Morgunblaðið - 31.10.2000, Síða 69

Morgunblaðið - 31.10.2000, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 69 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR ' Morgunblaðið/Ásdís ísólfur Gylfi Pálmason, Hjálmar Árnason, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ásgeir Svanbergsson og Steingrfmur Hermannsson ræða við Sri r Chinmoy í móttökunni í Höfða í gær. Móttaka í Höfða til heiðurs Sri Chinmoy TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR- STÖÐIN, Flókagötu 29-31. Simi 5602890. Viðtalspan- tanir frá kl. 8-16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551 4890. P.O. box 3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 5115151, grænt nn 800 5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings iangveikum börnum, Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26. Opin mið. kl. 9-17. S. 562 1590. Bréfs. 5621526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mán.-fós. kl. 9-17. Lau. kl. 9-17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, s. 5116160 og 5116161. Fax: 5116162.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. LANDSPÍTALINN - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS 7 FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 5251914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. HRINGBRAUT: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VIFILSSTAÐASPITALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUDUKNF.SJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátiðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422 0500. SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl. 15.30-16 og 19-19.30.________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462 2209._________________________________ BILANAVAKT___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími 585- 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana- vakt 565 2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar era lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tetóð á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 5771111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími: 563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud-fimmtud. kl. 10-20. Föstud. kl. 11-19. Laug. og sun kl. 13-17. BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5: Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13-16. BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553 9863. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. ki. 11-19. Sept.- maí er einnig opið laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553 6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar ganga ekld í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. FOLDASAFN v/Fjörgyn: Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Mánudaga-fimmtudaga kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept- ember-maí er einnig opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6: Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 11-17. Sumarafgreiðslutími auglýstur sérstaklega. SÓLHEIMASÁFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Mánud,- fimmtud. kl. 10-19, fóstud. kl. 11-19. Sept.-maí er einnig opið laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR; Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið lau. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mán.-fim. kl. 10-21, íos. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17. Les- stofan opin frá (1. sept.-15. maO mán.-fim. kl. 13-19, fós. kl. 13-17, lau. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Lau. kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til fös kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 563 1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483 1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 5554700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní-30. sept er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní-30. ág. er opið lau.-sun.. kl. 13-17. Skrifstofur saínsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. S. 431 11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið áþriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reyiqavík. Opið þri. og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 15-18. S. 551 6061. Fax: 552 7570._____________________ HAFNARBORG, menningar og listastoftiun Hafnaríjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sun. LANDSBÓKASAFN ÍSLANÐS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og lau. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand- ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11—17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þri.-fös. kl. 13- 16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int- emetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minau- st@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009.____________________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðram tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 era opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mán - lau. 12-18 sun. Sýningarsalir: 14-18 þri.-sun. Lokað mán. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmjmdum. Stendur til marsloka. Öpin lau. og sun. kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnaríírði, er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 18-17. S. 581 4677._________________________________ S JÓMINJ ASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Upph is: 483 1165,483 1443._______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. S. 4351490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. til fós. ld. 14-16 til 15. maí. _____________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán. kl. 11-17. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsþögulegar sýn- ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl. 10- 19. Lau. 10-15. LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mán. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frákl. 10-17. S. 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.