Morgunblaðið - 31.10.2000, Síða 61

Morgunblaðið - 31.10.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 61 UMRÆÐAN Oábyrgur málflutningur formanns BSRB EINHVERRA hluta vegna kemur það alltaf illa við mig þegar félagar mínir í verkalýðsforyst- unni gera sig uppvísa um fákunnáttu er þeir fjalla um mál launamanna á op- inberum vettvangi. For- maður BSRB upplýsti okkur, við setningu þings samtakanna, að hann þekkti hvernig staðið sé að vinnu við gerð kjara- samninga og mótun kjara- og efnahagsstefnu. Hann réðst að Flóabanda- laginu og sagði að hann teldi það út í hött að ein- hver lítill hluti verkalýð- hreyfmgarinnar teldi sig geta ák- varðað launastefnu fyrir hönd annarra launamanna. Eg er formanninum sammála í því, að lítill iiluti launamanna á ekki að geta tekið sér þetta vald, og bendi þar m.a. á greinar sem ég hef skrifað um það mál. Þar hef ég gagnrýnt málflutning lítils hóps for- manna innan VMSÍ af Norðurlandi og Vestfjörðum, þegar þeir settu fram óraunsæ yfir- boð í síðustu kjara- samningum og vildu með því taka aftur upp kollsteypu- stefnuna, sem verkalýðshreyfing- in, að BSRB með- töldu, hafnaði 1990. Þessir menn gagn- rýndu svo alla aðra innan ASÍ, fyrir að þeir stæðu gegn samstöðu innan verkalýðshreyfing- arinnar af því að all- ir aðrir væru ekki sammála þeim. For- maður BSRB hefur sett sjálfan sig í þennan hóp og er í raun að gagnrýna sjálfan sig, því hann er forsvarsmaður lítils sam- bands, sé það borið saman við þau sambönd innan ASI, sem fylgdu skynsemistefnunni. Henni fylgdi Flóabandalagið í síðustu kjarasamn- ingum ásamt félögum og sambönd- um sem hafa yfir 80% af félagsmön- um innan ASÍ. Sú stefna var samþykkt á kjaramálaráðstefnum Kjaramál Telur formaðurinn, spyr Guðmundur Gunnarsson, að ómerkileg yfirboð og kollsteypuaðferðir séu það sem launamenn vilji? og félagsfundum innan þessara samtaka. En víkjum að tæknilegri hlið þessa máls þar sem formaður BSRB berar kunnáttuleysi sitt í vinnu við kjaramál. Eins og hann stillir mál- inu upp þá er ekki hægt að skilja annað en að hann telji að þessar kjarastærðir sem 80% af ASÍ-félög- um íylgdu hafi verið ákvarðaðar á stjómarfundi með atkvæðagreiðslu. Þeir sem vinna að þessum málum af þekkingu vita, að stefnan er möricuð á grunni sem sérfræðingar vinna fyrir samningamenn verkalýðs- hreyfingarinnar. Grunni sem tekur mið af efnahagsástandinu eins og það var og spá um hvemig það þró- ist, þar rúmast engin óskhyggja eins og fjölmargir fundir trúnaðarmanna innan verkalýðshreyfíngarinnar staðfesta. Vinnubrögð formanns BSRB núna og í undanförnum kjarasamningum segja okkur að hann vinnur af fullkomnu ábyrgðar- leysi og gefur ekkert fyrir hvernig efnahagsástandið er eða hvernig það verður. Formaður BSRB vill taka aftur upp yfirboðsaðferðina, sem stéttarfélögin höfðu fylgt ára- tugum saman og höfðu náð með henni nokkurra þúsunda prósenta launahækkun en smávægilegri aukningu í kaupmætti. Skynsemi- stefna sem við tókum upp 1990 hef- ur skilað okkur betri árangri á ein- um áratug en næstu þremur þar fyrir framan. Með afstöðu sinni er hann að klifra upp bak fiskvinnslu- kvenna og launamanna í gmnn- vinnslugreinum og ætlar þeim að verja þann kaupmátt, sem tekist hefm- að byggja upp hér á landi undanfarin ár. Ég get ekki stillt mig um að spyrja. Er formaðurinn svona illa að sér í efnahags- og kjaramálum eða er þetta ómerkilegt yfirboð í kosn- ingaslag innan BSRB og stefnu til rneiri pólitísks frama innan VG? Þekkir formaðurinn ekki hvernig unnið er innan nútímaverkaklýðs- hreyfingar, telur hann að ómerkileg yfirboð og kollsteypuaðferðir séu það sem launamenn vilji? í vor réðst