Morgunblaðið - 02.12.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 02.12.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildl breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.276,80 -0,21 FTSE100 6.170,40 0,46 DAX í Frankfurt 6.512,91 2,21 CAC40íParís 5,928,50 0,01 OMX í Stokkhólmi 1.119,94 2,24 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.347,66 1,55 Bandaríkin Dow Jones 10.373,54 -0,39 Nasdaq 2.645,34 1,82 S&P500 1.315,21 0,02 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 14.835,33 1,28 HangSengíHongKong 14.441,43 3,27 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 12.875 21,89 deCODEá Easdaq 14,25 7,95 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb. E11 i-/ö ro r ku lífeyri r (grunnlífeyrir)... 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna.................... 15.944 Full tekjutr. ellilffeyrisþega (einstaklingur). 30.461 .....9.138 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega......... 31.313 9.394 Fleimilisuppbót, óskert....................... 14.564 4.369 Sérstök heimilisuppbót, óskert.................. 7.124 2.137 Örorkustyrkur.................................. 13.286 Bensínstyrkur.................................. 6.643 Barnalífeyrir v/eins barns.................... 13.361 Meölagv/eins barns............................ 13.361 Mæöralaun/feðralaun v/tveggja barna............ 3.891 Mæðralaun/feöralaun v/þriggja barna eða fleiri.. 10.118 Ekkju-/ekkilsbætur-6 mánaða................... 20.042 Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða.................. 15.027 Dánarbæturí8ár(v/slysa)....................... 20.042 Fæðingarstyrkur mæðra......................... 33.689 Fæðingarstyrkurfeðra, 2 vikur................. 16.844 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%. 17.679-70.716 Vasapeningarvistmanna.......................... 17.715 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga............. 17.715 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar......................1.412 Fullir sjúkradagpeningar einstakl................ 706 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri.. 192 Fullir slysadagpeningar einstakl................. 865 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri........... 186 Vasapeningar utan stofnunar......................1.412 30% desemberuppbót greidd á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM • HEIMA 01.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (wió) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 30 30 30 38 1.140 Annar flatfiskur 30 30 30 177 5.310 Blálanga 115 64 87 1.936 168.511 Gellur 280 280 280 90 25.200 Grálúða 170 170 170 158 26.860 Hlýri 135 98 107 5.363 575.043 Karfi 65 30 58 4.130 238.308 Keila 86 30 71 1.598 113.729 Langa 136 30 122 3.856 471.961 Langlúra 70 50 63 122 7.660 Lúða 905 100 349 893 311.319 Lýsa 59 30 50 463 23.008 Skarkoli 225 120 166 2.485 412.111 Skata 200 175 194 118 22.875 Skrápflúra 65 65 65 310 20.150 Skötuselur 350 100 347 11.625 4.035.328 Steinbítur 108 30 94 1.880 176.773 Stórkjafta 30 30 30 36 1.080 Tindaskata 10 10 10 380 3.800 Ufsi 64 30 54 10.018 538.003 Undirmáls ýsa 116 90 106 2.883 305.830 Undirmáls Þorskur 229 86 166 21.777 3.620.765 svartfugl 5 5 5 23 115 Ýsa 302 90 192 43.090 8.274.481 Þorskur 265 100 179 46.965 8.402.424 Þykkvalúra 220 190 202 156 31.485 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Undirmáls Þorskur 86 86 86 23 1.978 Samtals 86 23 1.978 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 50 45 47 1.327 62.687 Keila 77 77 77 163 12.551 Langa 112 112 112 7 784 Lúða 400 290 305 244 74.501 Skarkoli 210 210 210 63 13.230 Þorskur 223 223 223 778 173.494 Þykkvalúra 220 220 220 23 5.060 Samtals 131 2.605 342.307 FAXAMARKAÐURINN Gellur 280 280 280 90 25.200 Langa 100 30 98 294 28.841 Lúða 400 345 366 66 24.145 Lýsa 41 41 41 67 2.747 Skarkoli 209 130 132 124 16.398 Tindaskata 10 10 10 278 2.780 Undirmáls Þorskur 187 187 187 3.466 648.142 Ýsa 202 90 160 7.748 1.239.835 Þorskur 261 100 189 4.109 776.683 Samtals 170 16.242 2.764.771 Rætt um þjónustusamninga í heilbrigðiskerfínu VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík gengst fyrir umræðufundi laugardaginn 2. des- ember undii- yfirskriftinni: „Þjón- ustusamningar í heilbrigðismálum - leið tii betri opinbers reksturs eða áfangi að einkavæðingu.