___________________ ORÐ PAGSINS_________________________ Reylgavík s. 551 0000. Akureyrí s. 4621840.________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. kí. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Kjalameslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri., mið. ogfös. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8- 19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fös. 7-20.30. Lau. og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fós. 7-21, lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.-fós. 6.30- 21, laug. og sun. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgai’ kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-21, lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og 15.30- 21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og sun.kl. 8-18. S. 4612532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7- 20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7- 21, lau.ogsun. 9-18. S: 431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á vetuma. S. 5757 800. SORPA :SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.8.15-16.15. Mót- tökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dal- veg og Blíðubakka era opnar kl. 12.30- 19.30. Endur- vinnslustöðvamar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Mið- hraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Uppl.sími 520 2205. --------»-M----------- Handverks- markaður í Gjábakka HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember í Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. Markaðurinn hefst kl. 10 og verður opinn fram eftir degi. Svona markaðsdagai- eru orðnir fasth- liðir í dagskrá félagsstarfs aldr- aðra og koma í stað fyrir basarinn sem áður var vinsæll viðskipta vett- vangur handunnins vamings. Að þessu sinni verða 10 söluborð og á öllum þeiira er að finna handunna nytja- og skrautmuni sem unnir eru af hugviti og hagleik eldra fólks. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn I grein í Morgunblaðinu sl. sunnu- dag um kaupskyldu á félagslegum íbúðum var rangt farið með föður- nafn Soffíu Gísladóttur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Röng netslóð I fi’étt á bls. 2 í Lesbók var rangt farið með netslóð Nökkva Elíasson- ar ljósmyndara. Hún er: www.is- landia.is/~nokkvi. Beðist er velvirð- ingar á þessu. SÉRSTÖK athöfti var haldin í Höfða í gær í tilefni af komu indverska friðarfrömuðarins Sri Chinmoy til landsins. Við athöfnina var afhjúp- aður sérstakur skjöldur vegna þess að ísland var í fyrra tilnefnt Sri Chinmoy-friðarland. Sri Chinmoy kom til landsins í gærmorgun og hélt í gærkvöldi frið- artónleika í Háskólabíói. Sri Chinmoy nýtur alþjóðlegrai- viðurkenningar fyrir störf sín í þágu friðar og er kunnur hér á landi vegna alþjóðlega friðarhlaupsins sem við hann er kennt og hefur ver- ið hlaupið hér á landi síðan 1987. Einnig má geta svokallaðra friðar- blómgana sem eru staðir, náttúru- perlur, lönd og borgir sem hafa ver- ið tileinkaðar friði í nafni hans. Um er að ræða yfir 1.000 friðarblómgan- Fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofn- unar KHI JENS Aage Poulsen, lektor í sögu við Jelling Statsseminarium, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskóla Islands næstkomandi miðvikudag, 1. nóvem- ber kl. 16.15. í fréttatilkynningu segir: „Gríska orðið „historia“ merkir reynsla og rannsókn. Á blómaskeiði gn'skrar fornmenningar mátti líkja sagna- gerð við gagnagrunn þar sem hlut- verk þess sem miðlaði sögunni var að sjá til þess að réttri útgáfu hennar yrði komið á framfæri. Sagnaþulir og skáld höfðu leiðandi hlutverk í lífi fólks - sagan var lærdómur lífsins, „historia vita magistra". Að því skeiði loknu tók við tímabil þar sem sameiginleg minni voru skilgreind og réttlættu völd þeirra sem réðu og mynduðu grundvöll fyrir sjálfs- ímynd þeirra. Sagnfræðin öðlaðist það hlutverk að fræða og skapa sjálfsímynd fólks. Hún var annars vegar tengd listum og hins vegar uppeldi, en ekki tilraun til að upp- götva eitthvað nýtt um heiminn. Með vísindahyggju á 19. öld breyttust áherslur í sagnfræði. Lif- andi frásagnarháttur vék fyrir þurr- um fræðiritum. Það varð til þess að ir og þar af hafa 115 lönd verið til- nefnd Sri Chinmoy-friðarlönd. Þar á meðal eru Reykjavíkurborg og Is- land. Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, hélt mót,- tökuna í Höfða. Meðal gesta voru Halldór Blöndal, forseti Alþingis, formenn og varaformenn þingflokk-., anna og bæjarstjórar nágranna- sveitarfélaganna. Afhjúpun skjaldarins vegna til- einkunar Islands sem Sri Chinmoy- friðarlands var hápunktur móttök- unnar. Sú tileinkun átti sér stað í ágúst í fyrra og stóðu að henni for- menn og varaformenn þingflokk- anna. Tónleikamir í gærkvöldi voru 600. friðartónleikar Sri Chinmoys frá upphafi. Hann fer af landi brott í dag áleiðis til Cambridge í Englandi. sagnfræðingar forðuðust sögulegan frásagnir sem litið var á sem list en ekki vísindi. Þessar hugmyndir réðu ríkjum til loka 9. áratugar þessarar aldar. Þá fékk persónulegi frásagn- arstíllinn og listformið aftur að njóta sín. Jens Aage gerir stuttlega grein fyrir þessari þróun og ræðir síðan um tengsl milli sagnagerðar, „raun- veruleika“ og skáldskapar. Loks segir hann frá möguleikum sem opn- ast þegar sögulegar skáldsögur ætl- aðar börnum eru lesnar í grunnskól- um.“ Fyrirlesturinn, sem fluttur verður á dönsku, verður haldinn í stofu M201 í aðalbyggingu Kennai’ahá- skóla íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Stuðnings- hópur foreldra HAFIN er skráning í Foreldrahóp 1 í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4.b. Það er stuðningshópur fyrir foreldra sem eiga börn/ungmenni sem hafa ánetjast áfengi eða öðrum vímuefn- um. Foreldrar eru hvattir til að leita sér eftir stuðningi og leiðsögn því að fátt er erfiðara en að standa í þessum sporum með barnið sitt, segir í frétta- tilkynningu. Foreldrai’ fá leiðbeining- ar um t.d. hvernig á að setja bömum mörk og að láta þau taka sína ábyrgð. Umsjónarmenn eru Þórunn Finns- dóttir sálfræðingur og Jórunn Magn- úsdóttir foreldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.