Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 63
w Saeco er stærsti framleiðandi Ítalíu ó gæðakaffivélum. Fjölmargir litir - handstýrðar - hálfsjálfvirkar eða sjálfvirkar með eða án kaffikvarnar Gerð Via Venezia úr stáli (hér að ofan) kr. 26.980 stgr. i:ís Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 ® 562 2901 og 562 2900 www.ef.is DHL flytur fyrir þig DHL er flutt í nýtt húsnæði Starfsemi DHL er flutt í nýja og betri aðstöðu ( Holtagörðum. Flutningurinn gerir okkur enn frekar kleift að veita ávallt hraðvirkustu og öruggustu hraðsendingarjsjónustu sem völ er á. wmurmx orwerr Við stöndum við skuldbindingar þínar @Saeco - lÍIÖritilÍNBtjA®IÐ UMRÆÐAN flMSÍl1''tíÖAÖ(ÖR 14! DÉSÉMBER 5000 r ' ÐHL o Skutuvogur 0* Sasbraut Expresso- Cappuccino vélar í úrvali Verð frú kr. 13.965 stgr. eða vald sem getur gripið inn í markaðinn þegar hann starfar ekki samkvæmt þeim markmiðum sem ríkisvaldið hefur sett í formi sam- keppnislaga. Hvergi er verslun öflugri en í Bandaríkjunum, hvergi starfa fleiri við verslun og óvíða er verðlag hag- stæðara en einmitt þar. Ef til vill er ástæðan sú að Bandaríkjamenn átt- uðu sig á því mörgum áratugum fyrr en aðrir að til að markaðurinn virk- aði þyrfti reglur með sama hætti og í íþróttaleik, þar sem allir leika eftir fyrirfram ákveðnum reglum. Ég tel að við íslendingar berum talsverða virðingu fyrir markaðnum og höfum skilning á nauðsyn frjálsr- ar samkeppni sem hefur fært þjóð- inni efnalega velferð og auð. Hins vegar er það áhyggjuefni að við lát- um fákeppni viðgangast, sem bendir augljóslega til þess að reglumar í leiknum eru annaðhvort ekki til eða þeim er ekki framfylgt. Það er skoð- un mín að þau samkeppnislög sem við höfum búið við síðastliðin 10 ár hafi verið lélegri en engin. Ný sam- keppnislög tóku hins vegar gildi fyrr í þessum mánuði og eru vonir bundnar við að þau feli í sér ákveðna réttarbót. íslendingar eru verslunarþjóð fremur en iðnaðarþjóð. Möguleikar okkar felast að miklu leyti í því að innflutningsverslunin, smásöluversl- unin og útflutningsverslunin séu skilvirkar. Til að svo megi verða þarf almenningur að standa vörð um hagsmuni sína og stjómmálamenn að setja leikreglur sem tryggt er að sé framfylgt. Starfsemi markaðarins má líkja við íþróttakappleik þar sem allir keppa samkvæmt fýrirfram ákveðnum reglum. Væntanlega hef- ur ekki nokkur maður áhuga á að horfa á fótbóltaleik þar sem hálfur leiktíminn fer í samningaviðræður leikmanna um sameiningu liðanna! HSfundur er formaður Samtaka verslunarinnar. Leikreglur markaðarins „VERSLUNIN er undirrót velmegunar lands og lýða þegar hún er frjáls," sagði ÍJón forseti þegar hann blés íslendingum frels- isþrá í brjóst og leið- beindi þeim eftir hinni grýttu braut sjálfstæð- is, sem hann hvatti þá til að ryðja. Ýmsir stjómmála- menn sem á eftir komu voru hins vegar fljótir að gleyma þessum sannindum og kusu að Ífanga verslunina í viðj- ar ríkisafskipta og hafta. Hin síðari ár hef- ur þó verslunin verið að mestu frjáls og um hana ríkt sátt, enda eru nú flestum Ijós áhrif frjálsrar sam- keppni í verslun og viðskiptum á efnalega velferð fólks. Blikur eru þó á lofti á ákveðnum sviðum verslunar hér á landi, s.s. í Ímatvörusmásölu og smásölu með byggingarvörur og reyndar fleiri j sviðum. Þar hefur fákeppni stórra Íj aðila leitt af sér óeðlilega viðskipta- hætti er þesshr aðilar hafa í krafti stærðar sinnar og stöðu á markaðin- um beitt allt að því þvingunarað- gerðum gagnvart neytendum, dreifi- aðilum og birgjum, s.s. bændum og framleiðendum. Það er alþjóðlegt og alkunnugt fyrirbæri að fyrirtæki sem hafa náð yfirburðastöðu á markaði nýta stöðu sína til að kúga markaðinn og rukka I óeðlilegt hátt gjald fyrir vöru eða þjónustu sína. Reyndar þurfum við Islendingar ekki að leita langt til að finna dæmi um slíkt og eru íslensk skipafélög og olíufélög nefnd í því sambandi. í erindi sem einn yf- irmanna Bresku sam- keppnisstofnunarinnar flutti hérlendis á síð- asta ári benti hann á að það væri ekki nóg að 2 til 3 fyrirtæki kepptu á einum markaði, s.s. matvörumarkaði, það þyrfti 6 til 8 fyrirtæki til að raunveruleg sam- keppni ætti sér stað. Oft er rætt um markaðinn eins og hann sé eitthvert yfir- náttúrulegt og ósnertanlegt fyrir- bæri. Að mínum skilningi er mark- aðurinn einungis vettvangur allra Samkeppni Islendingar, segir Haukur Þór Hauksson, eru verslunarþjóð fremur en iðnaðarþjóð. þeirra sem kaupa eða selja vöru eða þjónustu og siðferðisstig hans er á nákvæmlega jafn háu stigi og fólks- ins sem þar gerir viðskipti. A mark- aðnum sjálfum er mikilvægt að eng- inn geti í krafti stærðar sinnar eða styrks kúgað aðra, en til þess að svo megi vera þurfum við leikreglur. Þessar leikreglur, öðru nafni sam- keppnislög, þurfa að fela í sér tæki Haukur Þór Hauksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.