Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 3

Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 3
RitgerSir höfuSskálds RITGERÐIR OG PISTLAR SIGFUS DAÐASON „Þetta hlédræga afburðaskáld var í tölu allra víðsýnustu og menntuðustu manna, og að sama skapi var hann rammskyggn á bæklunareinkenni tíðarandans, hvar sem þau birtust, hér heima sem heiman: skrum, hégómadýrð, rembu og andlegan kotungshátt." Þorsteinn frá Hamrí „Aðdáendur Sigfusar Daðasonar hafa ástæðu til að fagna útgáfunni. Þeir sem ekki hafa lesið verk hans eru öfundsverðir af því að eiga það eftir.“ Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, DV i) FORLAGIÐ i) FORLAGIÐ 4> FORLAGIÐ „Gagnrýnisrödd sögumanns er áleitin og ágeng.“ Steinunn Inga Ottarsdóttir, DV „Mér fannst Ljósið í vatninu forkunnargóð saga ... í heild skilur þessi saga eftir sig makalaust góð áhrif. Eg var meira en sátt við þetta verk Birgis Sigurðssonar. Ég var verulega glöð að lestri loknum. Og við þá líðan er gaman að skrifa um bækur.“ Jóhanna Krístjónsdóttir, strik.is 1995 Eitt besta IjóSskáld sinnar kynslóðar SKÝ FYRIR SKÝ ÍSAK HARÐARSON „Það er mikill fengur að ljóðasafni ísaks Harðarsonar. Bókin ... varpar ljósi á samhengið í ljóðagerð Isaks, rekur litríkan þráðinn frá fyrstu bók til þeirrar síðustu og dregur upp mynd af skáldi sem fæst við viðfangsefni sitt af krafti og einlægni, með trú á sköpunarverk sitt.“ Jón Özur Snorrason, Morgunhlaðið „Ég held örugglega að ég hafi hugsað „loksins, loksins" þegar ég frétti að til stæði að gefa út heildarsafh ljóða Isaks Harðarsonar." Þórarinn B. Þórarinsson, strík.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.