Morgunblaðið - 31.10.2000, Page 62

Morgunblaðið - 31.10.2000, Page 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. ,, Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðar- heimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. KyiTðarstund i há- degi kl. 12.10. Orgelleikur, ritning- arlestur, altarisganga, íjTÍrbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimil- inu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu þriðjudaga til föstudaga. Endurminningafund- ur karla kl. 14-15.30. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kirkjuklúbbur (8-9 ára) kl. 14.30. TTT (10-12 ára) kl. 16. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21 þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng við undir- leik Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson flytur guðs orð og bæn. Fyrirbænaþjónusta kl. 21.30 í umsjón bænahóps kirkjunnai'. Neskirkja. Tíðasöngur kl. 12. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30- 18. Stjórnandi Inga J. Backman. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Fræðsla frá Foreldrafélagi misþroska barna. Seltjarnarneskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Verið öll hjartanlega velkomin. Fríkirkjan í Reykjavík. Bænastund í kapellunni í safnaðarheimilinu 2. hæð kl. 12. Koma má bænaefnum á framfæri áður en bænastund hefst eða með því að hringja í síma Breiðholtskirkja í Gagnasafni Morgunblaðsins er að finna fréttir og greinar Morgunblaðsins frá árinu 1987 fram á þennan dag. Greinar, fréttir, viðtöl eða umfjöllun er auðvelt að finna, hvert sem viðfangsefnið er. Gagnasafnið nýtist öllum sem þurfa að afla heimilda og fróðleiks í starfi, námi og leik. Áskrift frá 2.000 kr. á mánuði eða lausasala 60 kr. greinin. • Áskrifendur geta látið sérstakan Vaka vakta Gagnasafnið og fengið sendan tölvupóst • Öflug leitarvél frá AUTONOMY • Með fréttum og greinum fylgja myndir, kort og gröf 552 7270 og fá bænaefnin skráð. Safnaðarprestur leiðir bænastund- irnar. Að bænastund lokinni gefst fólki tækifæri till að setjast niður og spjalla. Allir eru hjartanlega vel- komnir til þátttöku. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Leikflmi ÍAK kl. 11.20. Sam- vera, léttur málsverður, kaffi. Eldri barnastarf KFUM&K og Digra- neskirkju (10-12 ára) kl. 17. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stundir kl. 10-12. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 17-18. Æskulýðsfé- lag fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Alltaf eitthvað gott með kaffinu. Kirkju- krakkar í Rimaskóla kl. 18-19 fyrir börn á aldrinum 7-9 ára. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Foreldramorgnar. Opið hús milli kl. 10-12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Fjölskyldumorgn- ar í safnaðarheimilinu frá 10-12. Kirkjukrakkar, fundir fyrir 7-9 ára kl. 17.15-18.15. Húsið opnað kl. 17 fyrir þá sem vilja koma fyrr. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur op- inn kl. 14-16 með aðgengi í kirkjunni og Kapellu vonarinnar eins og aðra virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteig. Starfs- fólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbún- ingur kl. 14.10-16.25 í Kirkjulundi. Sorgarhópur í Kirkjulundi kl. 20.30-22. (5. skipti). Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT, tíu - tólf ára starf, alla þriðjudaga kl. 17- 18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Utskálakirkja. Safnaðarheimilið Sæborg. NTT (9-12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir krakkar 9-12 ára hvattir til að mæta. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið Sandgerði. NTT (9-12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í safn- aðarheimilinu. Allir krakkar 9-12 ára hvattir til að mæta. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30, KKK Kirkjuprakkarar, 7-9 ára, í umsjá Hrefnu Hilmisdótt- ur. Ólafsvíkurkirkja. Kyrrðarstund miðvikudag 1. nóv. í hádeginu.' Stundin hefst kl. 12.05 með orgel- spili sem síðan rennur saman í bæn og kyrrð. Að lokinni kyrrðarstund verður boðið upp á léttan hádegis- verð á vægu verði í safnaðarheimil- inu. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Boðunarkirkjan. Annað kvöld kl. 20 heldur áfram námskeið í Boðunar- kirkjunni. Dr. Steinþór Þórðarson sýnir þátttakendum hvernig er á einfaldan hátt hægt að merkja bibl- íuna og leita í henni að ákveðnu efni. Eftir slíkt námskeið verður biblían aðgengilegri. Allir eru hjart- anlega velkomnir og aðgangur kost- ar ekkert. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- Kynntu þér Gagnasafnið á mbl.is eða hringdu í síma og fáðu nánari upplýsingar. 569 1122 GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS Á ir. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. mbl.is _ALLTAf= G/TTH\TAG NÝrTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.