru í raun
„post modernisk“, eftirhreytur
þess tíma, þegar tilraunin var lif-
andi sköpun á árunum eftir síðari
heimsstyi’jöldina. Kórinn söng
þessi verk mjög vel og léku börnin
sér að ýmsum tóntiltektum, eins
og tónskriði (gilzzando), snöggu
skerandi tóntaki og alls konar óm-
stríðri samskipan tóna, af mikill
list, undir stjórn Þórunnar.
Marteinn H. Friðriksson dóm-
organisti lék prelúdíu og fúgu í e-
moll (BWV 548) eftir meistara J.S.
Bach, sem er með lengi orgelverk-
um meistarns. Stefið er í raun tví-
raddað og byggist á krómatísku
gagnferli og fróðlegt er að heyra í
mótröddunum leikið með trítónus-
ferli (tónskratta), þó það sé bundið
við sjöundarhljómsferli. Formskip-
an fúgunnar er sérkennileg, því
miðbik hennar er eins
konar fantasía og
þegar fúgan verður
aftir ráðandi, er í
raun um að ræða
„fugu da capo“. Þessi
prelúdía og og „da
capo“ fúgan voru var
vel leikin, með klass-
ískri barokk-radd-
skipan og í því
„tempói“, þar sem allt
heyrðist greinilega og
var skýrlega mótað af
Marteini H. Friðriks-
syni dómorganista.
Tónleikunum lauk
með kórverkinu Alda-
söngur, eftir Jón Nor-
dal, er sækir sér texta
í Aldasöng Bjarna Jónssonar
(skálda, 1575-1655), Maríukvæði
frá 15. öld og Máríuvísur eftir Jón
Helgason. Kvæði Bjarna er mjög
langt og notar Jón aðeins hluta
þessa sérkennilega kvæðis en
Bjarni „skáldi“ mun fystur manna
hafa ort öfugmælavísur.Verk Jóns
er sérlega fallega unnið, þar sem
skiptast á einraddaðir himnar og
fínlega ofinn tónbálkur og var
verkið mjög vel flutt af Dómkórn-
um, og Ölöfu Maríu Ingólfsdóttur,
undir stjórn Marteins.
Jón Ásgeirsson
Marteinn H.
Friðriksson
Tveir fyrir einn til
Prag
13 nóvember
frá kr. 14.025
Nú býðst þér ótrúlegt tækifæri til þessar- Síðustu sætin
ar heillandi borgar á verði sem hefur |j| Pfgg j j|0USt
aldrei fyrr sést. Þú bókar tvö sæti til Prag,
en greiðir bara fyrir 1, og kemst til feg-
urstu borgar Evrópu á frábærum kjörum. Hjá Heimsferðum getur
þú valið um gott úrval 3ja og 4 stjörnu hótela og fararstjórar
Heimsferða bjóða þér spennandi kynnisferðir á meðan á dvölinni
stendur. Gildirút 13.nóvember, heim ló.nóvember.
Verðkr, 14.025
Flugsæti p.mann, m.v. 2 íyrir 1.
28.050/2= 14,025.-
Skattar kr. 2.820, ekki innifaldir.
Ferðir til og frá ílugvelli kr. 1.800,-
Forfallagjald, kr. 1.800,-
Ariston - 3 stjörnur
kr. 2.860.- p.nótt í tveggja manna herb.
Quality - 3 stjörnur
kr. 3.400.- p.nótt í tveggja manna hcrb.
Barccló - 4 stjörnur
kr. 4.900.- p.nótt í tveggja manna hcrb.
Heimsferðir
Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
c-o
>
&
&
&
ToiYunnmsKEiÐ 2000
o
Tölvugrunnur
Ef þú hefur enga þekkingu átölvum þá byrjar
þú á þessu námskeiði.
4 kennslustundir
Ulindoui/ 98
Nauðsynlegt grunnnámskeið um stýrikerfið
og tölvuna.
9 kennslustundir
Internefió
Frábært námskeið fyrir þá sem vilja læra á
Intemetið og nota tölvupóst.
9 kennslustundir
Ulindoui/. Ulord 09 lncel
Námskeið fyrir þá sem vilja gott námskeið
um helstu forritin og stýriicerfi tölva, allt í
einum pakka.
22 kennslustundir
Ulord rilvínn/lo
Yfirgripsmikið námskeið fyrir byrjendur og
lengra komna. Við komum þér á óvart.