formaður BSRB að rafiðnaðarmönnum og sakaði þá um að þeir gætu ekki staðið undir fag-, legri ábyrgð. Hann vildi hverfa til fortíðar og forsjárhyggju og láta eftirlitsmenn fylgjast með störfum okkar. Með því lítilsvirti hann nám okkar, sveinspróf rafiðnaðarmanna og þá faglegu ábyrgð sem rafiðnað- armenn undirgangast með því að ljúka meistaraskóla í rafiðnaðar- greinum. Mál sitt studdi hann með því að senda spurningablað á kostn- að skattgreiðenda til nokkurra manna, sem fyrirfram var vitað að væru sammála honum. Hann lætur svo reikna út á kostnað skattgreið- enda eitthvert úrtak úr skoðunum. þessa hóps og segir að það sé skoð- un allra rafiðnaðarmanna!! „Margur seilist um hurð til lokunnar" sagði Grettir við Víga-Bárð forðum, ég segði það sama við formann BSRB. Höfundur er formaður Rnfíðnaðarsambands íslands. voshiiuoi A L H L 1 D A * VIÐSKIPTAHUGBUNAÐUR Fjárhagsbókhald Sölukerfi Viðskiptamanna kerfi Birgðakerfi Tilboðskerfi Verkefna- og pantanakerfi Q Launakerfi Q Tollakerfi Vaskhugi ehf. Síðumúla 15 - Sími 568-2680 V'ega disgúr f t!yfju: taugáve§i'; Rá6gjöf fVá’ kl. 1'4-17 í dag hjálpar tll við að losa hitaeiningar úr forðabúrum líkamans og koma þeim I orkuframleiðslu. Ýtir undir jafnvaegi blóösykurs. Minnkar sykurþörf og dregur úr hungurtilfinningu LYFJA Lyf á lágmarksverði Lyfja Lágmúla Lyfja Hamraborg , Lyfja Laugavegi Lyfja Setberg^ Útibú Gnndavfk ’V i Náttúrulyf á Netinu Verslaðu í netverslun Lyfju og fáðu sent heim Attu I svefnerffiðleikum? Drogen's Baldrian-B+ er náttúrulyf við svefntruflunum og óróa. LYFJA - lyf á lágmarksverói Hefðbundin notkun er Néttúrulyf við óróa og svefnerfiðleikum. Hafi læknir réðlagt aðra notkun skal fylgja fyrirmælum hans. Hvenær ekki mé note Drogcn s Baldrian-B+: Ekkert þekkt Innihald í hveni töflu: Extrakt af rót garðabrúðu (Valeriana officinalis) 75 mg, samsvarandi ''■■ 112-225 mg af dróga.Hjélparefni: Kalsíumhýdrógen-fosfeL þurrger, meltódexUín, matarllm, hýdroxý-própýlmetýl-sellulósa, talkúm, magneslumsteraL kalsíumkarbónat makrógól 400, natríum-kopar-klórófýllín. Skammtar Fullorðnir. Við óróa: 2 töflur 3-4 sinnum á dag. Við svefnerfiðleikum: 3-4 töflur fyrir svefn. Ekki ætlað bömum yngri en 12 ára nema að réði læknis. Hafi læknir ráðlagt aðra skammta skal fyigja fyrírmælum hans. Meðganga og brjóstagjöf: Reynsla liggur ekki fyrír og þvl ættu þungaðar konur og konur með barn é brjósti ekki að nota Drogen’s Baldrian-B+. Notkunarleiðbeiningan Takist með giasi af vatni. Töflurnar é að gleypa heilar. Við svefnerfiðleikum é að taka töflurnar 1/2 -1 klst fyrir svefn. Varnaðarorð: Varað er við langtlmanotkun náttúrulyfsins. Notkun samtimis öðrum lyfjum: Þekking é þvi hvort Drogen's Baldrian-B+ geti aukið eða dregið úr virkni annarra lyfja liggur ekki fyrir. Hugsanlegt er að það goti haft milliverkanir við róandi lyf. I vafatilvikum www.lyfja.iswww.visir.is skal leita réða hjé lækni. Ofskömmtun: Telja mé néttúrulyfið hættulaust en ekki liggur fyrir reynsla af ofskömmtunum. Hafið samband við lækni ef óvæntra einkenna verður vart Sýnið honum umbúðirnar af náttúrulyfinu. Aukaverkanir Engar þekktar. Hafið samband við lækni ef aukaverkana verður vart. Akstur. Pótt Drogen's Baldrian-B+ sé ekki merkt með rauðum varúðarþríhymingi, eins og lyf sem geta skert hæfnitil aksturs bifreiða og notkunar véla er ekki hægt að útíloka slik éhríf. Goymsla: Varúð - geymið þar sem böm né ekki til. Geymsluþol: Notíst ekki eftír jagsetninguna. Markaðsleyfishafi: Dansk Droge A/S, Industrígrenen 10,2635 Ishaj, Danmörk. 'slandi: Pharmaco hf., HÖrgatúni 2,210 Garðabær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.