Morgunblaðið - 31.10.2000, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 31.10.2000, Qupperneq 72
12 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK í dag er þriðjudagur 31. október, 305. dagur ársins 2000. Orð ^ dagsins; Ég gjöri allt vegna fagn- aðarerindisins, til þess að ég fái hlutdeild með því. (I.Kor.9,23.) Skipin Kcykjavíkurhöfn: Dettifoss og Helgafell koma í dag. Hafnaríjarðarhöfn: Rán fór í gær._______ Fréttir Kattholt. Flóamarkað- 1 ur í Kattholti, Stangar- hyl 2, opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a. Fataúthlutun kl. 17 og 18.____________ Mannamót Árskdgar 4. Kl. 9 búta- saumur og handavinna, kl. 9-12 bókband, kl. 13 opin smíðastofan og brids, kl. 10 Islands- banki opinn, kl. 13.30 opið hús spilað, teflt o.fl., kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Bdlstaðarhlið 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böðun, kl. 9-9.45 leik- fimi, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10 sund, kl. 13 leirlist, kl. 14 dans. Haustfagnaður verður fóstudaginn 10. nóvember. Nánar auglýst sfðar. Fdlagsstarf aldraðra '•í.Dalbraut 18-20. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 sam- verustund, kl. 14 fé- lagsvist. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 10 hársnyrting, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 14.45. Félagsstarf aidraðra í Garðabæ. Spilað í Kirkjulundi á þriðju- dögum kl. 13.30 Félag eldri borgara í ^Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Bridge og saumar kl. 13:30. Línudans í fyrra- málið kl. 11. Þeir sem hafa áhuga á að vera með söluvarning á „Markaðsdegi“ 5. nóv. vinsamlegast hafi sam- band í s. 555-0142. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Skák og alkort í dag kl. 13.30. Göngu- Hrólfar fara í göngu „ ^frá Ásgarði Glæsibæ á 'miðvikud. kl. 10. Kór FEB heldur tónleika í Salnum í Kópavogi fimmtud. 2. nóv. kl. 20. Fjölbreytt söngskrá. Árshátíð FEB verður haldin 10. nóv. Matur, ræðumaður kvöldsins Steingrímur J. Sigfús- son alþingismaður, karlakórinn Þrestir syngur, skopsaga, gam- anmál, veislustjóri Árni Johnsen alþingismaður. Dansleikur á eftir, 4-iljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Mið- ar seldir á skrifstofu FEB. Silfurlínan opin á mánudögum og mið- vikudögum ki. 10-12 í síma 588-2111. Ath. þeim tíma skrifstofu FEB verður opin verð- ur breytt frá og með 1. nóvember, opið verður frá kl. 10-16. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 9-17. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. glerskurður og perlusaumur, kl. 13. boccia. Á morgun kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta. Myndlistarsýning Hrefnu Sigurðardóttur verður opnuð föstudag- inn 3. nóv. kl. 16, Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar, Bened Egilsson leikur á harmónikku, Unnur Eyfells leikur á píanó, Vinubandið skemmtir með hljóðfæraleik og söng. Veitingar í kaffi- húsi Gerðubergs. AHar upplýsingar á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45, kl. 9.30 glerlist, handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, kl. 17 dans og myndlist. Handverksmarkaður verður í Gjábakka mið- vikudaginn 1. nóv. frá kl. 10. Pantið söluborð sem fyrst. Uppl. í síma 553-3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Mat- arþjónusta á þriðjud. og föstud., panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. , kl. 9 postulínsmálun, kl. 10 fótaaðgerðastofan opin, kl. 10 jóga, handavinnustofan opin kl. 13-16 kl. 18 línu- dans. Ilvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 banka- þjónusta, kl. 13 handa- vinna og hárgreiðsla. Hraubær 105. Kl. 9- 16.30 postulínsmálun, kl. 9-17 fótaaðgerðir, ki. 9-12 glerskurður, kl. 9.45 