“ Sveinn Guðmundsson, forstöðu- læknir í Blóðbankanum, lýsir við- horfum sínum til þessa en þjónustu- samningur við heilbrigðisyfirvöld um starfsemi Blóðbankans er í mót- un. Fundarstjóri er Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur á Landspítala. Fundurinn er haldinn í húsakynn- um Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Hafnarstræti 20, 3.hæð, og hefst klukkan 11. Fundur um fíkniefnamá! NÁUM ÁTTUM - fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 29. nóvember kl. 8.30-10.30 í Sunnusal Hótel Sögu. Á fundinum munu Axel Hall, sér- fræðingur við hagfræðistofnun Há- skóla íslands, halda erindi sem nefn- ist Fíkniefnaneysla og kostnaður samfélagsins. Erindið er byggt á ný- legri bandarískri rannsókn. Jón Kristjánsson, þingmaður og formað- ur fjárlaganefndar, mun fjalla um framlög ríkisins til fíkniefnamála og skiptingu milli málaflokka, þ.e. fram-1- lögum til toll- og löggæslu, til for- varnastarfs og meðferðar. Fundar- stjóri Guðberg K. Jónsson, Götu- smiðjunni. Verð 1.500 kr. með morgunverði. Morgunverðarfundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Náum áttum er opinn samstarfs- hópur um fræðslu- og fíkniefnamál með þátttöku íslands án eiturlyfja, Vímulausrar æsku, Götusmiðjunnar, Barnaverndarstofu, landlæknis, full- trúa framhaldsskólanna, áfengis- og vímuvarnaráðs, samstarfsnefndar Reykjavíkur um afbrota- og fíkni- efnavarnir, Lögreglunnar í Reykja- vík, Stórstúku íslands, Heimilis og skóla og Rauðakrosshússins. ----------------- Islenskir karl- menn prýða dagatal BÓKAÚTGÁFAN Salka hefur nú sent frá sér dagatalið íslenskir úr- valskarlmenn 2001. Dagatalið prýða 12 valinkunnir ís- lenskir karlmenn sem munu gleðja augu kvenna allt næsta ár, segif' í fréttatilkynningu. Einnig segir: „Myndirnir eru allar teknar úti við og eru hin ómótstæði- legu myndefni á ýmsum aldri og mennirnir allir þekktir á sínu sviði. Dagatalið má nálgast í helstu bóka- búðum um þessar mundir en taka ber fram að það er gefið út í tak- mörkuðu upplagi." Ljósmyndimar tók Gréta S. Guð- jónsdóttir. Dagatalið er prentað í Gutenberg. Leiðbeinandi verð er 1.200 kr. ------+-4-4------ Fegurðar- drottning krýnd í háloftunum UNNUR Eir Amardóttir, sem varð í 2. sæti í Fegurðarsamkeppni íslands í vor, verður fulltrúi íslands í keppn- inni „Queen Of The World 2000“. Unnur flýgur til Frankfurt á mánu- daginn, en keppnin fer fram n.k fostu- dag 8. desember með afar óvenjulegu sniði, eða um borð í Boeing 747 flug- vél á flugi yfir Þýskalandi. Um borð munu keppendur koma fram á bað- fötum og síðkjólum og krýning fer fram í háloftunum. Eftir krýningu og lendingu er síðan boðið til VIP kvöld-y verðarveislu í Frankfurt. 45 stúlkm- taka þátt í keppninni. ------4-4-4------ Jóladagatal á Netinu JÓLAHÚSIÐ Smiðjuvegi hefur sett upp á vefsíðu sinni jóladagatal eftir frumsaminni sögu Þóru Gunnars- dóttur. Þóra hefur einnig teiknað myndirnar við dagatalið. Sagan er um Álfinn Álf sem vakn- ar einn morgun við að bærinn rétt!' hjá híbýlum hans er allur skreyttur jólaljósum. Þar sem hann hefur aldrei séð svoleiðis áður ákveður hann að athuga hverju þetta sætir. Sagan drepur á boðskap jólanna og séríslenskum jólasiðum, segir í fréttatilkynningu. Dagatalið er á íslensku og ensku og birtist ný mynd og saga hverni dag til 24. desember. