Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 7

Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 7
Skemmtilegar o; barna- os un liður Gestsdótb'r Verðug verðlaunabók Leikur á borði eftir Ragnheiði Gestsdóttur hlaut íslensku barnabókaverðlaunin árið 2000. „Þetta er vel skrífuð bðk, spennandi og eftirminnileg og í henni er fallegur réttlætistónn. Verðug verðlaunabók." Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi Hver þremillinn! Kristín Stein: Kynngimögnuð og spennandi Stína, Adda og Eyvi eru söguhetjurnar f bókinni Kross- götur eftir Kristínu Steinsdóttur. Þegar þau ákveða að vinna verkefni í 8. bekk um þjóðsöguna Krossgötur á nýársnótt órar þau ekki fyrir því sem á eftir að gerast. „Sagan er spennandi frá upphafi til enda ..." Sigrún Klara Hannesdóttir, Mbl. Þórarinn Eldjárn hefur þýtt barna- bókina Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni. Dag einn, þegar litla moldvarpan stakk hausnum upp úr jörðinni til að sjá hvort sólin væri komin upp, gerðist dálítið hneykslanlegt, að mati mold- vörpunnar. Óvenjuleg og stór- skemmtileg bók fyrir unga sem aldna. Fyndin saga T W um snmng Luke Green er ungur strákur sem býr yfir einstökum hæfileikum í knattspyrnu. Hann þráir mest af öllu að komast í fremstu röð f liðinu sínu en á við einn vanda að glíma: Mamma hans þo-o-olir ekki fótbolta og því þarf hann að stunda íþróttina á laun. Sérlega fyndin og hressileg saga. Þórarínn Eldjárn Óðfluga, skyldi það vera góð fluga? Óðfluga er einstæð Ijóðabók handa börnum sem leiftrar af fjöri og hugmyndaauðgi. f Ijóðum Þórarins og myndum Sigrúnar eru höfð endaskipti á veröldinni og lesendur sjá óvæntar hliðar á hversdagslegum hlutum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.