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 versl- unarferð í Bónus, kl. 13-16.30 myndlist og kl. 13-17 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. KI. 9-16.30 opin vinnustofa, postulínsmálun, kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bón- usferð. Norðurbrún 1. Kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10-11 boccia, kl. 9- 16.45 opin hand- avinnustofan, tréskurð- ur. Vesturgata 7. Kl. 9 fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9.15-12 bútasaumur, kl. 9.15- 15.30 handavinna, kl.ll leikfimi, kl. 13 búta- saumur og kl. 13.30 fé- lagsvist. Rjóma- pönnukökur með kaffinu. Helgistund verður fimmtudaginn 2. nóvember, kl. 10:30, í umsjá sr. Jakobs Ágústs Hjálmarssonar dómkirkjuprests. Kór félagsstarfs aldraðra, Söngfuglar, syngur undir stjórn Sigur- bjargar P. Hólmgríms- dóttur. Allir velkomnir. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, ki. 9.30 glerskurður, mjmdlist og morgun- stund, kl. 10 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 handmennt og keramik, kl. 14 félagsvist. Bridsdeild FEBK Gjá- bakka. Spilað í kvöld kl. 19. Allir eldri borg- arar velkomnir. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell- húsinu, Skerjafirði, á miðvikudögum kl. 20, svarað í síma 552-6644 á fundartíma. ÍAK. fþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í Digra- neskirkju. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimi í Bláa salnum, Laugardaglshöll, kl. 12. Húsmæðrafélag Reykjavfkur basarinn verður á Hall- veigarstöðum við Tún- götu sunnud. 5. nóv. kl. 14, vinsaml. komið munum í félagsheimilið á Baldursgötu 9 í dag þiðjudag kl. 13-17. Lifeyrisþegadeild SFR. Sviðaveisla deildarinnar verður haldin laugar- daginn 4. nóvember kl. 12. í félagsmiðstöðinni Grettisgötu 89. Þátt- taka tilkynnist í síðasta lagi 1. nóvember á skrifstofu SFR í síma 562-9644. Reykjavíkurdeild SÍBS verður með félagsvist í húsnæði Múlalundar, vinnustofu SÍBS, Hát- úni 10 C í kvöld. Félag- ar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Mæt- ing kl. 19.45, spilin byrja kl. 20. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Opið hús í kvöld frá kl. 20.30 til kl. 23. Dansaðir gömlu dansarnir. FAAS, Félag áhuga- fólks og aðstandenda alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra. Fundur í kvöld kl. 20 í Húsnæði Thorar- ensens-lyf að Vatna- görðum 18 í Reykjavík. Rædd verða fyrirhuguð dagvistamál félagsins o.fl. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg, félags- heimili Hátúni 12. Kl. 20 félagsfundur í Hafn- arfirði. Kvenfélag Hreyfíls. Fundur í kvöld kl. 20. Tískusýning. Hringurinn. Félags- fundur verður í Eir- bergi, Eiríksgötu 34 miðvikudaginn 1. nóv. kl. 18.30. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Árlegu „kirkju- og kaffis- öludagur“ sunnudaginn 5. nóv. Messað í Kópavogskirkju kl. 14. Kaffisala í Húnabúð, Skeifunni 11, frá kl. 14.30. Nánar kynnt síð- ar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, .sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ^RíTSTJt&MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 160 kr. eintakið. VELVAKAIVDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Skítug píanó ÞRISVAR sinnum á þessu ári hef ég verið beðinn um að spila á píanó við ýmis til- felli á stöðum sem leigja út sali fyrir samkvæmi, jafnvel á fínni hótelum borgarinnar. I öll þrjú skiptin hefur það komið mér á óvart hve óhrein píanóin hafa verið - tangentumar stamar af óþrifum ef ekki sjáanlega grútskítugar. Osjálfrátt verður manni hugsað til þeirra tónlistarmanna sem nota þessi hljóðfæri dags daglega - og hugsar þá hugsun ekki til enda. Það er ömurlegt að lenda á grút> skítugu hljóðfæri en því miður virðist það vera