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Blálanga 115 64 108 58 6.262 Keila 50 50 50 100 5.000 Langa 130 84 128 163 20.867 Lúða 905 375 556 96 53.360 Skarkoli 225 208 210 230 48.351 Steinbítur 76 62 75 104 7.848 Tindaskata 10 10 10 102 1.020 Ufsi 60 30 58 3.020 174.012 Undirmáls Þorskur 198 193 195 433 84.262 Ýsa 272 100 216 7.711 1.663.263 Þorskur 262 125 189 24.387 4.598.657 Samtals 183 36.404 6.662.901 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 135 135 135 51 6.885 Karfi 30 30 30 6 180 Keila 30 30 30 2 60 Lúða 880 480 817 19 15.520 Skarkoli 120 120 120 9 1.080 Steinbítur 107 107 107 863 92.341 Undirmáls Þorskur 113 111 112 3.835 429.520 Undirmáls ýsa 109 109 109 316 34.444 Ýsa 230 230 230 306 70.380 Samtals 120 5.407 650.410 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Karfi 50 50 50 45 2.250 Keila 86 49 66 299 19.758 Langa 125 125 125 455 56.875 Langlúra 50 50 50 44 2.200 Lúða 345 345 345 15 5.175 Lýsa 59 59 59 89 5.251 Skötuselur 290 100 262 138 36.219 Steinbítur 70 70 70 53 3.710 Stórkjafta 30 30 30 17 510 Ufsi 50 50 50 4.802 240.100 Undirmáls ýsa 106 99 100 154 15.400 Ýsa 196 115 166 5.296 880.354 Þorskur 230 112 190 1.499 285.095 Þykkvalúra 190 190 190 56 10.640 Samtals 121 12.962 1.563.537 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 30 30 30 38 1.140 Blálanga 106 86 89 230 20.521 Annar flatfiskur 30 30 30 177 5.310 Grálúða 170 170 170 158 26.860 Hlýri 113 108 109 2.768 302.183 Karfi 65 63 63 2.701 170.838 Keila 82 82 82 181 14.842 Langa 136 120 126 2.647 334.819 Langlúra 70 70 70 78 5.460 Lúða 360 100 215 300 64.560 Skarkoli 169 169 169 397 67.093 Skata 200 175 194 118 22.875 Skötuselur 350 302 349 11.401 3.977.809 Steinbítur 75 75 75 72 5.400 Stórkjafta 30 30 30 19 570 Ufsi 64 59 60 1.830 109.617 Undirmáls Þorskur 120 120 120 5.909 709.080 Undirmáls ýsa 116 90 114 1.040 118.248 Ýsa 230 150 199 144 28.640 Þorskur 178 137 147 657 96.737 Þykkvalúra 205 205 205 77 15.785 Samtals 197 30.942 6.098.387 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 74 74 74 767 56.758 Steinbítur 86 86 86 264 22.704 Undirmáls Þorskur 212 212 212 2.184 463.008 Ýsa 120 120 120 102 12.240 Þorskur 151 126 143 7.565 1.081.265 Samtals 150 10.882 1.635.975 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 160 160 160 1.660 265.600 Skrápflúra 65 65 65 310 20.150 Samtals 145 1.970 285.750 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 42 42 42 41 1.722 Keila 50 50 50 40 2.000 Langa 79 79 79 50 3.950 Lýsa 59 59 59 200 11.800 Skötuselur 210 210 210 46 9.660 Steinbftur 90 70 85 204 17.281 svartfugl 5 5 5 23 115 Ufsi 39 39 39 366 14.274 Undirmáls Þorskur 99 99 99 150 14.850 Undirmáls ýsa 100 100 100 1.300 130.000 Ýsa 246 100 203 6.117 1.243.647 Þorskur 245 115 175 4.988 870.655 Samtals 172 13.525 2.319.955 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 111 98 105 2.544 265.975 Langa 107 107 107 222 23.754 Lúða 850 380 485 91 44.170 Steinbítur 90 80 85 309 26.379 Undirmáls Þorskur 229 225 227 4.721 1.070.959 Ýsa 250 160 192 8.846 1.700.378 Samtals 187 16.733 3.131.615 HÖFN Karfi 63 63 63 10 630 Keila 80 40 60 46 2.760 Langa 115 115 115 18 2.070 Lúða 100 100 100 1 100 Lýsa 30 30 30 107 3.210 Skarkoli 180 180 180 2 360 Skötuselur 306 256 291 40 11.640 Steinbítur 108 30 101 11 1.110 Undirmáls Þorskur 86 86 86 6 516 Undirmálsýsa 106 106 106 73 7.738 Ýsa 302 113 262 2.118 555.107 Þorskur 265 110 188 312 58.809 Samtals 235 2.744 644.050 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 86 86 86 1.648 141.728 Lúða 905 310 488 61 29.790 Undirmáls Þorskur 189 189 189 1.050 198.450 Ýsa 250 157 187 4.702 880.638 Þorskur 251 154 173 2.670 461.029 Samtals 169 10.131 1.711.634 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.12.2000 Kvótategund VMsklpta- VkHklpta- Hmtakaup- Uegstaiölu- Kaupmagn Sölumagn Vðglðkaup- Veglðsölu- Sfð.meðal magn(kg) vorð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) efUr(kg) •ftlr(kg) varð(kr) verö(kr) verð.(kr) Þorskur 13.000 105,26 105,00 110,00 13.000 200.000 95,38 110,00 104,98 Ýsa 32.799 86,00 86,00 0 19.639 86,00 86,00 Ufsi 5.413 29,69 29,00 0 48.790 31,27 30,01 Karfi 17.950 40,22 39,90 0 47.050 39,90 40,12 Grálúða 98,00 0 3.136 98,00 96,89 Skarkoli 2.700 106,02 105,00 106,00 15.000 15.320 105,00 106,00 106,00 Úthafsrækja 39,99 0 20.000 39,99 32,63 Rækja á Flæmingiagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbítur 28,50 0 114.865 29,90 30,47 Langlúra 40,00 0 2.051 40,00 40,00 Sandkoli 18,00 20,49 1.753 22.099 18,00 20,95 18,00 Skrápflúra 20,49 0 754 20,49 21,00 Þykkvalúra 60,00 0 5.956 73,64 65,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.