Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 43 1109 Akranesi. Morgnnbladið. SÍÐASTLIÐINN laugardag frum- sýndi Skagaleikflokkurinn á Akra- nesi leikritið Rommí eftir D.L. Cob- urn í leikstjórn Hermanns Guð- mundssonar. Þýðandi verksins er Tómas Zoéga. Með hlutverkin tvö í leiknum fara Anton Ottesen og Guð- björg Árnadóttir. Sýnt var í kaffí- leikhúsinu Rein við Suðurgötu þar sem leikhúsgestir gátu gætt sér á kaffi og jólasmákökum ásamt öðrum veitingum meðan á sýningu stóð. Aframhaldandi sýningar á Rommí verða á milli jóla og nýárs. Skagaleikflokkurinn mun reka kaffileikhús út jólamánuðinn og um næstu helgi verður einþáttungurinn „Á lagernum" eftir Bjama Guðmars- son frumsýndur í Rein. Leikarar eru þrír: Agúst S. Harðarson, Gunnar Sturla Hervarsson og Hermann Guðmundsson, sem jafnframt leik- stýrir. Leiksýningin hentar allri fjöl- skyldunni og á boðstólunum verða ýmsar veitingar, s.s. kakó og vöfflur með rjóma. ------------------- Sýning í Gall- eríi Vegg NU stendur yfir myndlistarsýning Garúnar í Galleríi Vegg, Hringbraut 119. Sýningin heitir Skuggadans. Fígúrurnar eru málaðar í eins konar skuggaformi þar sem formin breyt- ast, afbakast, styttast og teygjast, stundum í kyrrð og stundum í ærsla- fullum dansi. Verkin eru máluð með bleki og ol- íukrít. Þetta er ellefta einkasýning Garúnar. Einnig hefur Garún tekið þátt í mörgum samsýningum. Þú ert á réttri leið með þessari gjöf! ■ trex Umboðsmenn um ailt iand Fást í helstu útivistarverslunum LISTIR Hrt ðJ*f*vðrur ftnnaii varia Ljósmynd/K.K. Leikurum og leikstjóra var vel fagnað í leikslok. Anton Ottesen og Guð- björg Ámadóttir í hlutverkum sínum. www.mbl.is Skagaleik- flokkurinn sýnir Rommí Kr. 17.500 stgr. Dúkka með hlaupahjól 1.195 kr. Fóbrabir leburhanskar með þrengingaról 1.995 kr. Eins lítra hitabrúsi úr stáli 2.690 kr. FLEECE fingravettlingar 895 kr. SONY myndbandsspólur, þrjár í pakka ásamt gjöf 1.195 kr. STANLEY verkfærataska með 46 verkfærum 2.490 kr. Flugfreyjutaska á hjólum, þrjár töskur í einni 8.900 kr. JANSPORT bakpokí 3.990 kr. Lelkf ísso rangabílar fneð lcerru 69J Olíufélagið hf www.esso.is Jólavaka Hugleiks HVORT eru jólasveinarnir níu eða þrettán? Hvers vegna standa könnur uppi á stólum mitt í jólahamaganginum? Með hverju hirtir Grýla drengina sína? Pissa englar? Er hangi- kjötssoð lágfreyðandi? Hugleikarar bregða jólunum undir sinn einstaka spéspegil og varpa nýstárlegu ljósi á þessa hátíð ljóssins í Kaffileikhúsinu í kvöld, fimmtudagskvöld, og sunnudagskvöld, kl. 21. Dagskráin er samansett af tali og tónum, gömlum og nýj- um jólalögum og -textum. Kvennasöngflokkurinn Tamp- axtríóið treður upp, hljómsveit- in Ljótu hálfvitarnir lætur ljós sitt skína og fleiri hugleikarar stíga á stokk og setja jólin í nýtt samhengi. Þá mun Hall- gerður Gísladóttir setja gesti inn í jólamatarhefðir fyrri tíma. Mestallt efnið er frumsamið að hætti Hugleiks en gamal- kunnug jólalög fljóta með í hug- leikskum búningi. Aðeins verður um þessar tvær sýningar að ræða. Miða- verð er 1.200 krónur. Syngjandi fiskur á verðlaunaplatta 2.990 kr. Llrval jálagjafa á Essa-stöðvunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.