regl- an fremur en undantekning í Reykjavík. Er ekki ástæða til að veitingastjórar virtra staða taki það sem sjálf- sagðan hlut í ræstingu stað- arins að píanóið sé þrifið (og tangentumar bónaðar eins og vera ber). Eg er viss um að hér er hugsunarleysi um að kenna (þrifnaður hljóð- færis er eitt af því sem eftir- htsmönnum erlendra gæða- flokkunarfyrirtækja hótela kanna). T ónlistarmaður. Dósasöfnun og góðærið MIG langar til þess að koma á framfæri spumingu, til þeirra er eiga að geta svarað hreinskilnislega, og ég spyr fyrir fleiri en mig. Hversu mikið fær ráðherrafrú í risnufé daglega, ef hún fer í utanlandsferð með maka sínum? Núna er ég sjálf orðin ör- yrki og hef núna 58.000 kr. + 10.000 kr. sem ég fæ úr lífeyrissj óði. Af þessu verð ég að komast af með að greiða húsaleigu og annað lifibrauð. Áður vann ég í mörg ár á sjúkrahúsi, mjög svo erfiða vinnu og illa laun- aða. Ekki að furða þótt ekki sé hægt að manna nýja deild, er Ingibjörg heil- brigðisráðherra talaði um í fréttum sjónvarpsins fyrir nokkm, að væri fyrir aldrað fólk. Það væri ekki ósanngjamt að þeir ráða- menn hér, er sífeÚt hamra á hversu mikið góðæri við bú- um við hér á landi, fæm í þegnskylduvinnu og þyrftu að vinna þá erfiðisvinnu verkafólks og lifa á þeim launum, sem okkur em sköffuð. Þar á ég einnig við okkur öryrkja og ellilífeyris- þega. Engin furða þótt sumir verði að safna saman dósum og selja, þótt ekki væri nema upp í strætisvagnamiða. Ég tók mann tali á Hlemmi, þar sem hann var að leita eftir dósum, en það hefur alltaf verið talað og skrifað niðrandi um þetta fólk, hann sagðist hreinlega ekki eiga fyrir mat eða mið- um í strætó, hann smakkaði ekki vín eða neitt slikt. Hann hafði lent í vinnuslysi og fékk lítið sem ekkert út úr því. I skjóli myrkurs var hann að leita eftir dósum. Að hugsa sér að fólk þurfi að búa við slíkt hér á landi í öllu þessu fína góðæri. Þessi maður var ekki neinn ræfill, eins og margur stimplar okkur fátæka fólkið hér. Fyrrverandi verkakona. Heyrnartæki og Kristín Rós KONU langaði að vekja at- hygh á, hversu ömurlega er búið að fólki sem farið er að missa heym. Fólk þarf að bíða í 8-9 mánuði eftir að fá heymartæki. Hver er þröskuldurinn í þessum málum? Hvað ætlar ríkis- stjórnin að gera fyrir þetta fólk og annað fólk, sem þarf á alls konar hjálpartækjum að halda? Einnig langar mig að koma á framfæri, að það er til skammar, hversu htið fjöimiðlar og ráðamenn þjóðarinnar hafa fjallað um afrek Kristínar Rósar Hák- onardóttur á Ólympíuleik- um fatlaðra. Afrek hennar era þjóðinni og okkur öhum til mikils sóma. Athugasemd KONA vildi koma á fram- færi athugasemd við grein sem birtist í Velvakanda 25. október sl. Þar stendur að viðkomandi hafi borgað af- notagjald af Rúv kr. 3.360. Það er ekki rétt. Ég borga 1.680 kr af RÚV og 1.680 kr af Stöð 2. Rétt skal vera rétt. Skaðsemi sykurs NÚNA er í gangi umræða um skaðsemi sykurs. I helg- arblaði DV laugardaginn 21. október var viðtal við Jón Braga Bjarnason prófessor í efnafræði við HI. Mig lang- ar að þakka honum fyrir að hafa veitt þetta viðtal. Hef ég sjálf áram saman talað um skaðsemi sykurs meðal minna vina og ættingja. Alltaf hef ég talað í svipuð- um tón og Jón Bragi, að sykur væri ekkert annað en fíkn. Alhr vita að bannað er að gefa dýram sykur því þá geta þau orðið bhnd. Ég hef lesið mér til um sykursýki tvö sem er yfirleitt áskapað- ur sjúkdómur, þar sem æða- kölkun er algeng í fótum og endar stundum með afhm- un. Mér fannst Jón Bragi ganga heldur langt að hall- mæla trefjaríkum mat, grænmeti og ávöxtum. I framhaldi af því langar mig að segja ykkur frá ungum munkum á 14. öld sem hfðu algjöra meinlætalífi. Regla þeirra gekk út á að neita ekki sykurs, ekki salts og einskis af þvi