22 kennslustundir
EHcel lölflureiknirinn
Vandað og gott námskeið fyrir alla sem vinna
við tölur. Yfirgripsmikið og gagnlegt, líka
íyrir þá sem þegar nota Excel.
22 kennslustundir
flcce// gagnogrunnurinn
Námskeið íyrir alla sem vilja smíða
gagnagrunna til þess að halda utan um
upplýsingar og vinna úr þeim.
22 kennslustundir
PouierPoinl
Gagnlegt og skemmtilegt námskeið fyrir þá
sem þuifa að útbúa kynningarefni, kenna eða
halda fyrirlestra.
13 kennslustundir
Þekking í þ í n a þágu
0
0
O
Ulord II - fyrir regn/lumiKlo Ve(/íðugeró I - fronlPoge
Námskeið fyrir notendur með mikla reynslu Eitt vinsælasta námskeiðið um vefsíðugerð.
af ritvinnslu sem hafa lokið Word námsketði. Allt sem þarf til að komast á vefinn.
18 kennslustundir 22 kennslustundir
EHcel II - fyrir reyn/lumiklo Veí/íóugerð II - FrontPoge
Námskeið sem aðeins er ætlað þeim sem Námskeið scm byggir á reynslunni og bætir
kunna mikið i Excel og hafa unnið lengi við mörgum skemmtilegum atriðum í
hann eða lokið Excel námskeiði okkar. þekkingarbrunninn.
18 kennslustundir 22 kennslustundir
EhccI vió fjormólo/tjórn Veí/íóugeró III
Mjög gagnlegt námskeið fyrir þá sem vinna Tengingar við gagnagrunna, hópvinnukeríi
við fjármál, stjómun og áætlanagerð. og margs konar sjálfvírkní á vefsíðum.
18 kennslustundir 13 kennslustundir
Ulindoui/ 9000 netum/jón
Frábært íslenskt námskeið um þetta nýja
netstýrikerfi sem er að ryðja sér til rúms.
36 kennstustundir
Ulindoui/ (IT netum/jón
Margreynt og gott námskeið um netstýrikerfi
fyrir þá sem vilja hafa allt á hreinu.
36 kennslustundir
O
EHcel tölfroeói
Námskeiðið spannar margs konar
tölfræðivinnslur með Excel.
18 kennslustundir
Encel fjölvor 09 (orritun
Námskeið fyrir þá sem kunna allt í Excel,
nema að forrita hann.
31 kennslustund
flcce// (orritun
Þegar þú kannt að smíða gagnagrunna þá er
þetta næsta skref. Yfirgripsmikið
framhaldsnámskeið fyrir reynda notendur.
36 kennslustundir
Projeet verkefno/tjórnun
Grundvallaratriði góðrar verkefnastjómunar
og hvemig má nota tölvu til aðstoðar. ítarlegt
og vandað námskeið.
18 kennslustundir
Publi/her útgófo bceklingo
Útgáfa alls konar bæklinga og kynningareftiis
verður leikur einn með þessu forriti.
18 kennslustundir
lllicro/oft Vi/io 2000 vió/kipto-
09 tœkniteiknun
Fjölbreytt teikningagerð í viðskiptum og
tækni. Mjög fjölhæft og þægilegt forrit.
22 kennslustundir
fgrirtœkjotilboó
Bjóðum fyrirtækjum sérsniðin námskeið og
afsláttarsamninga af öllum námskeiðum
okkar.
Hagkvæm leið - hámarksárangur
rjornóm
Fjölmörg námskeiða okkar em boðin í
fjamámi. Tilvalin leið fyrir þá sem vilja frekar
læra heima eða á vinnustað.
Fjarnám - nútímanámsaðferð
Þú ávinnur þér afslátt með fleiri námskeiðum:
1. námskeið...............5% stgr. afsl.
2. og 3. námskeið........10% stgr. afsl.
4. ogsíðari námskeið.....15%stgr. afsl.
Nánari upplýsingar á http://www.tv.is
Qreniánvegl 16
108 Reyk]av(k
Síml: 520 9000
Fex: 520 9009
Netfeng: tv@tv.is
pöntunarsími
Stmnnúmer
gost *r •aé'muttát
T ö l
mm Raðgrciðslulán til allt að 36 mánaða.
Hagstæð námslán hjá Sparísjóði Hafnarfjarðar.
ö a
ð i þ j ó n u s t; a n