Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 61

Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 61
Vilborg Dagbjartsdóttir er ástsælt skáld og barnakennari. Hún stendur nú á tímamótum, lítur um öxl og hefur frá mörgu óvæntu að segja. í þessari viðtalsbók leysir hún frá skjóðunni og dregur upp ógleymanlegar svipmyndir - meðal annars af uppvexti sínum á Vestdalseyri, rauðsokkutímanum og litríkum samferðamönnum. Bókin er prýdd mörgum myndum frá mismunandi tímabilum í lífi Vilborgar. Vilborg hefur ákveðnar skoðanir og einstaka frásagnargáfu sem endur- speglast ífjörlegum samtölum þeirra Kristínar Marju - þar nuetast tvö skáld og lifskúnstnerar. | I I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.