sem óhollt gæti talist. Það sem gerðist var að þeir dóu einn af öðr- um, urðu bráðkvaddh’ ungir menn. Reglan lagðist niður. Því má segja hið fomkveðna enn og aftur, aht er gott í hófi. Halldóra. Krossgáta LÁRÉTT: 1 vitur, 4 jarðávöxturinn, 7 gengur, 8 seinna, 9 kvendýr, 11 rd, 13 fyrir skömmu, 14 brúkar, 15 eins, 17 kvenfugl, 20 spor, 22 nes, 23 ís, 24 illa, 25 affermir. LÓÐRÉTT; 1 krummi, 2 landið, 3 ást- fólgið, 4 fésínk, 5 tafl- maðurinn, 6 líffærin, 10 bumba, 12 greinir, 13 púka, 15 viðurkennir, 16 si^jói, 18 poka, 19 pening- ar, 20 lipra, 21 tóbak. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 spjátrang, 8 glápa, 9 fátíð, 10 los, 11 skafl, 13 afræð, 15 skens, 18 hlýri, 21 tía, 22 álitu, 23 rausa, 24 flatmagar. Ldðrétt: 2 plága, 3 áfall, 4 refsa, 5 nótar, 6 uggs, 7 æðið, 12 fín, 14 fól, 15 skál, 16 Egill, 17 stutt, 18 harpa, 19 ýs- una, 20 iðan. Víkveiji skrifar... VÍKVERJI sá í fréttum um helg- ina að hjá framkvæmdastjóm Evrópusambandsins sé til athugunar tillaga um nýja eftirlitsstofnun vegna fiskveiða, sem hefði víðtækt vald til að grípa til aðgerða gegn skipum og útgerðum, sem verða uppvísar að ólöglegum veiðum innan lögsögu ESB. Megintilgangur eftirlitsstofn- unarinnar yrði að koma í veg fyrir rányrkju. Víkverja finnst þetta að vera að bera í bakkafullan lækinn. Evrópu- sambandið stundar vissulega rán- yrkju, en það gerir sambandið með opinberum ákvörðunum um afla- heimildir sem í mörgum tilfellum eru langt umfram tillögur fiskifræðinga. Þá eru aðiidarlöndin einnig ábyrg fyrir því að skip frá þeim fari að sett- um reglum, en á því er mikill mis- brestur. í fyrsta lagi væri ESB sæmra að fylgja ráðleggingum fiskifræðinga um hámarksafla og í öðru lagi að að- ildarríkin sinntu eftirlitsskyldu sinni eins og þeim ber. Evrópusambandið hefur átt í miklum erfiðleikum með að framfylgja ábyrgri fiskveiði- stjórnun og í vissum tilfellum hefur þessi fiskveiðistjómun orðið til þess að hleypa skipum frá öðrum aðildar- löndum inn á hefðbundin fiskimið annarra landa með þeim afleiðingum að heimamenn flæmast jafnvel á brott og verða að leita á fjarlægari mið til að finna skipum sínum verk- efni. írskar útgerðir eru gott dæmi um þetta. Nú er að hefjast endurskoðun hinnar sameiginlegu fiskveiðistefnu ESB og á henni að vera lokið árið 2002. Hingað til hefur fiskveiði- stjórnunin mistekizt, en vonandi gengur betur næst. Víkverji telur það algjörlega and- stætt hagsmunum Islendinga að ger- ast aðilar að Evrópusambandinu í ljósi þeirra reynslu sem fengizt hefur af hinni sameiginlegu fiskveiðistefnu sambandsins. Það myndi líklega hrikta í hér á landi ef staðan væri sú að hingað yrði hleypt flota erlendra skipa eins og hefur gerzt við Irland og við þyrftum þess í stað að gera eins og Irarnir, að stunda veiðar við Afríku til að halda skipum okkar gangandi. xxx UTANLANDSFERÐIR forseta og annarra ráðamanna þjóðar- innar eru að mati Víkverja orðnar anzi tíðar og kostnaðarsamar, eins og fréttir um ferðakostnað embættis forsetans bera með sér. Víkverji velt- ir því fyrir sér hvort ekki væri betra að nota þessa peninga til annars og dettur þá til dæmis heilbrigðismálin í hug. Nú eru margir MS-sjúklingar í vandræðum vegna lyfjakostnaðar og löng bið er eftir aðgerðum við bak- flæði, þeim algenga kvilla. Fram hef- ur komið að lyfjagöf við bakflæði til að halda einkennum þess niðri kosti meira en aðgerð, sem leysir vandann til frambúðar. Víkverji telur það víst að bæta mætti úr þessu með auknum fjárframlögum. Allt kostar sitt og vel mætti á móti spara í ferðakostnaði ráðamanna. Vináttumheimsóknir af ýmsu tagi eru vissulega af hinu góða og efla tengsl milli þjóða, en er ekki hófbeztíöllu?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.